Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2006, Blaðsíða 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2006
Lífið DV
7. Brúðarkjóll fyrr-
verandi eiginkonu
Einn reiður og
kokkálaður eigin-
maður bauð upp
brúðarkjól sinnar fyrr-
vernandi og auglýsti
hann með myndum afsjálfum sér I
honum ásamt hatursfullum lýsing-
um á sambandinu.Atta milljón
manns skoöuðu uppboðið og kjól-
inn fór á 3.850 dollara (254.000 kr).
2. Notaður typpa-stækkari
Einn bjartsýnn reyndi að
fá tilboð I notaðan
typpa-stækkara, en
engin tilboð bárust.
Furðulegt!
in
51
3. Táneglur
Gullfallegur kven-
maður bauð upp tiu tá-
neglur en fékk bara eitt
tilboð upp á einn dal
fyrirsettið.
4. Heilindi Metallicu
Bitur aðdáandi bauð
upp heilindi hljóm-
sveitarinnar Metallica
þegar bandið fór fyrir
herferð gegn ólög-
legri dreifingu tónlistar
á netinu. Fimmtlu tilboð
bárusten 10 milljarða dollara
tilboð reyndist grfn.
5. Tyggjó Britney Spears
„mm^, Einhver sniðugur hirti upp
~ tyggjó sem Britney Spe-
ars spýtti út úrsér fyrir
framan hótel I
London. Honum tókst
að selja það á 263 doll-
ara (18 þúsund kall).
6. Ristað brauð með Maríu mey
Net-spilavitið Golden Palace
keypti tlu ára gamalt
ristað brauð með meintri
andlitsmynd afMaríu
meyá 28.000 dollara
(1.850.000 kr). Brauðsneið-
in ernú tilsýnis á netinu og
gestir keypt eftirllkingu afbrauðinu
með mynd afsjálfum sér.
7. Draugastafur
Þetta er ósköp venjulegur göngu-
stafur sem látinn pabbi konu
I Indiana bauð upp. Það
gerði hún til að sonur
I hennar myndi halda að
í draugur afans yfirgæfi
1 húsið með stafnum. Enn á
ný kom net-spilavitið Golden
Palace sterkt inn og keypti stafinn á
65.000 dollara (4.300.000 kr).
m
8. Nýra
Einhver fégráðugur ætlaði
að selja úrsérannað
nýrað.enda kemstmaður
vlst vel afmeð einu. Hann var
kominn með tilboð upp á 5,7 millj-
ón dali þegar E-bay bannaði upp-
boðið og tók það afsiðunni.
9. Luftgítar
Enskur náungi bauð upp luftglt-
ar og hélt þvl fram að þetta
væri 17ára gamalt eintak.
Þessu grlni var tekið með
gríntilboði, óþekktur
Rússi bauð 47.000 dali I
luftgítarinn en seljandanum
hefur ekki enn tekist aðhafa upp á
honum.
10. Nóttmeð eiginkonunni
Þessi hjón voru kannski að horfa á
myndina Indecent propo-
sal, a.m.k. datt þeim I hug
að bjóða upp nóttmeð
eiginkonunni og var lág-
marksboð 15.000 dalir ***
(990.000 kr).Uppboðið
var fjarlægt afEbay enda gef-
ur netsíðan sig ekki út fyrir að vera
.melludólgur.
Ef maður vildi og ætti nóg af peningum mætti auðveldlega eyða sumrinu
í að ferðast á milli landa í Evrópu, dvelja á spennandi tónlistarhátíðum
og sjá það besta í rokkinu.
Irjjy
T :
Nú er fólk að gíra sig upp í tón-
listarhátíðir sumarsins. Hróarskelda
er að vanda vinsælust hjá íslending-
um, vel á annað þúsund íslendinga
mæta árlega á þá eðalhátíð um
mánaðamótin júní/júlí. Reading
festivalið í Englandi í ágúst er næst
vinsælast hjá landanum. En hvað
með aðrar hátíðir?
