Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2006, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2006, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2006 Lífsstíll DV Egg og beikon - umhelgar Dóra Takefusa athafnakona „Ég fæ mér alltafristað brauð með osti, appelslnusafa og kaffi i morgunmat á virkum dögum,"svarar Dóra jákvæð að vanda. „Um helgar er mjög vinsælt á mínu heimili að fá egg og beikon eða eggjahræru með hvítlaukssveppum og camenbert-osti og með Þvl reyktan lax á grófu brauði og salat með balsamikdress- ” ingu,“ útlistar hún og ekki er laust við að spyrill fái vatn imunninn yfir herlegheitunum. Morgunstund Steiktir banan- ar á þriðjudegi Hér er á ferðinni Ijúffeng upp- skrift fyrir fjóra til sex: 4bananar lOOgr.hveiti 25 gr.smjör.bráðið 125 ml.Santa Maria CoconutMilk 150 ml. ólifuolla Salt Hrærið hveitinu, smjörinu, kókos- hnetumjólkinni og smá salti saman þar til komið er mjúktdeig.Bætiö við smá vatni ef þarf.Skerið ban- anana I helm- inga og skerið svo hvern helming iangsum. Þekið hvern bananabita vel með deiginu og steikiö I ollunni á pönnu, þrjá til fjóra bita I einu, / ca. tvær til þrjár mln., eða þar til bitarnir verða gylltir að lit. Hægter að strá flórsykri yfir til skreyt- ingar. Berið fram hvort sem er heitt eða kalt. Kveðja, Ingvar. Lífsstíll leit við í versluninni Maður og kona á Laugaveginum þar sem Cavalli- ilmurinn var kynntur með glæsibrag. Þórunn Gunnarsdóttir var meðal gestanna. Hún skemmti sér vel á kyningunni og að sama skapi útlistaði hún fyrir okkur hvað íslenskar konur velja í litum þegar snyrtivörur eru annars vegar. mur gengur Þórunn Gunnarsdóttir yfirkona snyrtivara í Hagkaupum Þórunn var meðal gesta á Cavalli-kynningu Forvals um helgina. Hún segir J.Lo- stílinn áberandi I dag hjá íslenskum konum. Náttúrulega útlitið er málið. NJOTTU LIFSINS ‘mro HflLBRlpÐUM LIFSSTÍL wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Vöðvar og brennsla hitaeininga Við að æfa vel og bæta á þig 1 kg afvöðva- massa brennir | þetta 1 kg af vöðvum um i 60-100 hita- leiningum á ' hverjum sólar- hring.Þaðerað segja, brennsla llk- amans eykst um 60-100 hitaeiningar á hverjum degi. 1 kg afvöðva brennir um 2.400 hitaeiningum á mánuði sem gera um 29.000 hitaeiningar á ári, sem sam- svarar um 4 kg brenndum. Efþú bætir ekki við þig hitaeiningainntöku ertu að grennast með þvi að bæta við þig vöðvum. Það er gott að vita að 1 kg affitu er um 5 sinnum meira að ummáli en 1 kg afvöðv- um. Tit samllkingar er gott að hugsa sér samanburðinn I tilbúnu dæmi sem við get- um séð I huganum. 1 kg affitu er að stærð eins og handboltien 1 kg afvöðvum eins og tennisbolti. Þannig áð efþú breytir einu kllói affitu I eitt klló afvöövum meö æfingum og góðu mataræði grennist þú sem nemur nemur um 4/5 hlutum af handbolta. Eða: Næstum heill handbolti affitu er horfinn af llkama þinum! Með þvi að breyta fitu I vöðva með hreyfingu, styrktaræfingum og breyttu mataræði erum við að fjarlægja uppsafnaðar fitubirgðir utan aflikama okkar og þar með grennast. Á sama tlma hefur brennsla likama okkar aukist og auðveldara verður að halda kjör- þyngd eftir það. Annað dæmi til samlíkingar: Mótor bils A eyðir 2.000 hitaeiningum á sólarhring, en mótor bíls B eyðir 2.500 hitaeiningum á sólarhring. Hvorn mótor- inn viltþú hafa iþlnum bll (likama)? Með þvi að auka vöðvamassa þinn ertu að Staðreynd Það ergottað vita að 1 kiló affitu er um 5 sinnum meira að ummáli en 1 klló afvöðvum. stækka mótor þinn. Mótorinn er orðinn kraftmeiri og eyðir meiri orku (hitaeining- um/bensíni). Ofternógað breyta fitu I vöðva og grenn- ast án þess að vigtin breytist. Smári Jósafatsson er menntaður einka- og hópalikamsræktarþjálfari frá American Counsil on Exercise. Smári skrifar fasta pistla á Lifsstílsslður DV. ' ••- . . . ' ' ;:-.ví'. •■ : —■ .. - ■ ■ ■:■ ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.