Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2006, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2006, Blaðsíða 37
n 0V Sjónvarp ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2006 37 ► Stöð 2 kl. 20.50 ► Sjónvarpsstöð dagsins Endurbætur í Las Vegas Ed Deline, sem er leikinn af James Caan, berst við að reyna að þóknast nýja spilavítiseigandanum Monicu Mancuso. f fyrsta þætti þriðju seríu var Ed sveittur við að redda málun- um. Spilavítið hefur verið byggt aft- ur og á nú að opna það. Mancuso sýnir að hún er hörð í horn að taka og þolir enga vitleysu. L »V'f 1 l i - ÉV.T. - vr F_ Súdan, Hero ogApollo 13 Danska stöðin DR2 er tær snilld. Frá- bærir þemaþættir, verðlaunakvik- myndir og bestu sjónvarpsþættirnir. Bæði DR1 og 2 sýna dönsku þættina Krónikan og Örninn og eins og oft hefur komið fram áður sýna Danir snilldartakta er kemur að sjónvarps- efni. Ki. 18.10 - Rejser til verdens ende: Sudan Stórmerkilegur heimildarþáttur þar sem þáttarstjórnandinn David Adams heimsækir stærsta og fá- tækasta land Afrfku, Súd- an. f Súdan búa 33 milljón- , ir manna flestir án raf- magns. Magnaður þáttur. sf I kvikmyndagerð, hasar og I eitthvað öðruvísi þá er Hero alveg málið. Kl. 19-Hero Stórkostleg hasarmynd frá Kína sem kom út árið 2002. Myndin skartar Jet Li í aðalhlutverki en einnig fer hin fagra Ziyi Zhang með hlutverk í myndinni. Fyrir þá sem vilja fallega Kf. 2035 - Apollo 13 drama i — rummet Heimildarmynd um geimfar- ana í Apollo 13. Flestir þekkja söguna, en gerð var stórmynd með þeim Tom Hanks og Kevin Bacon fyrir rúmum áratug. Myndin mun halda þér límdum við sjónvarpið. Eiríkur Jónsson spáirískjáinn. { M ij „Tillitssemi fjölmiðla er mjög í tísku nú. Verst hvað hún bitnará þeim sem notaJjölmiðlana Pressan Eldri menn - betri menn ■ ndarlegt en satt. Það léku ferskir vindar um Silfur Egils á sunnudaginn. Ástæðan: Eldri menn. Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi forsætis- ráðherra, og JúLfus Sólnes, fyrrverandi umhverfis- ráðherra, fóru létt yfir stöðuna og greindu ástandið með nákvæmni þeirra sem ekki bara vita heldur sldlja. Steingrímur vissi upp á hár hvemig hífa hefði mátt fyigi Framsóknarflokksins upp áður en það varð um seinan. Með því að neita að taka þátt í stríðsbrölti Davíðs og félaga í írak. Láta á steyta og slíta stjómar- samstarfinu. „Þá hefði fylgi Framsóknarflokksins far- ið upp,“ sagði Steingrímur. Pottþétt pólitík. Og ekki vafðist fjármálafrelsið og nýju milljarða- mæringamir fyrir Júlíusi Sólnes. Þetta var það sem faðir hans, Jón G. Sólnes banlcastjóri og alþingis- maður á Akureyri, setti á oddinn í sinni pólitík fyrir aldaríjórðungi. Við litlar undirtektir. Þar til nú þeg- ar velsældin blasir við hverjum manni hvert sem lit- ið er. Menn hefðu kannski átt að leggja betur við hlustir þegar Jón gamli predikaði á sínum túna. Tillitssemi fjölmiðla er mjög í tísku nú. Verst hvað hún bitnar á þeim sem nota fjölmiðlana. í fréttafár- inu um helgina, vegna brotthvarfs Áma Magnús- sonar félagsmálaráðherra úr pólitík, tipluðu frétta- menn útvarps og sjónvarps í kringum það sem fólk vildi í raun vita. Hvað amar að ráðherrafrúnrú? Það hefði verið svo einfalt að nefha sjúkdóminn. í stað- inn situr fólk nú í heitu pottunum og á kafflstofun- um með getgátur sem þegar hafa tekið á sig ótrúleg- ar myndir. Hitt hefði verið svo einfalt. Magnús Einarsson á Rás 2 er með besta morgun- útvarpið ídag. Með á