Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1994, Blaðsíða 5

Freyr - 01.06.1994, Blaðsíða 5
FREYR BCJNfiÐfiRBLfiÐ 90. árgangur nr. 111994 FREYR BÚNfiÐfiRBLfiÐ Útgefendur: Búnaöarfélag íslands Stéttarsamband bænda Útgáfustjórn: Hákon Sigurgrímsson ]ónas Jónsson Óttar Geirsson Ritstjórar: Matthías Eggertsson ábm. Júlíus J. Daníelsson Heimilisfang: Bændahöllin Pósthólf 7080 127 Reykjavík fiskriftarverð kr. 3900 Lausasala kr. 250 Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar: Bazndahöllinni, Reykjavík Simi 91-630300 Símfax 91-623058 Forsíðumynd nr. 111994 Kvemgrjót í Dalasýslu. (Ljósm. Mats Wibe Lund). ISSN 0016-1209 Prentun: Steindórsprent-Gutenberg 1994 EFNISYFIRUT 399 Rekstrarumhverfi íslensks landbúnaðar hefur breyst Ritstjórnargrein þar sem fjallaö er um nokkra þætti í afskiptum hins opinbera af framleiðslu og verð- lagningu búvara og hvernig þau afskipti hafa farið minnkandi. Baztti samdráttinn upp með seiðaeldi Viðtal við Hörð Guðmundsson á Kverngrjóti í Saurbæ í Dalasýslu. 407 Einföld aðferð til að meta dstand hrossahaga Grein eftir Borgþór Magnússon gróðurvistfræðing á Rala, en efni hennar var áður flutt sen erindi á málþingi um landnýtingu og ímynd hestamennskunnar 8. apríl sl. 418 Svipmyndir af nýjung- um í nýtingu rekaviðar d Ströndum Grein eftir Árna Snæbjörnsson, hlunnindaráðunaut BÍ. 421 lands Beitarálag og ástand Grein eftir Andrés Arnalds, gróð- urverndarfulltrúa hjá Land- græðslu ríkisins. 425 Islenskra baznda er þörf Ræða sem sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson flutti á 100 ára afmæli Bf. Villingaholtshrepps. 426 Vínbmndur við Mosel heimsóttir Grein eftir Agnar Guðnason, ráðunaut. 412 Lifandi landsbyggð, af byggðamálum á Norðurlönd- um Grein eftir Jónas Jónsson, búnaðarmálastjóra. 416 Saznskir borndur stefna að heimsins hreinasta land- búnaði Grein eftir Gunnlaug Júlíusson, hagfræðing Stéttarsambands bænda. 428 Frá Framleiðsluráði landbúnaðarins 430 Befið á garðann Fréttabréf Landssamtaka sauðfjár- bænda.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.