Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2006, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2006, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2006 BESTI LEIKARI í AÐALHLUTVERKI Phillip Seymour Hoffman Capote BESTA LEIKKONA IAUKAHLUTVERKI Rachel Weisz The Constant Gardener BESTI LEIKARI í AUKAHLUTVERKI George Clooney Syriana BESTA MYNDIN Crash BESTA LEIKSTJÓRN BESTA LEIKKONA í AÐALHLUTVERKI Reese Witherspoon Walk the Line Ang Lee Brokeback Mountain ’ Keira Knightley Var iþessum eggald- inhtaða kjól Liturinn fer henni vel, en kjóliinn var ekki að gera síg. Ekki éndi- lega sniðið heldur frekar hvernig hún bar sig i honum, eins og krypplingur. Felicity Huffman Er með rosaieg an iikama. Kjóllinn smelipassaði á hana. Glæsileg kona i olla staði. Charlize Theron Er alltaf glæsileg þessi slaufa á kjolnum minnir helst á tvlburabróður. Slaufan erstærri en hóf- I uðið á henni. Ekki smart. Liturinn er hms vegar mjög fallegur og skórnir lika. Naomi Watts Þetta er sorglegt Iþvlhún er annars alltaf svo smart. Naomi var eins og reytt hæna Iþessum kjól. Hún hefði betur sleppt tjullinu á bringunni. ! Reese Witherspoon Elska I50's- kjól. Hann er eleganten kannski að■ eins of siður. Hún á að halda sig við kjóla i hnésldd. Það er samt ekki annað hægt en að dýrka Reese litlu. Jennifer Lopez Liturinn er gullfallegur og fer henni vel. / raun er voða iítíð að kjólnum. hað er andlitið á henni sem er eitthvað skrýtið. Hun er alltof hrtin i framan og lltur út eins og vélmenni, hún er svo stlfmáluð. Michella Williams Barafá Óskarnum. Hún var langflottust. Fullkominn litur á kjólnum og rauðar varir. Það gerist ekki betra. Ziyi Zhang Kínverska leikkon anvar íþessum furðuiega kjól. Lttið er hægt að segja um hann nema hvað hann er Ijótur. Hilary Swank Óskarsverðlauna hafinn var I látlausum svörtum kjól en það geislaði af henni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.