nótunum, þægilegur og mús- íkalskur. Á meðan aðrar stöðvar bjóða helst upp á komunga strigakjafta sem halda enn að dónaskap- ur sé töff, situr Magnús Einarsson einn að útvarps- markaðnum. f það minnsta í þeim hópi sem vill vakna til nýs dags og reyna að gera eitthvað af viti. I Lauren Graham og Alexix Bledel Leika I Lorelai og Rory Gilmore. Eftir margra ára neistaflug, kyssast Lorelai og Luke. Hjóna- band foreldra Lorelai heldur áfram að versna og versna, án þess að það sjáist utan á þeim. Strákar horfa í laumi Já, það er sko nóg af drama hjá Gilmore-stelpunum. Kven- fólkið hefur gaman af þessum þáttum. Þeir em þægifegir og fallegir, auk þess að vera fyndnir innámilli. Ef þú ert hins vegar karlmað- ur og ert að leita að spennu og hasar, þá er þessi þáttur ekki málið. En ef þér finnst gaman að fylgjast með rómantískum stelpuþáttum og vilt ekki segja neinum, þá em þessir þættir málið. Þú segir bara við strákana í vinnunni að konan haii viljað horfa á þá. í kvöld mætast lið Barcelona og Chelsea Uppgjör ársins í meistaradeildinni Fyrri leikur liðanna var alveg hreint magnaður. Há- spennuleikur af bestu gerð og ef fótbolti er einhvertíma gott sjónvarpsefni, þá er það á þessum stundum. Leiknum lyktaði með 1-2 sigri Barcelona, þar sem bæði lið skoruðu sjálfsmark. Það var svo markamaskínan Samuel Eto sem að tryggði Börsungum sigurinn. Dómari leiksins réði ekki neitt við neitt. Hann gaf leikmanni Chelsea umdeilt rautt spjald og sleppti því tvisvar að dæma, það sem sparkspeldngar myndu kalla púra víti á Chelsea. Nú þurfa Chelsea-menn hins vegar að sækja og skora, en þeir liggja oftast í vöm og beita skyndisóknum. Þeír sýndu ótrúlegan karakter í fyrri leiknum og er því aldrei að vita hvað gerist. Hins vegar er Barcelona sennilega erfiðasta lið í heimi til að etja kappi við þessa dagana. Það verður því spenn- andi að sjá hvað gerist og ómögulegt að spá fyrir um úrslit. RÁS 2 BYLGJAN fm í 6.05 Morguntónar 6.50 Morgunútvarp Rásar 2 9.05 Brot ur degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Síðdegisút- varpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ungmennafélagið 20.30 Konsert 22.00 Fréttir 22.10 Rokkland AÐRAR STÓÐVAR 5.00 Reykjavík síðdegis. 7.00 ísland í bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjami Arason 16.00 Reykjavík síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og Is- land í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með ást- arkveðju ÚTVARP SAGA fm9S.4 07:05 Arnþrúður Karlsdóttir 10:03 Betri blandan 11:03 Grétar Mar 12:00 Fréttir NFS 12:30 Um nón- bil 12:40 Meinhornið 13:00 Úr kistunni 14:03 Kjartan G Kjartansson 15:03 Hildur Helga 17:03 Siðdegisútvarpið frá Akureyri 18:00 Ýmisir (E) 18:20 Tónlist að hætti hússins 18:30 Fréttir NFS 19:00 Grétar Mar (E) 20:00 Morgunútvarp (E) 23:00 Kjartan G Kjartansson(E) FM 90,9 TALSTÖÐIN FM 99,4 ÚTVARP SAGA FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp FM 102,9 Lindln / Kristilegt efni FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni FM 89,5 Kiss / Nýja bltið I bænum FM 88,5 XA-Radió / 12 spora efni FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying FM 104,5 Radfó Rcykjavík / Tónlist og afþreying 7.00 (sland I bltið 9.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/lþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádeg- ið - fréttaviðtal. 