Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1994, Blaðsíða 37

Freyr - 01.06.1994, Blaðsíða 37
Frétt frá Bœndaferðum Helga og Helgi Tómasson úr Mikley í heimsókn Vestur-Islendingar koma í leiguflugi frá Winnipeg 30. júní nk. Það mun verða um 180 manns í hópnum. Þeir ætla að dvelja hér á landi fram til 15. júií. Meðal þátttakenda verða hjónin Helga og Helgi Tómasson sem eru síðustu búendur í eyj- unni Heklu (sent áður hét Mikl- ey) í Winnipegvatni. Þar var áður fjölmenn byggð Vestur-íslend- inga. í för með þeim verður sonur þeirra Davíð og tengda- dóttir. Helga og Helgi hafa um langt árabil tekið á móti fjölda manns frá íslandi, fjölmennum bænda- ferðum og svo mörgum einstakl- ingum. Gestrisni þeirra hefur verið einstök og allir haft mikla ánægju af að heimsækja þau og ræða við Helga um gamla tím- ann, en Helgi stundaðt veiðar í vatninu fram undir síðustu ár. Fyrstu dagana rnunu þau dvelja í Byggðarenda 2 í Reykjavík ásamt syni og tengdadóttur. Stjórnendur Hótel Sögu hafa boðið þeint Helgu og Helga að dvelja á Hótelinu dagana 4. til 6. ágúst. Þann 5. ágúst geta þeir sent þess óska heilsað upp á þau á hótelinu milli kl. 14:00 og 17:00. Fjölskyldan mun fara norður í land en koma við á Hvanneyri og Kaðalstöðum í Stailioltstungum. Síntinn hjá þeim Helgu og Helga fyrstu dagana verður 91- 37677. MOLRR Danskir bœndur tapa á GATT GATT-samkomulagið og land- búnaðarumbætur innan EBS munu kosta danska landbúnaðinn sem svarar 23 milljörðum (ísl.) króna, segir formaður Landbugsraadet, H. O.A. Kjeldsen. í viðtali við Jyllands- posten. Hann segist þó styðja sam- komulagið vegna gildis þess fyrir fjármál heimsins og einnig að það veiti betri aðgang að mörkuðum ut- an EBS. Vissir þú að langdrægni og slagkraftur rafstuðs frá rafgirðingu fer eftir því hve há spennan er og hve lengi hún helst yfir „sárs- aukamörkum". byggingavörur Sauðárkróki. Sími: 95-35200 ■SS&tíSiSSei; DRATTARVELA- OG VINNUVELA- HJÓLBARÐAR EIGUM MIKIÐ ÚRVAL HJÓLBARÐA UNDIR ALLAR GERÐIR ÖKUTÆKJA. HAGSTÆTT VERÐ GÚMMÍVINNSLAN HF. Réttarhvammi 1 - Akureyri - Sími 96-12600

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.