Freyr

Årgang

Freyr - 15.12.1989, Side 15

Freyr - 15.12.1989, Side 15
Úr Þingvallakirkju í Fjallabyggðinni. Nú stendur til að flytja kirkjttna í byggðasafnið hjá Akrabyggdtniu. Agnar Guðnason ráðunautur Bændaferð til Kanada og Bandaríkjanna 1989 Pað er orðið að reglu að ég segi frá ferðum okkar til Kanada. Við höfum efnt til bœndaferða til Kanada átta sinnum og hefi ég alltafhaft mikla ánœgju afþessum ferðum og ég held að flestir ef ekki allir þátttakendur hafa ekki síður áncegju af að heimsœkja þessa frœndur okkar fyrir „westan“ eins og sagt er. Viö erum svo lánsöm aö hafa úrvals mann fyrir okkur til að skipuleggja heimsóknir í byggðum íslendinga í Kanada og Bandaríkj- unum. Það er Helgi H. Austman. Hann býr ásamt konu sinni, Lilian, í Gimli. Helgi komst á eftirlaun fyrir nokkrum árum en var þá inn- an við sextugt. Síðan hefur hann tekið að sér ýmis verkefni og hefur sjaldan eða aldrei haft eins mikið að gera og nú seinni árin. I nokkur ár var Helgi aðstoðarlandbúnaðar- ráðherra í Manitoba. Ef við hefð- um ekki haft Helga til að undirbúa þessar ferðir þá hefðu þær farið á annan veg og við ekki komist í eins gott samband við heimafólk. Hér á eftir ætla ég að rekja að nokkru ferð okkar um Manitoba, Norður-Dakota og Minnisota sl. sumar. 24. DESEMBER 1989 Freyr 997

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.