Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.02.1991, Qupperneq 32

Freyr - 01.02.1991, Qupperneq 32
112 FREYR 3.’91 Á fundi framkvœmdanefndar Framleiðsluráðs 7. febrúar sl. gerðist m.a. þetta: Beinar greiðslurvegna innvigtunar kindakjöts haustið 1990 Kynntar voru beinar greiðslur úr ríkissjóði til sauðfjárbænda vegna innvigtunar kindakjöts innan full- virðisréttar haustið 1990, sjá töflu. 1. veröflokkur 2. verðflokkur 3. verðflokkur 4. verðflokkur 5. verðflokkur 6. verðflokkur Greiðsla fyrir ónotaðan fullvirðisrétt Kynntir voru útreikningar Fram- kvæmdanefndar búvörusamninga á greiðslu úr ríkissjóði fyrir ónot- aðan fullvirðisrétt til sauðfjárfram- leiðslu haustið 1990. Greiddar 9,5516 2,2901 9,0952 2,1807 8,0099 1,9204 7,0625 1,6933 5,0040 1.1998 4,5476 1,0903 verða kr. 142,80 pr. kg kjöts af ónotuðum rétti, auk vaxtaálags kr. 2,33 á kg. Mótmœli gegn innflutningi á ostlíki Kynnt var eftirfarandi ályktun frá Mjólkursamlagi KASK: „Fundur í mjólkurnefnd Mjólk- ursamlags Kaupfélags Austur- Skaftfellinga, haldinn á Höfn mánudaginn 28. janúar 1991, átel- ur harðlega vinnubrögð viðskipta- ráðherra er hann heimilaði inn- flutning og sölu á svokölluðu ost- líki. Þessi innflutningur hlýtur að leiða til samdráttar á íslenskum mjólkurafurðum, og þar með að auka útgjöld ríkissjóðs vegna Vegna Vegna frestunar iækkunar launaliðar gæruverðs 1. mars 1990, 1. sept. 1990, Kjötflokkar kr. pr. kg kr. pr. kg DESEMBER 1990 Framleiðsla landbúnaðarafurða Kg./ltr. Kg./ltr. Kg/ltr. Breyting miðað við fyrra ár Síðasti Síðustu Síðustu Síðasti Síðustu Síðustu mánuður 3 mánuðir 12 mánuði mánuður 3 mánuðir 12 mánuðir Kindakjöt 9.453.972 9.453.972 -4,76% Nautakjöt 167.767 888.823 2.926.057 -15.16% -1,57% 1.27% Hrossakjöt 98.048 512.436 634.351 -0,60% -22,28% -18,83% Svínakjöt 235.980 707.444 2.515.615 -21,56% -12.21% -6,36% Alifuglakjöt 138.430 445.362 1.519.598 19,53% 28,22% 17,58% Samtalskjöt 640.225 12.008.037 17.049.593 -10,07% -5,01% -3,00% Innveginmjólk . . . 8.214.966 24.784.571 107.011.028 10,55% 10,67% 7,20% Innanlandssala landbúnaðarafurða Kindakjöt 341.392 2.687.783 8.609.693 -30,99% 15.62% 0,09% Nautakjöt 178.853 745.962 2.859.834 -5,22% -4,26% -3,25% Hrossakjöt 77.599 236.866 663.075 35,27% 7,00% 4,90% Svínkjöt 242.766 719.912 2.515.907 -21,09% -15,32% -6,22% Alifuglakjöt 138.764 415.032 1.388.222 17,09% 18,53% 11,03% Samtalskjöt 979.374 4.805.555 16.036.731 -16,07% 6,19% -0,54% Umreiknmjólk . . . 8.470.313 25.905.018 100.904.898 -0,75% -3,09% -0,19%

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.