Freyr

Árgangur

Freyr - 15.10.1987, Blaðsíða 34

Freyr - 15.10.1987, Blaðsíða 34
VERÐLAGSGRUNDVÖLLUR SAUÐFJÁRAFURÐA 1. SEPT. 1987 (400 ÆRGILDA BÚ) Gjöld: 1. Kjarnfóður. Kjarnfóðurblanda 4 200 kg á kr. 17,32 kr. 72 744,00 Graskögglar 1 760 kg á kr. 12,00 kr. 21 120,00 Fóðursölt, lýsi o. fl kr. 10 865,92 kr. 104 729,92 2. Aburður. Köfnunarefni 4 418 kg á kr. 35,93 kr. 158 738,74 Fosfórsýra 2 278 kg á kr. 27,78 kr. 63 282,84 Kalí 1 709 kg á kr. 14,24 kr. 24 336,16 kr. 246 357,74 3. Rekstrarvörur. Sáðvörur kr. 7 538,10 Heybindigarn kr. 21 275,31 íblöndunarefni kr. 4 992,08 Verkfæri og áhöld kr. 16 080,31 kr. 49 885,80 4. Vélar. Díselolía (2500 lítrar) kr. 21 250,00 Smurolía og frostlögur kr. 6 895,35 Varahlutir og gúmnn' kr. 48 817,09 Hluti rekstrarkostnaðar bifreiðar kr. 52 762,31 Aðkeypt viðgerðarvinna kr. 9 625,53 kr. 139 350,28 5. Flutningar. Á kjarnfóðri kr. 6 800,33 Á áburði og sáðvörum kr. 11 127,82 Á mjólk og sláturgripum kr. 14 690,27 Á öðrum vörum kr. 1 347,92 kr. 33 966,34 6. Þjónusta. Dýralæknir og lyf kr. 29 373,00 Sæðingar kr. 1 860,42 Rafmagn kr. 23 796,31 Póstur og sími kr. 11 152,93 kr. 66 182,66 7. Viðhald. Málning kr. 5 258,76 Timbur og saumur kr. 5 663,76 Girðingar og vegabætur kr. 4 626,37 Annað kr. 18 966,61 kr. 34 515,50 8. Ýmis gjöld. Trygging húsa, fóðurs og starfsfólks kr. 23 269,31 Fasteignaskattur kr. 12 916,23 Aðstöðugjald kr. 13 134,03 Fjallskil kr. 2 688,14 Land-og tækjaleiga kr. 3 739,07 kr. 55 746,78 Breytilegur kostnaður alls Kr. 730 735,02 Afskrift húsa og véla. Hús að meðalverðmæti kr. 2 036 697 4% afskr. 81 467,88 Vélar að meðalverðmæti kr. 1 275 868 10% afskr. 127 586,74 Kr. 209 054,62

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.