Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2006, Page 30
30 LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006
Helgarblað DV
regillinn
Zara og
Mike með
heitan pott
í garðinum
Kærasti Zöru Phillips viður-
kenndi í viðtali að parið hefði
stóran heitan pott í garðinum
hjá sér. Rugby-spilarinn Mike
Tindall sagðist aðallega hafa fengið
sér heita pottinn svo hann gæti slak-
að á eftir erfiða leiki.„Þetta er flottur
nuddpottur sem hjálpar mér að sofa
betur," sagði Mike en viðurkenndi að allt
að átta manns kæmust auðveldlega fyrir í
pottinum. Zara, sem er dótturdóttir drottingar-
innar, hefur verið með Mike síðan árið 2003. Hún
mun örugglega lika nota pottinn eftir erfiðan dag á veð-
reiðunum.
Karólína
prinsessa
ófrísk
Karólína, prinsessa af Mónakó, er
sögð ófrísk enn einu sinni, á 49. ald-
ursári. Barnið verður annað barn
hennar með hennar þriðja eigin-
manninum, Ernst prinsi af Hanover.
Karólína, sem er dóttir kvikmynda-
stjörnunnar Grace Kelly, á fyrir fjögur
börn á aldrinum sextil 21.árs.Hún og
Ernst eiga dótturina Alexandru en
hjónin giftu sig árið 1999 þrátt fyrir að
móðir hennar hefði óskað að
prinsessan myndi giftast myndarleg-
um Þjóðverja af konunglegum ætt-
um.
Talandi Díönu
dúkka hneykslar
Bandarískt leikfangafyrirtæki hefur
framleitt afar ósmekklega talandi dúkku
affyrirmynd Díönu prinsessu. Dúkkan
þykir hin Ijótasta og alls ekki lík prinsess-
unni en framleiðendurnir stöfuðu titil
hennar meira að segja vitlaust.Á kassan-
um stendur Princess of WHALES eða
prinsessa hvalanna.Með því að ýta á
takka á baki dúkkunnar segir hún bros-
andi sextán setningar.„Ég vil vera drott-
ing í hjörtum fólksins" og„ég vil gera
góða hluti". Ein setninganna er:„Það er
fjallað allt of mikið um mig í blöðunum".
Camilla mikill
dýravinur
Hertogynjan af Corowall,Camilla
Parker Bowles, heimsótti dýraspítala í
Hatfield en Camilla er verndari dýra-
verndunarfélags.Hertogynjan hefur
fengið mun fleiri verkefni á sfna
könnu og mætir iðulega ein til sins
verks. Hún er mikill dýravinur og á
meðal annars þrjá Jack Russell
terrierhunda og var því glöð að sjá
hversu vel hundurinn Frodo hafði
náð að jafna sig eftir mikla aðgerð á
sjúkrahúsinu.
Harry velur
villtustu her-
deildina
Harry prins ætlar að ganga (her-
deild sem þekktust er fyrir djamm og
djús.Hinn 21 árs prins hefur valið Blu-
es and Royals deildina eftir að hann
klárar Sandhurst herskólann I apríl.
Deildin,sem staðsett er (Windsor.er
þekkt fyrir fyllirý og læti og flottar
veislur. Deildin hefur einnig lent í
vandræðum vegna ásakana um eitur-
lyfjanotkun og kynlífspartý.Meðal
annars drukku tveir hermenn deildar-
innar sig til dauða auk þess sem sag-
an segir að hermennirnir hafi látið
hest drekka áfengi.
