Freyr - 15.05.1987, Síða 23
Af töflu 4 sést að áætlað
heildarverðmæti lifrar, mörs og
hausa af sláturgrísum á árinu 1986
er alls 10.443,416 kr. eða um 10,4
milljón krónur.
Tafla 4. Áætlað hefldarverðmæti á lifur, mör og hausum af
sláturgrísum á árinu 1986. Reiknað er með 1,5 kg af Ufur, 1,5 kg af
mör og 5 kg þungum liaus af hverjum sláturgrís, eða alls 8 kg.
Verðlagstímabil á árinu 1986 Fjöldi sláturgrísa Verð á lifur og mör kr/kg Hausar, lifur mör kg. Verðmæti kr.
1. jan. — 9. feb. 3134 45.66 25.072 1.444.787
10. feb. — 30. júní 11824 38.81 94.592 3.671.116
1. júlí — 30. sept. 8451 38.81 67.608 2.623.866
1. okt. — 31. des. 9486 39.58 75.888 3.003.647
Alls 32895 263.160 10.443.416
Tafla 5. Áætlað hefldarverð á lifur, mör og hausum af fullorðnum svínum á árinu 1986.
Reiknað er með að lifur sé 2 kg, mör 1,5 kg og haus 7 kg
hjá fullorðnum svinum.
Verðlagstímabil á árinu 1986 Fjöldi fullorðinna svína Lifur kg Vcrð á lifur kr./kg Verðmæti lifrar, kr. Mör kg Verð á mör, kr./kg Verðmæti mörs, kr. Hausar kg Verð á hausum kr./kg Verðmæti hausa, kr.
1. jan. - 9. feb. 102 204 66.85 13.637 153 31.50 4.820 714 7.98 5.698
10. feb. - 30. júní 441 882 56.82 50.115 662 26.78 17.728 3087 6.78 20.930
1. júlí - 30. sept. 364 728 56.82 41.364 546 26.78 10.257 1785 6.78 12.102
1. okt. - 31. des. 255 510 60.23 30.717 383 26.78 10.257 1785 6.78 12.102
Alls 1162 2324 135.833 1744 47.427 8134 56.005
Af töflu nr. 5 sést samkvæmt
skýrslum sláturleyfishafa var alls
slátrað 1162 fullorðnu svíni á árinu
1986. Heildarverðmæti Iifrar,
mörs og hausa af fullorðnum
svínum er áætlað 239,265 kr. á
árinu 1986.
Áætlað heildarverðmæti svinaræktarinnar á árinu 1986:
A) Svínakjötsframleiðslan........................ kr. 324.353.779
B) Lifur, mör og hausar af sláturgrísum ......... kr. 10.443.416
C) Lifur, mör og hausar af fullorðnum svínum.... kr. 239.265
Heildarverðmæti alls kr. 335.036.460
Tafla 6. Svínakjötsframleiðsla (tonn), samkvæmt skýrslum sláturleyfishafa 1982—1986.
Ár. Jan. Febr. Mars Aprfl Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. Samtals
1982 71,9 56,5 98,2 74,6 69,1 89,4 82,7 97,8 101,1 90,0 78,7 109,8 1019,7
1983 75,9 69,6 129,3 95,7 96,9 113,1 98,9 117,4 76,8 124,6 130,0 166,2 1294,7
1984 104,1 126,3 125,2 121,7 126,8 113,8 115,8 120,9 96,3 121,7 116,8 139,0 1428,4
1985 123,0 115,1 129,0 125,4 124,1 124,1 140,9 126,9 140,8 165,8 150,5 164,5 1630,1
1986 135,8 125,5 152,5 155,2 145,3 145,3 169,6 142,6 174,9 144,1 171,8 203,9 1866,5
Af töflu 6 sést, að svínakjötsframleiðslan hefur aukist um 236,4 tonn eða um 14,5% á árinu 1986 miðað við
árið 1985.
Freyr 391