Freyr

Árgangur

Freyr - 15.06.1992, Síða 20

Freyr - 15.06.1992, Síða 20
Menningarlandslag - einkenni sveitanna Auður Sveinsdóttir Skilgreining Orðin menningarlandslag eða búsetulandslag eru sumum fram- andi í íslensku máli. Það sem felst í sjálfu hugtakinu ætti þó að vera flestum kunnugt því það segir hvernig maðurinn mótar landið með búsetu sinni. Hér á íslandi er umræðan um þessa skilgreiningu komin stutt á veg. Nágranna- þjóðir okkar í Vestur Evrópu og einkum á Norðurlöndum hafa þó velt þessu lengi fyrir sér og telja sig geta skilgreint það eitthvað á þessa leið: „Menningarlandslagið er myndað afsamspili náttúruaflanna og athafna mannsins. Það er sí- Gamall áveituskurður á Hólum í Hjaltadal erhluti aísögujarðræktar á íslandi. Hér að hverta í skóg. Ljósm: A.S. breytilegt. Maðurinn rcektar landið eftir sínu höfði en þegar því er hœtt nœr náttúran sjálf yfirhöndinni. Landslagi rná skiþta í þrennt: nátt- úrulegt landslag (þar sem áhrifa mannsins gœtir lítið), menningar- iandslag (mótað af athöfnum mannsins) og að síðustu bceja og borgalandslag. I menningarlandslaginu má sjá minjar byggða, húsdýrahalds og rcektunar allt frá fomri tíð fram á okkar daga. Þekking á gömlum vinnubrögðum til sveita er mikilvœg skUningi á hvemig hið svokaUaða menning- arlandslag hefur mótast". ar umræðan um hvernig landið sé að breytast og hvernig það eigi að líta út. Hvað verður um hið ræktaða land sem ekki er lengur not fyrir? í Skandinavíu er sú tilhneiging að þar taki skógurinn við og allt verði þakið skógi, bæði órækt svo og til nytja. Margir eru andvígir því og telja að við það glatist mikið af „hefðbundnu" útliti sveitanna. Hér á íslandi stöndum við frammi fyrir gríðarmiklum breyt- ingum í landbúnaðinum og því er ekki óeðlilegt hér vakni einnig sú spurning „hver verður ásýnd landsins". í umræðunni Alls staðar þar sem búskapar- hættir breytast og hefðbundinn landbúnaður dregst saman, vakn- Áhrif mannsins í raun og veru er aðalatriðið það að með athöfnun sínum, hverjar svo sem þær eru, breyta mennirnir Efnistaka mótai landslagið. Ljósm: A.S. 8

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.