Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2006, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2006, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006 17 Ólafur Stefánsson bætti met Krist- jáns í landsleik við Norðmenn en það er einmitt gegn Norðmönnum sem hann hefur skorað flest af þessum 1094 mörkum sínum fyrir íslenska landsliðið. Ólafur hefur skorað 76 mörk gegn Norðmönnum eða þremur fleiri en gegn Dönum. Flest mörk að meðaltali hefur Ólafur skorað gegn ítahu eða 8,33 mörk að meðaltali í þremur leikjum. Ólafur hefur alls skorað gegn 44 þjóðum eða gegn öll- um þjóðum sem hann hefur spilað á móti nema Kínverjum en Ólafiir var markalaus í tveimur leikjum gegn Kína í apríl 1997. Guðjón Valur er á góðri leið með að bætast í hóp markahæstu landsliðsmann- anna því hann er kominn upp í 6. sæti og vantar „aðeins" 64 mörk til þess að komast upp fyrir Sigurð Val Sveinsson í fjórða sæt- ið. Ólafur, Kristján og svo Valdimar Gríms- son eru í nokkrum sérflokki á listanum en Guðjón Valur, sem er 4 mörkum frá því að ná Júlíusi Jónassyni í 5. sætinu, er aðeins 26 ára og gæti því átt sín bestu ár með lands- liðinu eftir. Flest mörk gegn ákveðnum þjóðum: Noregur (15 leikir) 76 mörk Danmörk (13) 73 mörk Egyptaland (15) 68 mörk Sviss (13) 66 mörk Þýskaland (10) 65 mörk Svíþjóð (12) 65 mörk Frakkland (11) 49mörk Slóvenía (8) 45 mörk Pólland (9) 44 mörk Makedónía (6) 41 mark Flest mörk fyrir fslenska landsliðið í handbolta: 1. Ólafur Stefánsson 2. Kristján Arason 3. Valdimar Grímsson 4. Sigurður Valur Sveinsson 5. Júlíus Jónasson 6. Guðjón Valur Sigurðsson 7. Patrekur Jóhannesson 8. Bjarki Sigurðsson 9. Þorgils Óttar Mathiesen 10. Alfreð Gíslason Flest mörk að meöaltali gegn ákveðn um þjóðum: Ítalía (3) 8,33 mörk í leik Færeyjar (2) 7,5 mörk í leik Makedónía (6) 6,83 mörk í leik Tékkland (5) 6,6 mörk í leik Þýskaland (10) 6,5 mörk í leik Marokkó (1) 6,0 mörk í leik Suður-Kórea (3) 5,67 mörk í leik Slóvenía (8) 5,63 mörk í leik Danmörk (13) 5,62 mörk í leik Samanburður á markaþróun Kristjáns og Ólafs 1094 mörk fyrir island Ótafur Stefánsson hefurskor- að 4,8 mörk að meðaltali f 229 landsleikjum sínum fyrir fslands hönd. DV-mynd Pjetur Ólafur skoraði flest mörk undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar eða 6,54 mörk að meðaltali í þeim 74 leikjum sem hann lék fynr hann. Ólafur hefur skorað fleiri mörk að meðaltali undir stjórn Viggós Sigurðssonar en Þorbjöms Jenssonar en minnst skoraði hann á sínum fyrstu landsliðsámm en það var Þorbergur Aðalsteinsson sem fyrst valdi Ólaf í landsliðið. Ólafur hefur því leikið und- ir fjórum landsliðsþjálfurum á sínum ferli. Ólafur hefur ennfremur spilað með fjómm félagsliðum á sínum landsliðsferli: Val, Wuppertal, Magdeburg og loks Ciudad Real sem hann spilar með f dag. Mörk Ólafs undir stjóm ákveðinna landshðsþjálfara: Guðmundur Guðmundsson (74) 484 mörk eða 6,54 að meðaltali Þorbjörn Jensson (107 leikir) 440 mörk eða 4,llað meðaltali Viggó Sigurðsson (25) 116 mörk eða 4,64 að meðaltali Þorbergur Aðalsteinsson (23) 54 mörk eða 2,35 að meðaltali Samanburður á mörkum Kristján og Olafs Mörk Ólafs sem leikmaður ákveðins Magc Magdeburg (92 leikir) 518 mörk eða 5,63 að meðaltali Ciudad Real (51) 279 mörk eða 5,47 að meðaltali Valur (47) 165 mörk eða 3,51 að meðaltali Wuppertal (39) 132 mörk eða 3,38 að meðaltali FLEST MORK GEGN NORÐMÖNNUM BÆTIR GUÐJÓN VALUR METIÐ í FRAMTÍÐINNI? Kristján Arason Olafur Stefánsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.