Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2006, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2006, Qupperneq 32
32 FIMMTUDAGUR 2. MARS 2006 Sviðsljós DV * ' 3C- r Fólksem gæti veriðí7,Hver eru þau nú?" 7. Tantra-fólkið Þetta fólk vakti glf- urlega athygli I tantraþáttum Guðjóns Berg- man um árið og heiðraði sln lingam og yoni vikulega. Eru þau enn- þá í tantranu? 2. Heiðrún Anna Heiðrún Anna sló I í» iíS 9e9n me& Cigarette árið 1994 og fór slðan I listaskól- ■fckW,’M§ ann hans McCart- ■ÉjjP? ney i Liverpool. Hún gafút plötu með ensku hljómsveit- inni Gloss en slðan gufaði slóð hennar upp. 3. Þorsteinn Högni Gunnarsson Afkastamikill I J menningar- og M skemmtanalif- m■ inu I kringum « 1990,vardyra- vörður einhvers staðar en slðan ekki sögunnar meir. 4. Kio Briggs Hann slapp héðan meðskrekkinn ** enda með topp y «■* lögfræðing. Hin I brennandi . þt spurning er auð- vitað: Hvar er Kio núna? Ennþá I fangelsi? S.Arne Arhus Norskur ofurhugi sem gerði allt vit- laust I sjónvarpinu fyrirnokkrum árum.Er hann ennþá að ofurhug- ast einhvers staðar? 6. Dóra Einars Funheitur hönnuður á t sföustu öld. Hann- P aði fyrstu Is- ’m lensku aL Eurovision-búin- A ingana, eins og Sr frægt er orðið. Spurning um kombakk fyrir Silvíu? 7. Þossi Var alltlöllul rokkútvarpinu fyrir nokkrum árum en hvar er hann nú? Ennþá I námi I Danmörku? Komdu aftur Þossi! 8. Panhópurinn Þettafólkvakti V/ , glfurlega athygli V fyriraðsýna V eggjandi undir- \lf fötáskemmti- fjr stöðum I byrjun 9. áratugarins. í hvernig undirfötum eru þauidag? 9. Rósi hattari Samkynhneigður hattagerðar- maður sem þótti ofsa sniðugur á slðustu öld. Er hann enn I hött- unum? 10. Gleðisveit Ingólfs Þessir strákar voru I jÆl hvers manns stofu ísjónvarpsþátt- /iunum Hljómsveit Islands á Skjá einum sumarið ^ 2003. Hvað varð eiginlega um þá?! Síminn Síminn MMMj ÍSI.AN058ANKI /SLAN0Í8ANKI Síminn Fullt hús Tónlistarnhuga menn leggja leíð sina til Isafjarðar um páskana. Mugison og Ragnar Kjart ansson Kynntu lag hátiðar innar, Gúanóstelpan min, á blaðdmannafundi ifyrra. STAÐFESTAR Á ALDREIFÓR ÉG SUÐUR Hljómsveit Hafdísar Bjarna Benni Hemm Hemm_______________ ______________707_______________ __________Reykjavík!____________ __________NineElevens___________ Harmonikufélag Vestfjarða Jón Kr Olafsson frá Bíldudal ásamt kántrísveitinni Unaðsdal ________Rúnar Þórisson__________ ____________Mr. Silla______. Hermigervill „Við þurftum að velja úr um 60 hljómsveitum. Flestar höfðu sam- band að fyrra bragði en aðrar vildum við fá. Lokalistinn telur um 20 hljómsveitir," segir Rúnar ÓIi Karlsson, einn skipuleggjenda Aldrei fór ég suður, tónlistarhá- tíðarinnar sem verður haldin á ísafirði um páskana. Hátíðin verður nú haldin í þriðja skipti laugardaginn 15. apríl en vinsældir hennar vaxa með hverju árinu sem líður. Aftur í Edinborg „Ég er að bíða eftir símtali frá Mugison. Að hann leggi blessun sína yfir hljómsveitalistann. Það er mikill metnaður með hátíðina. Við ætlum að brydda upp á nokkrum nýjungum núna. Bjóða upp á óvænt númer,1' segir Rúnar. Við val á hstanum var reynt að sjóða saman sem fjölbreyttastri tegund tónlistar. Sveitum bæði frá Reykjavík og ísafirði og ná- grenni. Það hefur tekist vel upp á hátíðinni hingað til. Afar og ömmur hlusta á argasta tölvu- popp og líkar vel. Tónleikarnir verða að öllum líkindum aftur í gamla Edinborg- arhúsinu á Eyrinni en viðræður um það standa yfir þessa dagana. Þar er innviðið hrátt, sem fellur vel að kæruleysislegu konsepti hátíðarinnar. Fyllerísrugl í Mugifeðgum „Þetta var nú bara eitthvað fyllerísrugl í mér og pabba," sagði Mugison í fyrra um hugmyndina að rokkliátíð alþýðunnar. Mottó aðstandenda hátíðarinnar er að enginn megi græða og allir gefi vinnuna sína. Hátíðin er haldin í hinni árlegu skíðaviku sem haldin hefur verið í kringum páskana í 70 ár og er því elsta hátíð landsins. í fyrra fylltist bærinn af fólki og fátt bendir til þess að annað verði í ár. Það er því ljóst hvert straumur tónlistar- áhugafólks liggur um páskana. Nánar á www.skidavikan.is/festi- val. tinni@dv.is Daniel Craig ofurflottur sem James Bond Nýlega láku myndir á netið af tökum á Casino Royale á Baham- as-eyjum. Þar sést Daniel Craig taka sig vel út á sundskýlu í hlut- verki James Bond. trúir því ekki að hann muni plumma sig sem Bond. Hann hef- ur verið tekinn af lífi í fjölmiðlum undanfarið. Hann mátti ekki keyra Bond-bílinn og missti tvær tennur í fyrstu tökum fýrir Casino Royale. Roger Moore kom kollega sínum til varnar í viðtali um dag- inn: „Hann er rosalegur leikari. Hættið að ráðast á hann," sagði Moore. En eitt má Daniel Craig eiga. Hann er með flottasta líkamann af öllum Bond-leikurunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.