Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2006, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2006, Qupperneq 37
DV Helgarblað LAUQARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006 37 TAROTLESNING Viö spáum í Elmu Lísu Gunnarsdóttur leikkonu sem leikur um þessar mundir í Himnaríki í Hafnarfjarðarleikhúsinu & MindCamp sem hún fram- leiðir ásamt vinkonu sinni Arndísi Hrönn leikkonu. Elma fer með eitt aðalhlut- verkið í nýrri íslenskri kvikmynd 'Blóðbönd' eftir Árna Óla Ásgeirsson sem verð- ur frumsýnd 24. febrúar næstkomandi. „Frá því ég man eftir mér hefur mig alltaf dreymt um að vera leikkona, ætli ég hafi ekki ákveðið það með því að láta mig dreyma nógu lengi." „Frá því ég man eftir mér hefur mig alltaf dreymt um að vera leik- kona, ætli ég hafi ekki ákveðið það með því að láta mig dreyma nógu lengi," svarar Elma Lfsa leikkona töfrandi fögur þegar við forvitnumst hvenær hún ákvað að verða leik- kona en snúum okkur að álaginu sem fylgir starfinu. „Það er ofsalega misjafnt eftir hlutverkum, gefa sér nógan tíma og forðast stressið, ef maður veit hvað maður er að gera þá fer allt vel. Þetta er bara vinna sem maður verður að vinna vel, 10 % hæfileikar og 90% vinna og aftur vinna. Það sem er svo spennandi við leikhús er að þar getur allt gerst. Það rosalegasta sem ég hef lent í var þeg- ar ég var áhorfandi. Þetta var á ónefndri sýningu og hluti úr leik- myndinni bókstaflega hrundi yfir áhorfendur en sem betur fer fyrir mig hrundi hún í auðu sætin við hliðina á mér," segir hún hlæjandi. Framleiðandi & leikkona „MindCamp er sýning sem ég er ótrúlega stolt af. Það er draumur hvers leikara að hafa áhrif á það samfélag sem við búum í. Þetta er ein umdeildasta sýning bæjarins í dag. Allur MindCamp hópurinn skrifaði verkið í sameiningu við Jón Atfa Jónasson og Egil Heiðar Leik- stjóra," segir Elma stolt og bætir við að viðbrögðin við sýningunni hafi verið mjög góð. „í verkinu er spurt krefjandi spurninga um heiminn og samfélagið í dag, þetta er sýning sem allt áhugafólk um leikhús verð- ur að sjá.“ Framtíðin er björt hjá Elmu en á hún góð ráð fyrir upp- rennandi leikara? „Að vera trúr sannfæringu sinni og draumum," svarar hún reynslunni ríkari. elly@dv.is Elma L/sa Töfrandi leikkona sem veit hvert hún ætlarsér 0ct/*o t/eeSnt'nu cifmti _ (itnt Við leggjum spilin að þessu sinni fyrir Elmu Lísu ieikkonu og það er auðséð að hún á að- gang að hinu full- komna jafnvægi hugar og hjarta og einmitt þess vegna er hún fær um að skapa hvaðeina sem hugur hennar stendur til. 2 stafir Stafirnir tveir á spili þessu tákna stöðu ElmuLísu og mark- mið sem tengjast óumflýjanlega ákvörðun hennar varðandi framtiðina. Hún mætti skil- greina drauma sina, áætlanirog tilgang íllfinu áðuren hún ákveðurhvað skal verða.Henni er ráð- lagt að efast hvorki um framhaldið né frama sinn sem er um það bil að breytast til batnaðar. V - Æðsti prestur Þessi fallega leikkona er leidd áfram á sama tíma og hún leitar hjálpar hjá fagmanni eða æðri máttarvöldum. Æðri leiðsögn og viska leiðbeinanda Elmu munu veita henni styrk. Þ.e. einhver sem hún tekurmarkáað- stoðarhana við fyrr- nefnda ákvarðana- töku. XXI - Heimurinn HérnýturElma Lisa fullkomins kær- leika. Verkefni ein- hverskonarerað Ijúka og farsæld