Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2006, Blaðsíða 39
DV Síðast en ekki síst
ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2006 39
*
Spurning dagsi**
Hvernig finnst þér
ástandið í miðbænum?
Slæmtmiðað við
fréttaflutning
„Eins og það er í fréttum, þá er það slæmt. Annars fer ég
voðalega lítið í bæinn sjálfur."
Viðar Hannesson hönnuður.
„Þetta
eróöld."
Georg Kári
Hilmarsson,
lífeyris- og
trygginga-
ráðgjafi.
„Ástandið
er baraágætt."
Daníel Auð-
unsson verk-
fræðinemi.
„Ástandið
er skelfilegt.
Það er hrikalegu
að það þurfi
nánast að gera
vopnaleit á
fólki í miðbæn-
um."
Margrét Hálf-
dánardóttir
frú. ,
„Það
er ekki nógu
gott. Hvað á
að gera, veit ég
ekki."
Sigurður ■
Þórarinsson
herra.
Tvö árásarmál komu upp viðTryggvagötu um helgina. (skýrslu sem lögreglan
lét vinna í haust kom í Ijós að flest ofbeldisverk eru framin við Hafnarstræti og
Tryggvagötu. Margir hræðast að fara í miðbæinn um helgar vegna þessa.
Konungsríki mittfyrirhest
Ráðherraferill hans er
stuttur, þrjú ár tæp, og
stórtíðindalítill. Áma
var ætlað að efna kosn-
ingaloforð Framsókn-
arflokksins um húsnæðislán -
bankarnir sneru þvi svo í höndun-
um á honum þannig að
ekki stafar af mikill
ljómi. Árni tók þá af-
stöðu að verja íbúða-
lánasjóð í þeim áföll-
um, sem var hyggilegt -
en líka pólitískt óhjá-
kvæmilegt fyrir ráðherrann og
flokkinn. Nú fer hann frá verki
hálfnuðu.
[...]
Rikisarfinn hlaup-
inn!
„Konungsríki mitt
fyrir hest,“ bauð Rík-
harður þriðji að lokum -
og án þess að líkja þeim saman á
nokkurn annan hátt má segja að
Árni hafl látið ríkiserfðir sínar í
Framsóknarflokknum fyrir deild-
arstjórastöðu í íslandsbanka.
Krónprinsinum líst ekki betur en
svo á rikið!
Við skulum taka fullt mark á Árna:
Fjölskylduástæður eru ein orsök-
in. Vandræðaleg mistök í Valgerð-
armálinu kunna að skipta máli.
En ein aðalástæðan er sýnilega
eitthvert áhugaleysi: Maður á ekki
að vera í pólitík, hvað þá í ráð-
herrastól, með hálfum huga, sagði
hann í Kastljósi eftir eflefu ára fer-
il sem aðstoðarmaður ráðherra,
framkvæmdastjóri flokks síns,
sveitarstjórnarmaður og svo þing-
maður-ráðherra. Þeim áhuga-
skorti kunna að tengjast framtíðar-
horfur í flokknum. Árni var kosinn
úr öðru sæti á lista flokksins í
Reykjavík norður, naumri kosn-
ingu. Síðustu heimildir um stöðu
flokksins i því kjördæmi sýndu um
það bil 5% - sem varla dygði HaU-
dóri sjálfum. Orðrómur var kom-
inn af stað um að Árni yrði fluttur i
annað kjördæmi og
nefnt Norðurland
vestra, en slikur
faUhlífarhernaður
hefði ekki verið
notalegur fyrir rikisarf-
ann með móttökusveit
Kristins H. Gunnars-
sonar í loftvarnarbyrgj-
unum. Árni hefur sjálf-
sagt líka reynt að litast um
fram yfir næstu kosn-
ingar - og kannski
bara ekki langað að
taka við Framsóknar-
□okknum eftir HaUdór
Ásgrimsson?
Stöðugt brottfall
Árni er þriðji þingmaður Fram-
sóknarflokksins í Reykjavík sem
hættir í pólitik af sjálfsdáðum á
undanförnum sjö árum. Finnur
Ingólfsson hætti í árslok 1999 og
fór í Seðlabankann. Ólafur
Öm Haraldsson hætti fýr-
ir kosningarnar
2003 og fór í
Ratsjárstofn-
un. Nú hættir
Árni og fer í íslands-
banka. Tveir þingmenn
eru enn óhættir á þessum
tíma: Jónina Bjartmarz sem kom
inn fyrir Finn, og svo HaU-
dór Ásgrímsson sjálfur.
