Freyr

Årgang

Freyr - 01.02.1991, Side 18

Freyr - 01.02.1991, Side 18
98 FREYR 3.’91 Sigríður Júlía Brynleifsdóltir kaapa- kona við stýrið á dráttarvélinni. arsonur hennar. Undan Ljóra fengum við góð hross. Hann var í eigu Hrossaræktarsambands Suð- urlands en drapst árið 1989. Mesta kynbótahross sem komið hefur upp á Hólum fyrr og síðar er gæðingurinn Þrá sem fjögurra vetra hlaut einhverja hæstu ein- kunn sem fjögurra vetra hross hef- ur hlotið, 8,48 í aðaleinkunn. Tvær dætur hennar voru á landsmótinu í sumar og hlutu báðar 1. verðlaun. Önnur þeirra, Þrenna, dóttir Feykis 962 frá Hofsstöðum, hlaut hæstu einkunn kynbótahrossa á því móti.“ Hvernig er að vera ráðsmaður á þessum fornfrœga stað? „Mér hefur líkað það mjög vel og ég hef haft gaman af því. Það hefur á stundum verið erfitt, en skemmtilegt. Hér kemur margt fólk og hér er mikið umleikis. Maður kynnist mörgu fólki. Eg held að það sé óhætt að segja að framvinda skóla og staðarins hafi gengið vel síðustu ár og mér finnst starfið hafa verið áhugavert og skemmtilegt“ sagði Grétar Geirs- Heyskaparfólk á Hólum. Frá vinstri: Grétar Geirsson, staðarráðsmaður, Antony King, Hjörvar Pétursson, Ingibjörg Sigurðardóttir, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir og Valdimar Örn Matthiasson. Mynd frát 9. ágúst 1990. Ljóri 1022, frá Kirkjubœ, sonarson- ur Kolbrúnar frá Hólum. Knapi Helgi Eggertsson. Ljósm. S.S. þegar flest er á staðnum á veturna. Þá koma sumir nemendur með sín hross og svo var byrjað hér í fyrra að temja stóðhesta fyrir hrossa- ræktendur í Hólastifti hinu forna. Umfang í meðferð hrossa hefur því aukist í tvennum skilningi, bæði gagnvart kennslu við skólann og svo þessum tamningaþætti fyrir hrossaræktina. Á landsmóti í Skógarhólum 1970 kom fram hryssan Kolbrún frá Hólum og fékk góða viður- kenningu, t.d. 10 fyrir vilja, og var fyrsta hross til að ná þeim árangri. Þótti hún mikill gæðingur. Út af þessari hryssu höfum við notað stóðhest sem Ljóri hét og var son- Prenna frá Hólum stóð efst í 5 vetra flokknum á Landsmóti 1990.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.