Fjör hjá frændum okkar
Hróarskeldan er stærsta og fræg-
asta hátíðin á Norðurlöndum. Nán-
ast daglega bætist á prógrammið,
Roger Daltrey verður áTin the park
með The Who.
nú síðast bættist Guns n Roses við,
en Axl Rose er endalaust á leiðinni
með nýja plötu og ætlar að troða
upp. Næst stærsta hátíðin í Dan-
mörku er Midtfyns-hátíðin á Fjóni
en að auki halda Danir hátt í 20 aðr-
ar stórar tónlistarhátíðir með
allskyns tónlist.
Fjölmargt annað spennandi er í
gangi hjá frændum okkar. Sweden
Rock festivalið í Sölveborg fer fram
8. -10. júní. Þetta er draumahátíð
þungarokkarans og nú þegar eru
sveitirnar Whitesnake, Venom, Def
Leppard og Deep Purple komnar á
blað. Hultsfred-hátíðin í suðvestur
Svíþjóð fer fram helgina á eftir, dag-
ana 15. - 17. júní, og stækkar með
hverju árinu. í fyrra mættu um
30.000 manns. Þarna er rokkið að-
eins blandaðra; Korn, Babys-
hambles og Deftones hafa skráð sig
til leiks, en heimamenn verða líka
fjölmennir; Cardigans, Opeth og
Kent eru bókuð.
Finnar bjóða upp á Provinssi
rock helgina 16. -18. júní, þar sem
Korn og Deftones láta líka sjá sig, og
Ruisrock í Turku, sem fer fram dag-
ana 7. - 9. júlí. Böndin þar hafa ekki
verið gefin upp ennþá.
Stærsta hátíðin í Noregi er Quart
sem haldin verður í Kristjánssandi
2. - 7. júlí. Hátíðin slagar upp í Hró-
arskeldu með mætingu upp á
60.000 manns í fyrra. Nú þegar hafa
stór nöfn eins og Kanye West, Tool,
Depeche Mode, Pharrell og Muse
verið tilkynnt. Þá má minnast á G!
Nýjung á hjálpartækjamarkaðnum hefur náð miklum vinsældum
Tantrageislinn heitasta kynlífshjálpartækið
„Þetta er það flottasta á markaðn-
um núna," segir Ágústa Kolbrún Jóns-
dóttir um kynh'fshjálpartækið Tantra
beam. Ágústa er eigandi verslunar-
innar Erotica Shop sem er á homi
|Hverfisgötu og Vitastígs. „Þetta tæki
virkar þannig að höndin eða limurinn
breytist ltreinlega í víbrador," segir
Ágústa um virkni Tantra geislans
góða. Tækið er ffekar nýtt af nálinni
og kemur upprunalega frá Sviss.
„Þetta er lítið tæki sem er sett utan
um úlnliðinn. Þaðan liggur svo snúra
upp að fingrinum og á endanum á
henni er svo hringur sem er settur upp
á fingurinn. Þar með titrar höndin til
þess að auka unað." Ágústa segir að
einnig sé hægt að nota tækið á lim
karlmanna. „Það er líka hægt að setja
tækið utan um lærið og setja þá hring-
inn utan um liminn. Þá virkar limur-
inn eins og einskonar víbrator. Tækið
gerir það lfka að verkum að karlmenn
endast lengur í reisn."
„Tækið hefur selst rosalega vel hjá
okkur," segir Ágústa. „Það kostar 6969
krónur. Það endar allt verð á 69 hjá
mér. Það er svo eróú'skt verð," segir
Ágústa hress.
Ágústa vill undirstrika að tækið sé
mjög einfalt í notkun og allir geti til-
einkað sér það sem það hefur upp á
að bjóða. „Það er einfalt í notkun og
gengur bara fyrir venjulegum batterí-
um. Annars fylgja batterí með."
asgeir@dv.is