Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2006, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2006, Qupperneq 38
Helgin DV Ef appelsínuhúðin fer í taugamar á þér geturðu sagt henni stríð á hendur Losaðu þig við appelsínuhúðina BurstaBu húBina Með þvl að bursta húðina með gróf- korna sápu losarðu um dauðar húðfrum- ur og húðin verður mýkri og fallegri. Burstunin kemur blóðinu afstað og hefur mikil áhrifá appelslnuhúðina. MinnkaBu kaffidrykkju Kaffiö er vinur appelsínuhúðarinnar. Kaffið hægir á blóðrennslinu og hefur mikil áhrifá yökvann I llkama þlnu. Þú ferð oftar á klósettið þegar þú drekkur kaffi sem veldur þvlað llkami þinn getur ofþornað. NuddaBu appabfnuhúBlna burt Rannsóknir sýnaaðnudd hefur góð áhrifá appelslnuhúð. Nuddaðu lærin þln og not- 'aðu góða ollu. Hollurmatur Sumar fæöutegundir eru betri en aðrar þeg- ar kemur að appelsínuhúð. Borðaðu mikið affiski, óllvuollu, hnetum, fræi, ávöxtum, grænmeti, kjúkling, eggjum og sojamatvör- um. Forðastu feitan mat. HrayfBuþlg Þú færð stinnari og fallegri fætur með auk- inni hreyfingu. SlappaBu af Hormón sem tengjast stressi og álagi gera appelslnuhúöina verri. Reyndu að slaka á og taka llfinu.léttar. Drekktuvatn Með þvl að drekka tvo lltra afvatni brenn- irðu 150 kalórlum aukalega. Vertu alltaf með vatnsflösku hjá þér og fýlltu hana reglulega afísköldu vatni. TaygBuá Rannsóknir hafa sýnt að Ihugun og teygjur hafa góð áhrifá appelslnuhúð. Teygjurnar bæta blóðstreymiö og slétta úrhúðinni. Mikið úrval af listmálaravörum riniia#>j mm Vf %!%■««%■■■■■■% Járn og gler ehf - Skútuvogur 1 Barkarvogsmegin - S :5858900 Listalagerinn www.jarngler.is Stuttar vegalengdir www.aman.is S. 533 1020 Erum fluttir að Háteigsvegí 1 {gamía austurbæjar apótektð) VERSLUN VINGERÐARM ANNSINS létta lífið „Ég kom inn í reksturinn árið 1991 en maðurinn minn hefur rekið tískuvöruverslanir hér á Akureyri í mörg ár," segir Vilborg Jóhannsdóttir sem rekur tískuvöruverslan- imar Centro á Akureyri ásamt manni sínum Úlfari Gunn- arssyni. Vilborg er lærður viðskiptafræðingur frá Háskóla íslands og fatahönnuður frá Köbenhavns mode og design skole, Hún er fædd og uppalin í Hafiiarfirði en flutti norð- ur til Akureyrar þegar htín fékk draumastarfið árið 1987. „Ég var söiustjóri hjá Skinnaiðnaði Sambandsins í sex ár og eftir að hafa farið í bameignarleyfi fór ég yfir í rekst- urinn með Úlfari," segir Vilborg sem hefur einnig kennt markaðsrannsóknir við Háskólann á Akureyri og er auk þess skipaður prófdómari við háskólann. Oft kalt á hjara veraldar Aðspurð segist hún ekki á leiðinni suður aftur. Hún kunni vel við sig á Akureyri og þar ætli hún að vera. „Við höfum það mjög gott héma en íhuguðum um tíma að ráð- ast inn á markaðinn í Reykjavík og vorum komin með leigusamning í Smáralind. Við ákváðum hins vegar að halda okkur hér fyrir norðan," segir hún. Centro-verslanimar em tvær, ein í göngugötunni á Ak- ureyri og önnur í verslunarmiðstöðinni Glerártorgi. „Versl- unin í miðbænum er þrisvar sinnum stærri og þar em okk- ar aðalstöðvar. Þar er úrvalið og lagerinn auk þess sem við eigum húsnæðið. Úr miðbænum gerum við allt út og erum þar með skrifstofu. Miðbærinn er mjög öflugur og góð staðsetning en þar sem við erum á norðurhjara er ekki alltaf hægt að treysta á gott veður og þegar kalt er sækir fólk í verslunarmiðstöðvar. Á Glerártorgi höfum við aðgang að fjölsóttustu yfirbyggðu götu á Akureyri. Sú verslun er minni en þangað kemur fólk alls staðar að og kannski sumir sem gefa sér ekki tfrna til að fara í miðbæinn svo ég held að með þessu náum við í fjölbreyttari kúnnahóp." Margir litir í tísku Þótt það sé heldur hráslagalegt um að litast á Akureyri um þessar mundir er ekki hægt að sleppa Vilborgu án þess að spyija hana út í sumartískuna. „Þetta er bara smáhret „Með hjálp einstakra tengdafor- eldra minna tekst okkur ótrúlega vel að samtvinna þetta en við erum bæði i fullu starfí við fyrír- tækið og vinnum jafnt heimilis- störfín og það sem viðkemur böm- unum* Vilborg Jóhannsdóttir „Verslunin Imiðbænum erþrisvarsinnum stærri og þar eru okkar aðalstöðvar. Þar er úrvalið og lagerinn auk þesssem við eigum húsnæðið." og vonandi vísbending um eitthvað ótrúlega gott," segir hún brosandi en bætir við að það verði mikið um vafða kjóla, þröngar buxur og há stígvél. „Það verður mikið úrval af litum, bæði þessir ljósu og léttu og sterkir litir eins og rautt, grænt, appelsínugult, svo það ættu allir að geta fundið þá tóna sem þeim hent- ar," segir hún og bætir við að í Centro fáist praktískur fatnaður í góðum stærðum á sanngjörnu verði. Jafnræði á heimilinu Vilborg og Úlfar eiga tvö börn saman, 13 ára stelpu og 10 ára strák. Hún segir Akureyri barnvænan bæ, vegalengdirnar séu stuttar og því kannski auðveldara að sameina foreldrahlutverkið við bisnesinn. „Með hjálp einstakra tengdaforeldra minna tekst okkur ótrú- lega vel að samtvinna þetta en við erum bæði í fullu starfi við fyrirtækið og vinnum jafnt heimilisstörfin og það sem viðkemur börnunum. Ég fer hins vegar meira til útlanda að versla. Við erum líka heppin því börnin eru frísk og dugleg og þar sem við búum miðsvæðis geta börnin alltaf komið til okkar og við sömuleiðis far- ið heim með stuttum fyrirvara." indiana@dv.is ' -'rrr . m islönaKuf Hreinsiprógram fýrir líkamann Vaðgelmir fyrir ristilinn - Suttungamjöður fyrir blóðið - Þaraduft fyrir húðina JURTAIAPOTEK laugavegi 2 -101 Reykjavík - Sími 5521103 - www.jurtaapotek.is Athafnakonan Vilborg Jóhannsdóttir rekur tískuvöruversl- anirnar Centro á Akureyri ásamt eiginmanni sínum Úlfari Gunnarssyni. Vilborg er lærður viðskiptafræðingur og fata- hönnuður sem hún segir góðan grunn í rekstri tískuvöruversl- ana en hún er auk þess prófdómari við Háskólann á Akureyri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.