13.00 Iþróttir/llfsstlll 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eftir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/lslandi I dag/iþróttir/veður 19.45 Brot úr dagskrá 20.00 Fréttir 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir)(48 Hours 2005- 2006)Bandar(skur fréttaskýringaþáttur. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing er f umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og Miklabraut I umsjá Sigurðar G. Tómas- sonar. 23.15 Kvöldfréttir/lslandi I dag/lþróttir/veð- ur 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Frétta- vaktin eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Mikla- braut ERLENDAR STÖÐVAR 12.30 Football: UEFA Champions League 13.30 Cycling: UCI Protour Paris-Nice 15.30 Ski Jumping: World Cup Kuopio Finland 16.15 Ski Jumping: World Cup Kuopio 18.00 Cross-country Skiing: World Cup Borlánge 19.30 Boxing 20.00 Boxing 22.00 Sumo: Hatsu Basho 23.00 Olympic Games: Mission to Torino (m2t) BBCPRIME 12.00 The Brittas Empire 12.30 2 point 4 Children 13.00 Animal Park 14.00 Balamory 14.20 Teletubbies 14.45 Tweenies 15.05 Step Inside 15.15 Fimbles 15.35 Stacey Storie 16.00 Animal Hospital 16.30 Bargain Hunt 17.15 The Weakest Link 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Ray Mears’ Extreme Survival 20.00 Pll Show Them Who’s Boss 20.40 Days that Shook the World 21.30 Mad About Alice 22.00 How to Build a Human 22.50 Holby City 23.45 The Fear 0.00 Suitable Boy - Vikram Seth 1.00 Great Romances of the 20th Century 1.30 Great Romances of the 20th Century 2.00 Rough Science NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Seconds From Disaster 13.00 Legends Of The lce World 14.00 Megastructures 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Seconds From Disaster 18.00 Battlefront 18.30 Battlefront 19.00 Last of the Dragons 20.00 Megastructures 21.00 Hijacked 22.00 Air Crash Investigation 23.00 Most Amazing Moments 0.00 Hijacked 1.00 Air Crash Investigation ANIMAL PLANET 12.00 Amazing Animal Videos 12.30 Monkey Business 13.00 RSPCA - Have You Got What it Takes? 13.30 Wild- life SOS 14.00 Equator 15.00 Animal Cops Houston 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 The Planet’s Funniest Animals 18.00 Meerkat Manor 18.30 Monkey Business 19.00 Great Oce- an Adventures 20.00 Maneaters 20.30 Predator’s Prey 21.00 Animal Cops Houston 22.00 Animal Precinct 22.30 Monkey Business 23.00 Emergency Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet Rescue 0.30 Wildlife SOS 1.00 Maneaters 1.30 Predator’s Prey 2.00 Great Ocean Adventures DISCOVERY 12.00 American Chopper 13.00 Rides 14.00 Extreme Engineering 15.00 Massive Machines 15.30 Massive Engines 16.00 Junkyard Mega-Wars 17.00 Ultimate Cars 17.30 Ultimate Cars 18.00 American Chopper 19.00 Myt- hbusters 20.00 Kings of Construction 21.00 Firehouse USA 22.00 Brainiac 23.00 Mythbusters 0.00 Forensic Detectives 1.00 FBI Files 2.00 21 st Century War Machines MTV 12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 14.00 Pimp My Ride 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 The Rock Chart 19.00 Meet the Barkers 19.30 Totally Scott Lee 20.00 Run’s House 20.30 The Trip 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Punk’d 22.30 Aeon Flux 23.00 Alternative Nation Breyttur afgreiðslutimi í Skaftahlið 24 Virka daga kl. 8 18. Hclgar kl. 1116. SMÁAUGLÝSINGASlMINN ER 550 S000 OG ER OPINN ALLA DAGA FRA KL. 8-22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.