er I nánd hjá henni og aðstæðum hennar. Hringur nær endum sam- an og hún fyllist krafti og orku semýtirundir jafnvægi hennarog velllðan. Hún mun upplifa ómælda ánægju og gleði sem smitar vissulega út frá sér. Biskup fslands Karl Sigurbjörnsson verð- ur 59 ára sunnudaginn 5. febrúar. „Frelsiskennd einkennir hjarta mannsins og hann er vissulega trúr tilfinningum sínum. Hann heldur ávallt sínu striki og gefur jafn mikið og hann þiggur. Gífurleg j trúfesta, gott skop- skyn og úthald ein- kenna hann og fólkið sem hann elskar." Karl Sigurbjörnsson Vatnsberinn (20. jan.-i8.febr.) Hér kemur fram að þú ættir ávallt að hafa hugfast að sýna þeim ótrúlega krafti sem býr innra með þér grundvallarvirðingu. Þú ert borin/n til að elska heitt en ættir að hafa betri stjórn á lund þinni yfir helgina. Elskaðu af rausn. FÍSkamÍr (19. Mr.-20.mars) Þú getur fengiö allt sem hugur þinn stendur til svo lengi sem þú ert frjáls. Hafðu taumhald á hneigð þinni til að láta undan næstu daga og vertu með- vitaður/meðvituð um eðlisávisun þlna sem er frjó í febrúarmánuði sér I lagi. Hrúturinn (21.mars-19.aprH) Ákafi og rómantik efla ham- ingju þína. Þér er hinsvegar ráðlagt að njóta þess sem þú hefur nú þegar betur en þú hefur tileinkað þér þegar stjarna hrútsins er skoðuð. Nautið (20.aprll-20.mal) Ný verkefni tengjast þér um þessar mundir því þú ert full/ur af góðri orku. Þú birtist hér móttækileg/ur og því upplifir þú eins mikiö og þú getur og geymir í minni þinu það sem þú sérð, finnur, bragðar, snertir og heyrir. Þakklæti þitt er augljóst. Tvíburarnir ó?/. mal-21.júni) Þú gætir átt það á hættu að tilfinning á við tómleika einkenni þig ef þú gleymir þér og lítur ekki inn á viö I öllum hamagangnum sem birtist í kringum þig. KtMm(22.júnl-22.júll) Skilaboðin eru skýr: Beindu allri athygli þinni að því sem gerist núna en ekki því sem koma skal. IjÓmb (23./úli-21 ápúst) Aðstæður fara stöðugt batn- andi ef þú nærð að virkja jafnvægi þitt og lagfæra það sem aflaga fer i þínu eigin fari. Ekki draga þig i hlé þótt þú stjórnir ekki aöstæðum næstu daga. Meyjani'/j.újújr-iZieprj Ef þú átt það til að gefa eftir ( stað þess að elta drauma þína ættir þú að reyna að kynnast valdi sjálfsins en á sama tíma og þú áttar þig á eigin til- finningum finnur þú að allur ótti hverf- ur og styrkur þinn eykst til muna. Þér er ráðlagt að vera ekki eigingjarn/eigin- gjörn á ástúð annarra eins og á hlutina sem þú átt eða dreymir úm að eignast. Voqm (23. sept.-23.okt.) Atvik tengd starfi þínu virðast vera í mótun þá með stöðu þfna í huga. Njóttu stundarinnar með þeim sem skipta þig máli og eyddu tíma með sjálfinu oftar en þú ert vanur/vön en hljóð hugleiðing eflir þig jafnvel enn meira en þig grunar. Sporðdrekinn (24.oia.-21.,w Passaðu þig að mála ekki skrattann á vegginn að ástæðulausu. Þú ættir að sá fræi þínu í jörð möguleik- anna og hlutirnir þróast í rétta átt. Þú ættir að athuga hvert smáatriði sem tengist þinni eigin velliðan. Bogmaðurinnw.m)r.-/(.fc; Stökkbreytingar tengjast næstu dögum og þú tekutþeim með jafnaðargeði. Steingeitin//;.fc-)9.j<wj Aðstæður fara stöðugt batn- andi ef þú nærð að virkja jafnvægi þitt. Markvisst munt þú vinna að því að uppfylla drauma þína. SPÁMAÐUR.IS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.