Sænsku konungshjónin afboð-
uðu snögglega komu sína á frum-
sýningu í Óperunni í Malmö sem
fara á fram þann 11. febrúar. Silvía
drottning og Karl Gústaf konungur
höfðu látið
taka frá sex
bekki á -
fremsta bekk óperuhússins. Um var
að ræða sýningu á hinni vinsælu
Maskeballet eftir Verdi. Uppruna-
lega fjallaði sýningin um morðið á
hinum sænska konungi Gustav III
árið 1792 en sögusagnir eru nú uppi
að núverandi sýning, sem frumsýnd
verður í næsta mánuði, muni hins
vegar fjalla um
Konungshjónin
Sonur Olofs Palme
hafði samband við
hjónin og lýstiyfir
andúð sinni á að þau
æltuðu að heiðra leik-
stjórann með nær-
veru sinni. DV-myndir
NordicPhotos/Getty
Images
.
morðið á fýrrver-
andi forsætisráð-
herra Svía, Olof
Palme. Konungs-
hjónin vissu að
um nútímalega
uppsetningu á
óperunni væri að
ræða en segjast
engan áhuga
hafa á svona
smekkleysu. Þau
vilji ekki breyta
hinum sorglega
atburði sem
morðið á Olof Palme hafi
verið í einhverja glansmynd.
Sonur fyrrverandi forsætisráð-
herrans, Morten Palme, er einnig
reiður yfir uppfærslunni og segist
vilja minnast pabba síns á annan
hátt en í ár eru tuttugu ár síðan
Palme var myrtur, þann 28. febrúar
1986. Mortens hafði samband við
sænsku konungshjónin og lýsti
andúð sinni yfir að þau ætluðu að
heiðra óperuna með nærveru
sinni.
Olof Palme var skotinn í bak-
ið við Sveavágen-Tunnelgatan í
Gamla Stan í Stokkhólmi 1986
er hann var þar á göngu ásamt
Lisbet eiginkonu sinni.
Olof Palme /
ár eru 20 árfrá
því fyrrverandi
forsætisráð-
herrann var
myrtur.
Hinn aldni kongimgur, Gustav
III, var einnig skotinn í bakið af
kapteininum Jacob Johan Anckar-
ström sem dæmdur var til dauða
fyrir vikið.
Þeir sem til þekkja segja fullt
nafn fyrrverandi forsætisráðherr-
ans aldrei koma fram í söngleiknum
en að það sé greinilegt um hvem
verkið fjalli. Aðalsöguhetjan sé köll-
uð „forsætisráðherrann" og nafnið
Olof kemur fram í mörgum
söngvunum óperunnar auk þes
sem söguþræðinum hafí verið
breytt til að líkjast aðdraganda
morðinu á Palme.
Karl Bretaprins hefur lofað ungum múslimum meiri atvinnu
Karl áhyggjufullur af offitu Breta
Karl Bretaprins
Prinsinn hvetur Breta
til að hjóla meira.
DV-mynd Reuters
Karl Bretaprins hefur miklar áhyggjur
af vaxtarlagi landa sinna. Prinsinn hvatti
Breta til að hreyfa sig meira til að sigrast á
offitunni sem er vaxandi vandamál í land-
inu. Karl hefur miklar áhyggjur af því að
Bretar nái Ameríkönum í neyslu á skyndi-
bitum og hreyflngarleysi og kennir borg-
arskipulagi um. „Ef umhverfið væri fal-
legra myndum við kannski frekar hreyfa
okkur meira," sagði prinsinn.
Karl prins gerði f vikunni samning við
unga múslíma í Bretlandi. Karl segist ætla
að beita sér í þeirra málum svo atvinnu-
leysi verði ekki jafn mikiö vandamál.
„Með hjálp sjóðanna minna ætla ég að
gera það sem í mínu valdi stendur til að
bjóða þetta fólk velkomið svo því finnist
það eiga heima í samfélagi okkar. Múslim-
ar hafa orðið fyrir vaxandi fordómum í
landinu síðan hryðjuverkaárásimar voru
gerðar á London 7/7.
Sænsku konungshjónin afboðuðu komu sína á frumsýningu óperu í Malmö. Kon-
ungshjónin héldu að þau hefðu pantað miða á sýningu sem byggðist á ævi og
morðinu á hinum sænska konungi Gustav III sem lést árið 1792. Óperan mun hins
vegar fjalla um morðið á Olof Palme fyrrverandi forsætisráðherra landsins en í ár
eru 20 ár frá því Palme var myrtur.
Ópera byggð á monðinu
á Olof Palme hneyksla