Freyr - 15.06.1992, Blaðsíða 16
Reynishveríi í Mýrdal. Úr myndasaíni Landverndar.
Hreinir hreppar
Níels Árni Lund
Vorið 1989 komu saman til fundar fulltrúar frá landbúnaðarráðuneytinu,
Búnaðarfélagi íslands, Stéttarsambandi bænda, Kvenfélagasambandi íslands og
Sambandi íslenskra sveitarfélaga og ræddu áhuga sinn á því að ná fram samstilltu
átaki bænda og jarðeigenda í sveitum, til að hreinsa og fegra jarðir og býli.
í framhaldi af fundinum var
skipuö nefnd þessara aöila og
verkefniö nefnt „Hreinir hrepp-
ar". Ákveöiö var aö skrifa bréf til
allra búnaöarfélaga, kvenfélaga-
sambanda og sveitarfélaga og leita
eftir samvinnu viö þau um verk-
efniö.
Búnaöarfélögunum var ætlað
aö vera tengiliöur viö ábúendur
jaröa, annast ráögjöf og hvatn-
ingu eftir því sem viö átti. Hlut-
verk kvenfélaganna var að sam-
ræma framlag ungmennafélaga,
klúbba og ýmissa annarra sam-
taka. Höföaö var til sveitarfélag-
anna að annast skipulag, sam-
ræmingu á verkefnum og dagsetn-
ingum, val og úthlutun á uröunar-
og geymslustöðum og taka þátt í
kostnaði viö framkvæmdina.
Þrátt fyrir að átakið væri fyrst
og fremst hugsað fyrir sveita-
hreppa var ákveðið aö senda það
öllum sveitarfélögum landsins. í
dreifibréfi sem nefndin sendi frá
sér til þeirra setti hún fram
ábendingar um fegrun, s.s. þaö aö
fjarlægja véiar sem ekki voru not-
hæfar, svo og girðingar sem ekki
voru lengur til gagns, rífa bygg-
ingar og önnur mannvirki sem
ónýt voru, hreinsa fjörur, um-
hverfi tjarna og vatna, fegra heim-
reiðar og mála byggingar.
Þá var haft samband viö fjórö-
4