Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2006, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2006, Side 20
I 20 FIMMTUDAGUR 2. MARS 2006 Sport DV Grétar í barátt- unni Grétar Rafn Steinsson sést hér i baráttunni við AveryJohn hjá Trínldad og Tobagó. Nordic Photos/Getty MARK í 7 LANDSLEIKJUM í RÖÐ: íslenska karlalandsliðið í knatt- spyrnu hafði skorað í sjö landsleikj- um í röð þegar kom að leiknum við Trínidad og Tógbagó í London í fyrrakvöld en íslenska liðið tapaði leiknum 0-2 og skoraði því ekki í landsleik í fyrsta sinn í tæpt ár. Markverðir Trínidad og Tógbagó, Shaka Hisalop og varamaður hans Tony Wamer, héldu hreinu gegn Eið Smára Guðjohnsen og félögum hans. Islenska landsliðinu mistókst síðast að skora hjá ítölsku markvörðun- um Flavio Roma og Morgan De Sanctis í Padóvu 30. mars 2005. íslenska landsliðið hafði skorað 16 mörk í síðustu sjö landsleikjunum undir stjórn þeirra Ásgeirs Sig- urvinssonar og Loga Ólafssonar eða 2,3 mörk að meðaltali í leik. Eiður Smári lék ekki með gegn ítölum eða í 0-4 tapi fyrir Króötum í leiknum á undan og síðasti leikur sem íslenska landsliðið skoraði ekki í með Eið Smára innanborðs var í markalausu jafntefli við Möltu 9. október 2004 eða fyrir 17 mán- uðum síðan. 4. júnl 2005 Istand-Ungvoijaland 2-3 Eiður Smári Guðjohnsen og Kirstján Örn Sigurðsson. 8. lúnl 2005 Island-Malta 4-J Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Tryggvi Guðmundsson og Veigar Páll Gunnarsson. 17. ágúst 2005 Island-Suður-Afrlka 4-1 Grétar Rafn Steinsson, Arnar Þór Viðarsson, Heiðar Helguson og Veigar Páll Gunnarsson. 3. september 2005 Island-Króatia 1-3 Eiður Smári Guðjohnsen. 7. september 2005 Búlgaria-lsland 3-2 Grétar Rafn Steinsson og Hermann Hreiðarsson. 7. októbar 2005 Pólland-lsland 3-2 Kristján Örn Sigurðsson og Hannes Þ. Sigurðsson. 12. október 2005 Svlþjóð-lsland 3-1 Kári Árnason - ísland skoraði ekki gegn ftölum í markalausu jafn- tefli 30. mars 2005. HUELLUR G. Tómasson ehf • Sóóarvogi 6 • sími: 577 6400 • www.hvellur.com ( efnum grættum • hvellur@hvellur.com Grétar Rafn er bjartsýnn á gengi íslenska landsliðsins Líst vel á framhaldið hjá liðinu Landsleikir íslands með Eið Smára sem fyrirliða: Eiður Smári Guðjohnsen lék veikur gegn Trínidad og Tóbagó og náði því ekki að sýna sinn besta leik. Landsliðs- fyrirliðinn vill ekki gera of mikið úr úr- slitunum í fyrsta leik undir nýjum þjálf- ara en segir nauðsynlegt að fá fleiri vin- áttuleiki fyrir Evrópukeppnina. íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tapaði vináttu- landsleik gegn Trínidad og Tobagó á Loftus Road á þriðjudagskvöld með tveimur mörkum frá Dwight Yorke. Fyrra markið kom eftir um tíu mínútna leik en síðara markið kom úr umdeildri vítaspyrnu snemma í seinni hálfleik. Landsliðsfyrirliðinn Eiður Smári Guðjohnsen er á eftir markameti Ríkharðs Jónsson- ar, vantar aðeins eitt mark til að jafna þetta 43 ára gamla met en náði ekki að komast á blað í leiknum frekar en aðrir leikmenn íslenska liðsins. „Ég var slappur í gær og reyndar í dag (á leikdag) líka en ákvað bara að láta reyna á þetta. Mér leið ekkert voðalega vel í leiknum," sagði lands- liðsfyrirliðinn Eiður Smári Guðjohn- sen eftir tapleikinn gegn Trínidad og Tóbagó en þrátt fyrir veikindin þá spilaði Eiður Smári fyrstu 73 mínút- urnar í leiknum. „Við höfðum lítinn tíma tii að undirbúa okkur fyrir þennan leik. Þessi leikur snérist meira um að hitt- ast í fyrsta sinn undir nýjum þjálf- ara. Það voru nokkur ný andlit í hópnum og það var því ágætt að geta hist og spilað þennan leik," seg- ir Eiður Smári sem var mjög nálægt því að skora beint úr aukaspyrnu í fyrri hálfleik. Þurfum að skoða mistökin í mörkunum Eiður var líkt og þjálfarinn Eyjólf- ur