TUviljun? Kannski að
einhverju leyti.
En afsögn
Árna nú er,
áfall fyrir Fram-{
sóknarflokkinn og sér-1
staklega fyrir formann
hans. Menn virðast ekki
hafa áhuga á stjórn-
málastörfum fyrir
flokkinn nema sem
stökkpaUi í eitthvað
annað - og hinir bestu
menn virðast einsog
hrökkva frá HaUdóri.
Hann ætti kannski líka
að fara að hugsa sinn
gang? É
Mörður Árnason alþingismaður skrifar á síðu sina mordur.is
Guðbergur Bergsson segir álver vera lausn sem sprottín sé úr eðli
þjóðarsálarinnar.
. sPurt hvaða
lausn íbiíaj-juj.
til
í,
ai
að
auka
.íjolbre
vinnumá
Vu
m
at
um
svara
þeir
einroma
Að
reisa
alver
Eini
agremingurinn
hvaða
hól
ál
venð
skuli
nsa
Það er ekki bara að hentugt sé til að þóknast
markaðinum að sami litur skuli vera á rollun
um heldur eiga þær að vera kollóttar. Ein-
hæfni er óskráð lög hjá þjóðinni, líka í notk-
un fjármagnsins. Samt er völlurinn á því og
eigendum þess ekki meiri en það gagnvart
lögunum að raddir eru uppi um að leita skuli
til mannréttindadómstólsins að stuðningi við hvort
tveggja. Sú franska hugmynd frá nítjándu öld, að
gróði teljist til mannréttinda, virðist lifa hér góðu
en reikulu lífi fyrst peningarnir geta hvorki staðið
uppréttir á eigin fótum né þolað lög og sam-
keppni. í því félagslega öngþveiti er ekki undur
að lista- og menntafólk kvarti undan einhæfni
bíóum þar sem allar myndir eru frá sama mál-
svæði. En þegar til kastanna kemur og íslenskar
eru gerðar líkja þær helst eftir því sem stjórn-
endur þeirra segja að beri að forðast. Allt leið-
ir því til sama endurtekningadíkis. Fy
bragðið er sjálfsagt að öll þorp á land-
inu séu eins og eigi við sama vanJ~
Sé spurt hvaða lausn íbúarnir sjí
til að auka fjölbreytni í atvinnu-
málum svara þeir einróma: Að reisa álver. Eini
ágreiningurinn er á hvaða hól álverið skuli rísa.
Þar sýnist sitt hverjum eins og alltaf í sögu okkar. Hún
var og verður baráttan um hólinn en ekki til hvers er
jarmað fyrir neðan eða uppi á honum. Álver sem lausn
er sprottið úr eðli þjóðarsálarinnar. Við lærum heima og
erlendis en verðum ómenntuð við heimkomuna. Þá er
ekki um annað að ræða en það sem bandarískir
forráðamenn nefndu: Herinn fer en þið fáið í
staðinn bandarísk álfyrirtæki til að bjarga
ykkur. Reyndin sýnir að við kunnum ekki að
skapa atvinnuhætti, einu gildir hvort nám
til stúdentsprófs verði stytt eða lengt. Menn-
ing krefst hugvits og áræðni og hjá okkur er
.ítið til af slíku. Við öpum eftir öðrum það
versta af því við ráðum ekki við það besta.
Aðeins eitt framtak ber vott um frumlegt af-
rek, að alþingiskonur skulu hafa tekið sig sam-
an og flutt píkusögur með þrótti og glæsi-
brag. Hvar hefði slíkt getað gerst nema
hér?
1
Cuðbergur Bergsson
SEFUR ALDREI
Við tökumvið
fréttaskotum ailan
sólarhringinn. Fyrir hvert
fréttaskot sem birtist, eða
er notað í DV, greiðast
3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið í hverri viku
greiðast 7.000.
Fullrar nafnleyndar
er gætt.
Síminn er
•V