Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2006, Side 24
24 FIMMTUDACUR 2. MARS 2006
Lífsstíll rxv
1 £
Ávextir með létt
' * ab-mjólk eða Sped
al-K a morgnana
Chloé Ophelía
„Ég fæ mér alltafávexti með
létt ab-mjólk og Just Righ t eða
Special-K
nema einn
dagum
helgar, vanalega á sunnudög-
um, þá sæki ég með kærastan-
um minum eitthvað gott úr
bakaríinu á horninu," svarar
Chloé Ophella fyrirsæta.
Ingvar H. Guðmundsson
Matur :J
Parmesan-
kjúklingur á
120 mínútum I
Uppskrift fyrir fjóra:
4kjúklingabringur,skornartilhelminga
2 krukkur Sacla Sun-dried tomatoes &
Garlic-sósa
80 gr. Galbani Mozzarella St. Lucia-ost-
ur
40 gr. Galbani Parmesan-ostur, rifinn
legg
1/2 bolli brauðmylsna
steinselja
2 msk. Carapelli-ólifuolía
Roberto Cavalli hönnuður er frægastur fyrir dýramunstrin sem hann notar á fötin
sem hann hannar. Nýr ilmur er væntanlegur til landsins eftir helgina og af því til-
efni skoðum við það nýjasta frá þessum snillingi. Díanna Dúa Helgadóttir leiðir
okkur í allan sannleikann um Cavalli.
Díanna Dúa Fræðir
Llfsstil um hönnuð sem
hefur vakið athygli á
heimsvísu.
„Roberto Cavalli er einn helsti
fatahönnuðurinn í dag," segir Díanna
Dúa þegar við biðjum hana að fræða
okkur um þennan vinsæla hönnuð
frá Flórens sem fer sínar eigin leiðir.
Meginástæða fyrir því að við skoðum
fatnað Cavalli er af því að nýi ilmur-
inn hans kemur til landsins á mánu-
dag og ber hann heitið „Just Cavalli".
meðal hans dyggustu aðdáenda,"
segir Díanna hress í bragði þegar hún
fræðir blaðamann Lífsstíls að sama
skapi um að Cavalli rekur fjöldann
allan af kaffihúsum. „Þetta em kaffi-
húsakeðjur undir hans nafiii út um
allan heim."
elly@dv.is
aði hannar hann
kjóla og ögrandi,
flottan fatnað. Hann
notar snákamunstur,
feldi og tígramunstur
líka en hvað ilmvatnið varðar þá er
það bæði gott spari og hversdagslegt.
Eitthvað sem allar konur ættu að
prófa því þær verða svo sannarlega
ekki fyrir vonbrigðum," segir hún
þegar við dáumst að fatnaðinum sem
myndimar hér sýna.
Hannar á stjörnurnar úti
í heimi
„Kúnnarnir hans em aldeilis ekki
ófáfi. Victoria og David Beckham em
til dæmis miklfi aðdáendur hans.
Victoria hefur sýnt fötin hans á sýn-
ingum og gerfi það víst eingöngu og
alfarið íýrir hann. Hann er þekktur
fyrfi að prenta munstrin á leður og
stórstjömur eins og Britney Spears,
Christina Aguilera og Alicia Keys biðj a
Cavalli iðuiega að hanna á sig og til
gamans má líka nefna Bono,
Madonnu og Lenny Kravitz sem em á
„Þetta er svona vanilluávaxtakeimur
fyrfi konur en fyrfi mennina er ilmur-
inn sérstaklega ferskur og léttur," út-
skýrfi Díanna Dúa og heldur áfram:
„Ilmur Roberto Cavalli hefur verið á
markaðnum hér á landi en nú er nýja
ilmvatnið hans „Just Cavalli" væntan-
legt. Hann er með tvær línur, bæði í
fatnaði og síðan ilmvötnin líka. í fatn-
Setjið eggið I skál og hrærið vel. Setjið
hvern kjúklingabita ofan I blönduna og
slðan ofan I brauðmylsnuna. Hitið oll-
una á pönnu og steikið kjúklingabitana
á báðum hliðum. Bætið Sacla-sósunni
útá. Lækkið hitann, setjið lokið á pönn-
una og látið malla 110 mín. Á meðan
skerið Mozzarella-ostinn niður íþunnar
sneiðar. Setjið Mozzarella-ostinn,
Parmesan-ostinn og steinselju eftir
smekk út á. Látið malla 15 min. i viðbót,
eða þar til osturinn er bráðnaður. Berið
fram strax.
Kveðja
Ingvar
..■'inwmnH”
LIFSSTIL
Góð ráð fyrir andlitið
Eva Arna
Ragnarsdóttir
Fequrö
Islðustu viku
benti ég kon-
um á hversu
mikilvægt væri
aðþærnot-
uðu krem sem
hentuðu
þeirra húðteg-
und.þarsem
mln reynsla er sú
að konur séu i ofmörgum tilfella með
ójafnvægi I húðinni, eingöngu afþvi að
ekki er verið að nota viðeigandi krem.
Þegar talað er um skilgreiningu á heil-
brigöri húð er talað um að húðin sé teygj-
anleg, framleiði örlitla sýru, sé mjúk og,
laus við óhreinindi og liturinn jafn og fal-
legur. Til að viðhalda húð sinni heilbrigðri
er mikilvægt að hreinsa húðina á hverju
kvöldi og bera krem á sig eftir á.
Núna ætla ég hins vegar að fjalla um efni
sem eru algeng I kremum og flestar konur
kannast við að hafa heyrt, en er ekki eins
viss um að þær vitihvað þessi efni eigi að
gera fyrir húðina. Svona til fróðleiks og
skemmtunarætla ég að fjalla um
kollagen, elastin, liposome og C-vltamln,
áhrifþeirra og virkni.
Kollagen:
Er aðalstuðningsprótínið Ihúðinni, grófar
bandvefstrefjar Ihúðinni hvítar á lit. Gefur
húöinni styrk og raka. Þegar kollagen er
notað I krem er tilgangurinn að húðin
verði stinnari og viðhalda eðlilegum raka
i húðinni.
Elastin:
Eru gulir bandvefsþræðir I húðinni, mun
flngerðari en koHagen-þræðirnir. Elastin
hefurþéttandi áhrifá húð og bætir teygj-
anleika bandvefs I húð.
Liposome:
Er efni sem flytur næringarefni til neðri
laga húðar.
Er styrkjandi, örvandi og endurnýjandi
fyrir húðina ásamt þvl að auka rakastyrk
húðarinnar.
C-vítamín:
Er notað I margar tegundir afkremum, og
til eru sérstakar andlitsmeðferðir unnar úr
C-vltamini. C-vítamín er uppleysanlegt I
vatni og erþví frábært á húðina og hefur
mjög frlskandi áhrif, sérstaklega fyrir
þreytta húð. C-vitamin á mikinn þátt I
myndun kollagens I húð sem ernauðsyn-
legt fyrir uppbyggingu og endurnýjun á
húðvefjum, gómum, æðum, beinum og
tönnum.
0
V'