Sverrisson ekki ánægður með mörkin sem íslenska liðið fékk á sig í leiknum. „Við áttum að klára nokkur færi betur því við spiluðum ágætlega á köflum. Ég held að ef við þurfum að horfa aftur á þessi tvö mistök sem við gerðum og okkur var refsað fyrir því það er eitthvað sem við þurfúm að kíkja á fyrir næsta ieik," segir Eið- ur en næsti áætlaði leikur íslenska landsliðið er samt ekki fyrr en gegn Shaka Hisalop og Tony Warner héldu hreinu í marki Trínidad og Tógbagó: Fyrsta markaleysið í landsleik í tæpt ár ♦ír» „Þetta er bara byrjunin hjá okkur, við vorum að reyna ýmsa nýja hluti enda bara um æfingaleik að ræða. Við ætlum bara að reyna að læra af þessum leik," sagði Grét- ar Rafn Steinsson, sem lék á hægri kanti í leiknum gegn Trínídad og Tóbago. „Ég náði klukktímaæfingu í gærkvöldi þannig að þetta var ekki mikill undirbúingur en það var gott að hitta strákanna og kynnast aðeins betur. í þessum leikjum er líka farið yfir þau atriði sem við ætlum að leggja áherslu á og það er mikilvægt þegar kemur í alvöru- leikina. Það samt náttúrulega erfitt að fá leik á þessum tíma þegar það er svona mikið að gerast hjá leik- mönnum eins og Eiði Smára og Heiðari sem eru að spila nánast þriðja hvern dag," sagði Grétar Spánverjum 16. ágúst næstkom- andi. Fyrsti leikur undankeppni Evr- ópumótsins í Sviss og Austurríki 2008 er síðan gegn Norður-írum í Belfast 2. september. Það er ljóst á þessu að landsliðsfyrirliðinn og landsliðsþjálfarinn eru báðir að ákalla forráðamenn KSÍ um að þeir komi á fleiri vináttulandsleikjum í vor og byrjun sumars. Vill ekki gera of mikið úr þessum leik „Það má ekki gera of mikið úr þessum leik því þetta er leikur þar sem við komum saman í fyrsta sinn og erum að prófa ýmsa hluti. Við þurfum bara að reyna að hittast sem ofast fýrir fyrsta leik í komandi und- ankeppni Evrópumótsins," segir Eiður Smári að lokum en það er nóg um að vera hjá honum og félögum hans í Chelsea næstu vikurnar enda liðið á fullu í ensku deildinni, enska bikarnum og Meistaradeild Evrópu. 2003 Færeyjar (heima) 2-1 sigur Litháen (úti) 3-0 sigur 1 mark Færeyjar (úti) 2-1 sigur 1 mark Þýskaland (heima) O-Ojafntefli Þýskaland (úti) 0-3 tap 2004 Japan (Englandi) 2-3 tap England (úti) 1-6 tap ftalia (heima) 2-0 sigur 1 mark Búlgaría (heima) 1-3 tap 1 mark Ungverjaland (úti) 2-3 tap 1 mark Malta (úti) 0-0 jafntefli Svíþjóð (heima) 1-4tap 1 mark 2005 Ungverjaland (heima) 2-3 tap 1 mark Malta (heima) 4-1 sigur 1 mark Suður-Afríka (heima) 4—1 sigur Króatía (heima) 1-3 tap 1 mark Búlgaría (úti) 2-3 tap 2006 .............................. Trlnidad og Tobagó (Englandi) 0-2 tap Samantekt: 18 leikir - 6 sigrar - 1 jafntefli - 11 top Rafn sem er sáttur við sína stöðu þótt að hún sé ekki sú sama og hann spilar með AZ Alkmaar. „Það skiptir mig engu máli _ hvar ég spila og það j skiptir mig mestu að - Eyjólfur er ánægður með mig þarna og^ það er gott að spila^ með Helga ^ Val eða Kristján öm' fyrir aftan sig. Ég hef aldrei áður spilað með Helga og \ við þurfum að fá fleiri æf-' ingar saman ekki bara einn klukkutíma og síðan leik/'V* segir Grétar sem sá jákvæða | hluti í leik liðsins þrátt fyrir 2- 0 tap. „Það komu upp ágæti kaflar í leikn- um þar sem við vorum að spila vel. Við vomm oft nálægt því að •skapa okkur færi og sköp- uðum okkur síðan nokkur færi og þá er þetta oft spuming um heppni þegar kemur að því að klára þessi færi sem við náðum að skapa. Þetta var ekki alslæmt hjá okkur," sagði Grét- ar Rafn og bætir við: „Mér líst annars vel á framhaldið, við eigum mikið inni og því finnst mér engin ástæða til annars en að vera bjartsýnn á gengi liðsins f næstu leikjum." Byrjunarliðið Hér sést byrj- unarlið Islands í leiknum gegn Trinidadog Tógbagó. DV- mynd