Freyr - 01.03.1987, Blaðsíða 19
í áætlununni „Þróun kynbóta-
kerfis fyrir loðdýr“ var málið tekið
upp að nýju og ákveðið að gera
þurfi kerfi sem stöðugt greini
verðþróunun á mikilvægustu
skinnaafbrigðunum. Jafnframt var
ákveðið að við það skuli nota
upplýsingar frá tveimur löndum
fyrir hvert afbrigði.
Hér á eftir fara fyrstu niður-
stöðurnar fyrir bæði ref og mink.
F>ví til viðbótar reynum við, með
hjálp dæma, að skýra hvemig
niðurstöðurnar geta hjálpað
bændum við að velja þá kynbóta-
stefnu sem hagstæðust er fjárhags-
lega.
Mínkur
Gæði og stærð.
Verðmuninn milli flokka ein-
stakra eiginleika er ekki hægt að
lesa beint úr venjulegu yfirliti yfir
meðalverð fyrir gæða- eða
stærðarflokka, t.d. vegna þess að í
einstökum stærðarflokkum er
ekki sama gæðaflokkun á skinn-
unum.
Með því að nota sérstaka reikni-
aðferð er hægt að reikna meðaltal
eins eiginleika og um leið leiðrétta
fyrir breytileika í öllum öðrum
eiginleikum. Útreikningar í þess-
ari grein eru allir unnir með fram-
angreindri aðferð.
Tafla 1 sýnir niðurstöðurnar
fyrir scanblack, byggðar á dönsk-
um söluupplýsingum frá sölutíma-
bilinu 1983/84. Hlutfallstölurnar
má lesa sem það verð sem
kaupandi vill greiða fyrir t.d.
skinn í gæðaflokki II (84 DKK) ef
hann vill greiða DKK 100 fyrir
skinn af gæðum SS. Áhrif gæð-
anna á verðið sjást enn betur á
mynd 1.
Pað er SS sem er samanburðar-
grunnurinn (sett sem 100) í báðum
kynjum, aðeins má bera gæðin
saman innan hvors kyns. Sjá má
að kaupendurnir hafa lagt mun
meira upp úr gæðum í læðu-
skinnum en högnaskinnum á
þessu sölutímabili.
Tafla 2 sýnir það sama fyrir
Tafla 1. „Meðaltal“ skinnaverðs á dönsknm scanblack skinnum eftir gæða- og stærðarflokkum 1983/84.
Högnar (fjöldi búnta 2915) Læður (fjöldi búnta 2531)
verð DKK hlutfall verð DKK hlutfall
Gæði
ss 349 100 357 100
Saga 94 90
1 89 61
II 84 52
Stærð *)
00 397 100
0 96
1 88 **)
2 76 100 288 100
3 69 90 94
4 60 79 74
5 45 59 53
*borið saman við stærð 00
’borið saman við stærð 2
Tafla 2. „Meðaltal" skinnaverð á dönskum pastelskinnum
eftir gæða- og stærðarflokkum 1983/84.
Högnar (fjöldi búnta 1818) Læður (fjöldi búnta 1201)
verð DKK hlutfall verð DKK hlutfall
Gæði
ss 322 100 234 100
Saga 97 96
I 91 88
II 86 81
Stærð *)
00 340 100
0 96
1 91 **)
2 81 100 211 100
3 69 86 95
4 57 71 84
5 - 69
‘borið saman við stærð 00
*borið saman við stærð 2
pastel og mynd sýnir áhrif gæða-
munar á verð pastelskinna. Ekki
eru eins mikil áhrif af gæðum í
pastellæðuskinnum eins og í scan-
black læðuskinnum.
Breytileiki milli ára.
Hugsast getur að kaupendur sýni
ekki alltaf sömu viðbrögð við mis-
munandi gæðum og stærð, þ.e.
verðhlutfallið sé breytilegt milli
Freyr 187