Freyr

Årgang

Freyr - 01.02.1991, Side 29

Freyr - 01.02.1991, Side 29
3.'91 FREYR 109 Tafla 4. Kynbótaeinkunnir nauta 1990, frh. Einkunn Fjöldi Nafn og númer nauts dætra Mjólk Fita Prótein Smiður 83001 69 89 95 94 Stapi83002 40 97 95 101 Baron 83004 64 89 94 91 Humall 83005 72 85 96 90 Gauti 83006 57 87 92 91 Fjörður 83007 78 97 95 98 Baukur83008 38 93 96 96 Röskur 83011 52 92 97 93 Kolur 83012 47 98 95 97 Forni 83014 54 87 84 85 Kaupi 83016 66 107 106 103 Goði 83017 70 97 89 96 Smyrill 83021 50 101 104 102 Kobbi 83022 54 95 92 94 Ái 83023 55 107 107 105 Bjartur 83024 51 110 102 107 Surtur 83026 69 86 90 88 Úði 83029 72 89 88 90 Steinar 83031 50 97 97 95 Hrókur83033 57 106 103 103 Blær83035 61 95 95 96 Piður 83038 49 101 104 100 Máni 83039 62 97 92 96 Mari 84001 56 93 93 94 Olli 84003 68 97 104 99 Sopi84004 51 107 104 108 Þistill 84013 52 110 107 109 Steggur84014 51 96 95 97 Voðmúli 84021 51 99 103 98 Spori 84022 57 90 93 90 Suðri 84023 77 103 102 103 Skalli 84028 58 89 90 90 Merkúr 84029 62 103 96 101 Draumur 84030 48 102 101 101 Flórgoði 84031 53 107 102 106 Belgur 847036 55 107 107 105 Eyrir 84039 46 95 92 96 fyrsta skilyrði þess að geta miðlað upplýsingum er að þær séu skráðar og þeim haldið saman á reglubund- inn hátt. Auk þess að vera stjórntæki fyrir hinn einstaka mjólkurframleið- enda hefur skýrsluhaldið megin- hlutverki að gegna sem lang veika- mesti grunnur til upplýsingaöflun- ar fyrir hið sameiginlega ræktunar- starf í nautgriparækt. Einkunnir kynbótagripa Tafla 4 gefur yfirlit um kynbóta- einkunnir nauta. Þarna er að finna einkunnir eldri nautanna sem enn eiga stóra hópa dætra í framleiðslu og þessar upplýsingar eru því áhugaverðar við mat á ætterni ásetningskvígna. Auk þess eru þarna einkunnir allra nauta úr tveirn síðustu árgöngum nauta sem afkvæmarannsókn er lokið á. í þessum hópi er að finna nokkur þeirra nauta sem mest verða notuð á árinu 1991 eða mest voru notuð árið 1990 og athygli bænda beinist því öðrum fremur að við val á kvígukálfum til ásetnings. Eins og vænta má eru ekki mikl- ar breytingar á einkunnum hjá eldri nautunum. Nautin sem fædd voru árið 1978 og komu til frekari notkunar eru nú öll komin með mjög öfluga dætrahópa. Nú er ljóst að þarna hefur verið á ferðinni í heildina sterkur hópur nauta. Að flestu leyti • virðist Þorri 78001 halda best uppi fyrri dómi. Drang- ur 78012 á gríðarlega mikinn fjölda dætra og meðal þeirra er að finna mjög mikið af mjög getumiklum kúm til afurða. Styrmir 78003 og Arnar 78009 hafa nokkuð fallið í dómi en standa samt báðir enn með traustan dóm. Eina nautið úr hópnum sem verulega hefur hrap- að er Krókur 78018. Dætur hans hafa reynst mjög misjafnlega, meðal þeirra má finna allmargar ótrúlega getumiklar kýr en alltof stór hluti þeirra er fremur slakar kýr til afurða, auk þess sem dætur hans gefa óþarflega þunna mjólk. Nautin sem fædd voru 1979 eiga mörg nú mjög stóran hóp ungra dætra. Enn hefur ekki nema hluti þessara kúa lokið fyrsta heila skýrsluárinu. Samt er ljóst að- nautsfeðurnir þrír í þessum hópi, Bauti 79009, Svipur 79012 og Gegnir 79018, munu allir heldur falla í mati með þessum stóra og nýja hópi dætra. Þar er hópur Gegnisdætra lang stærstur. Þetta eru margt ákaflega glæsilegar kýr en virðast ekki hafa til að bera neina sérstaka snerpu til afurða. Rétt er að vísu að benda á að sá hópur dætra hans sem afkvæma- dómur var byggður á á sínum tíma virtust vera kýr sem fremur sóttu sig með aldri. Undan nautsfeðrum sem fæddir eru 1980 er ekki en komið mikið af kúm til viðbótar sem lokið hafa heilu ári á skýrslu. Flest bendir til að dætur Dálks 80014 muni þar standa sig sérstak- lega vel og að hann ætli fyllilega að standa undir þeim glæsilega dómi sem hann hafði áður. Ekki er að finna í töflunni ein- kunnir nauta sem fædd eru 1981 og 1982, en yfirleitt eru ekki miklar breytingar á einkunn hjá þessum nautum þar sem engar nýjar dætur

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.