Valli HrhjihHB fypip fyrna DV Sport FIMMTUDAGUR2. MARS 2006 21 Eiður Smári með boltann Eiður Smári G uðjohnsen var fyrirliði tslenska landsiiðsins i 18. sinn gegn Trlnidad og Tó- bagó á þriðjudagskvöldið. Eyjólfur Sverrisson, stjórnaöi íslenska landsliðinu í knatt- spyrnu í fyrsta sinn gegn Trínídad og Tóbagó á Loftus Road í London. DV skoðar hvernig forverum hans hefur vegnað í fyrsta landsleik undir þeirra stjórn. Eyjólfur fyrsti þjálfarinn í níu ár sem tapar fyrsta leik ’ Éýjóífur Svcrrisson várð fyrs’tí lándsliðsjjjáilarinn í níu ár til þess áð táþa sínum fýrsta Íeik. Síðustu tveir þjálfarar landsliösins á undah Fyjólli, tvíeykið Ásgéir Sigurvinsson og Logi Ölafssón annarsvcgar og Atli Eðvaldsson hinsvegar hyrjúðu mjög vel og ísiénska landsliðið var taplaust í fyrstu tjórum lcikjunum und- ir stjórn Ásgeirs og Loga og í fyrstu iimm lcikjunum undir stjórn Atlu scm er mct. Hyjóif- Uf cr. sjotti íslcnski þjálfnri liðsihsT röð og hér fyrir ncð- an má finna yfirlit yfir hvcrn- ig'þeir hafa býrjað sinn tfma með landsiiðinu. Tvisvar hefur fyrsti leikurinn unnist, einu sinni hcfur ís- ienska liðið gert jafntefli en í þriðja sinn þurfti íslenska Jandsliðið að sætta sig við tap í fyrsta leik undir nýjum þjálfara. Eyjólfur Sverrisson tap Loftus Road 28. febrúar 2006 Vináttulandsleikur ísland-Trínídad og Tobago 0-2 fslenska landsliðið tapaði sín- um fimmta landsleik í röð en náði hinsvegar ekki að skora eftir að hafa skorað í sjö lands- leikjum í röð þar á undan. Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson, sigur Laugardalsvöliur 7. júní 2003 Undankeppni EM 2004 fsland-Færeyjar 2-1 (0-0) fslenska landsliðið vann þrjá 2'rstu leiki sína undir stjórn sgeirs og Loga, 2-1 gegn Fær- eyjum, 3-0 gegn Litháen í Kaunas og 2-1 gegn Færeyjum í Þórshöfn. Guðjón Þórðarson, tap Laugardalsvöllur 20. júlí 1997 Vináttulandsleikur fsland-Noregur 0-1 fslenska landsliðið tapaði fimm af fyrstu nfu leikjum sínum undir stjórn Guðjóns Þórðar- sonar en síðan aðeins þrisvar sinnum ísíðustu 16 leikjunum sem hann þjálfaði liðið. Eftir tapið fyrir Norðmönnum þá unnust sigrar á Færeyjum (1-0) og Liechtenstein(4-0) í næstu tveimur leikjum. Logi Ólafsson, tap Valetta á Möltu 7. febrúar 1996 Vináttumót á Möltu Slóvenía-fsland 7-1 Þetta var versti ósigur íslenska landsliðsins í níu ár eða síðan að Austur-Þjóðverjar unnu 6-0 sigur í Laugardalnum 1987. fslenska lands- liðið tapaði næsta leik 3-0 fyrir Rússum en vann Möltu 4-1 í lokaleik mótsins. Þetta 7-1 tap fyrir Sló- venum er næstversta byrjun íslensks landsliðsþjálf- ara en íslenska landsliðið tapaði 0-8 fyrir Frökkum í fyrsta leik Alexanders Wier árið 19S7. Atli Eðvaldsson, jafntefli La Manga 31. janúar 2000 Norðurlandamót Noregur-fsland 0-0 fslenska landsliðið fór ósigrað í gegn fimm fyrstu leiki sína undir stjórn Atla Eðvaldssonar sem er met. Eftir jafnteflið við Noreg þá vann fsland 1-0 sigur á Finnum og 3-2 sigur á Fær- eyjum á Norðurlandamótinu á La Magna, 5-0 sigur á Möltu á Laugardalsvellinum og loks 2- 1 sigur á Svíum á sama stað en þetta var fyrsti sigur fslands á Svíum í 49 ár. Ásgeir Elíasson, sigur Laugardalsvöllur 25. september 1991 Undankeppni EM 1992 fsland-Spánn 2-0 Ásgeir Elíasson valdi landsliðs- fyrirliðann Atla Eðvaldsson ekki í fyrsta landslið sitt og vaidi síð- an fimm leikmenn úr liði Fram í byrjunarliðið en Ásgeir hafði þjálfað Framliðið frá 1985 til 1991. Með tapinu misstu Spán- verjar endanlega af möguleikanum að komast í úr- slít á EM f Svfþjóð 1992 sem var fyrsta og eina stór- mótið sem þeir hafa misst af síðan árið 1976. Þetta er örugglega einn sá allra glæsilegasti sigur í fyrsta leik hjá þjálfara íslenska landsliðsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.