Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2006, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2006, Side 17
LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006 17 Ólafur Stefánsson bætti met Krist- jáns í landsleik við Norðmenn en það er einmitt gegn Norðmönnum sem hann hefur skorað flest af þessum 1094 mörkum sínum fyrir íslenska landsliðið. Ólafur hefur skorað 76 mörk gegn Norðmönnum eða þremur fleiri en gegn Dönum. Flest mörk að meðaltali hefur Ólafur skorað gegn ítahu eða 8,33 mörk að meðaltali í þremur leikjum. Ólafur hefur alls skorað gegn 44 þjóðum eða gegn öll- um þjóðum sem hann hefur spilað á móti nema Kínverjum en Ólafiir var markalaus í tveimur leikjum gegn Kína í apríl 1997. Guðjón Valur er á góðri leið með að bætast í hóp markahæstu landsliðsmann- anna því hann er kominn upp í 6. sæti og vantar „aðeins" 64 mörk til þess að komast upp fyrir Sigurð Val Sveinsson í fjórða sæt- ið. Ólafur, Kristján og svo Valdimar Gríms- son eru í nokkrum sérflokki á listanum en Guðjón Valur, sem er 4 mörkum frá því að ná Júlíusi Jónassyni í 5. sætinu, er aðeins 26 ára og gæti því átt sín bestu ár með lands- liðinu eftir. Flest mörk gegn ákveðnum þjóðum: Noregur (15 leikir) 76 mörk Danmörk (13) 73 mörk Egyptaland (15) 68 mörk Sviss (13) 66 mörk Þýskaland (10) 65 mörk Svíþjóð (12) 65 mörk Frakkland (11) 49mörk Slóvenía (8) 45 mörk Pólland (9) 44 mörk Makedónía (6) 41 mark Flest mörk fyrir fslenska landsliðið í handbolta: 1. Ólafur Stefánsson 2. Kristján Arason 3. Valdimar Grímsson 4. Sigurður Valur Sveinsson 5. Júlíus Jónasson 6. Guðjón Valur Sigurðsson 7. Patrekur Jóhannesson 8. Bjarki Sigurðsson 9. Þorgils Óttar Mathiesen 10. Alfreð Gíslason Flest mörk að meöaltali gegn ákveðn um þjóðum: Ítalía (3) 8,33 mörk í leik Færeyjar (2) 7,5 mörk í leik Makedónía (6) 6,83 mörk í leik Tékkland (5) 6,6 mörk í leik Þýskaland (10) 6,5 mörk í leik Marokkó (1) 6,0 mörk í leik Suður-Kórea (3) 5,67 mörk í leik Slóvenía (8) 5,63 mörk í leik Danmörk (13) 5,62 mörk í leik Samanburður á markaþróun Kristjáns og Ólafs 1094 mörk fyrir island Ótafur Stefánsson hefurskor- að 4,8 mörk að meðaltali f 229 landsleikjum sínum fyrir fslands hönd. DV-mynd Pjetur Ólafur skoraði flest mörk undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar eða 6,54 mörk að meðaltali í þeim 74 leikjum sem hann lék fynr hann. Ólafur hefur skorað fleiri mörk að meðaltali undir stjórn Viggós Sigurðssonar en Þorbjöms Jenssonar en minnst skoraði hann á sínum fyrstu landsliðsámm en það var Þorbergur Aðalsteinsson sem fyrst valdi Ólaf í landsliðið. Ólafur hefur því leikið und- ir fjórum landsliðsþjálfurum á sínum ferli. Ólafur hefur ennfremur spilað með fjómm félagsliðum á sínum landsliðsferli: Val, Wuppertal, Magdeburg og loks Ciudad Real sem hann spilar með f dag. Mörk Ólafs undir stjóm ákveðinna landshðsþjálfara: Guðmundur Guðmundsson (74) 484 mörk eða 6,54 að meðaltali Þorbjörn Jensson (107 leikir) 440 mörk eða 4,llað meðaltali Viggó Sigurðsson (25) 116 mörk eða 4,64 að meðaltali Þorbergur Aðalsteinsson (23) 54 mörk eða 2,35 að meðaltali Samanburður á mörkum Kristján og Olafs Mörk Ólafs sem leikmaður ákveðins Magc Magdeburg (92 leikir) 518 mörk eða 5,63 að meðaltali Ciudad Real (51) 279 mörk eða 5,47 að meðaltali Valur (47) 165 mörk eða 3,51 að meðaltali Wuppertal (39) 132 mörk eða 3,38 að meðaltali FLEST MORK GEGN NORÐMÖNNUM BÆTIR GUÐJÓN VALUR METIÐ í FRAMTÍÐINNI? Kristján Arason Olafur Stefánsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.