Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1994, Blaðsíða 27

Freyr - 01.12.1994, Blaðsíða 27
Framleiðsla, ráðstöfun og birgðir hrossakjöts almanaksárin 1980-1993, kg. Slátrað Ár Birgðir 1. jan. Innvegið í afurðast. erlendis stk. Heima- slátrun* Selt frá afurðast. Útflutn- ingur** Rýrnun í afurðast. Heimanot* Birgðir 31. des. 1980 881.568 610.471 356.000 762.000 182.800 26.665 356.000 520.574 1981 520.574 911.190 291.000 750.000 71.800 11.160 291.000 598.804 1982 598.804 946.137 218.000 794.659 67.700 6.325 218.000 676.257 1983 676.257 969.686 78.000 743.703 108.000 22.104 78.000 772.136 1984 772.136 692.383 (590) 100.000 896.747 32.900 14.171 100.000 520.701 1985 520.701 796.859 (123) 100.000 798.373 20.700 11.100 100.000 487.387 1986 487.387 719.384 (575) 100.000 723.074 8.400 21.005 100.000 454.292 1987 454.292 652.381 (320) 88.000 696.044 133 88.000 410.496 1988 410.496 512.759 (263) 51.000 566.925 - 1.870 51.000 358.200 1989 358.200 790.749 53.000 627.668 88.055 19.620 53.000 413.606 1990 413.606 638.434 69.000 666.290 64.683 11.132 69.000 309.935 1991 309.935 726.715 67.000 662.490 126.642 - 6.273 67.000 253.791 1992 253.791 830.624 80.000 672.422 105.282 33.606 80.000 272.105 1993 272.105 821.976 82.000 666.426 88.332 26.620 82.000 312.703 Hcimild: Mánaðarlegar skýrslur sláturleyfishafa * Aætlað af Framleiðsluráði ** Fyrri hluti tímabilsins samkvæmt verslunarskýrslum Verðlagning hrossakjöts 1994. Verðflokkur IA: FOIA UFOI var kr. 222.30 varð kr. 191.18,- Verðflokkur IB: FOIB var kr. 204.51 varð kr. 175.88,- Verðflokkur IC: TRIA var kr. 184.05 varð kr. 158.28,- Verðflokkar hrossakjöts voru hækkaðir um sem næst 10% vegna bættrar birgðarstöðu, einkum vegna mikils útflutnings og varð eftirfarandi: verðlagsársins var 130.516 kg (103.468). Þessi alvarlega birgðastaða í upp- haft verðlagsárs varð vegna offram- boðs og niðurboða verslana á kjöt- markaðnum sem leiddi síðan til verðhruns á folaldakjötsmarkaðnum. 4.2. Verðlagning hrossakjöts 1994. Með breyttum kjötmatsreglum var hrossakjöt verðlagt án hupps og síðu sl. haust og hækkaði þá verðið sem nam kjötþunga huppsins og síð- unnar. Þetta var gert til að mæta mark- aðnum og undirbúa þá aðgerð að taka þetta kjöt út af markaði, t.d. með afsetningu til loðdýrafóðurs. í upphafi árs ákvað stjórn F.hrb. að fara fram á 14% verðlækkun á folalda- og trippakjöti í verðflokki A, B og C sem kom til framkvæmda 27. janúar 1994. Ástæða lækkunar- beiðni var staða kjötmarkaðarins innanlands og birgðastaðan. Þess var vænst að þessi ákvörðun leiddi jafnframt til þess að virðisauka- skattslækkun um áramótin skilaði sér að fullu til neytenda á þessum flokkum hrossakjöts, sjá töflu. Þrátt fyrir þessa lækkun folalda- kjötsins varð mjög lítil sala næstu mánuði á eftir sem leiddi til hruns og niðurboða á haustmánuðum 1994. F. hrb. kynnti sláturleyfishöf- um með bréfi 5. september verð- Verðflokkur IIA, HRI A, TRI B, UHI, FOII .................... Verðflokkur IIB, HRI B, TRII ... Verðflokkur IIC, HRI C, HRII ... lækkunartillögur á folaldakjöti og ósk um að gert væri sérstakt mark- aðsátak í samvinnu við sláturleyfis- hafa. Félagið væri reiðubúið til að ráðstafa miklu fé úr verðjöfn- unarsjóði hrossakjöts til þessa átaks þar sem t.d. væri ráðinn sérstakur aðili til að taka að sér þetta við- fangsefni á vegum eins slátur- leyfishafa. Forsenda þess að þetta yrði gert væri að samvinna næðist fneðal Félags hrossabænda og slát- urleyfishafa um þetta viðfangsefni í heild, þ.e.a.s. að einnig væri staðið við verðlagningu sem skráð yrði. Sláturleyfishafar töldu sig ekki geta skuldbundið sig varðandi skila- verð til bænda og töldu að folalda- kjöt yrði eingögnu selt í umboðs- sölu. Hinn 10. október var gerð eftir- farandi tillaga til Sexmannanefndar um verðlagningu á folalda- og varkr. 110.90 varð kr. 122.57,- var kr. 88.72 varð kr. 98.05,- var kr. 70.97 varð kr. 78.44,- trippakjöti sem væri um 22% verðlækkun í nokkurn tíma: Verðflokkur IA, FOI A, UFOI................. kr. 147.93 Verðflokkur IB, FOI B kr. 134.48 Verðflokkar II, A, B og C yrðu óbreyttir. Fella ætti niður verðflokk IC og bæta TRI A inn á verðflokk II A. Jafnframt því yrði TRI B fært niður um einn verðflokk. Jafnframt voru lögð drög að kynningar- og markaðsátaki á innanlandsmarkaðn- um fyrir nýtt folaldakjöt í nóvem- bermánuði sem yrði unnið í sam- vinnu við auglýsingastofu og kaup- menn. 4.3. Verðhrun á kjötmarkaðnum og hugsan- legar leiðir til umbóta. Offramboð kjöts á kjötmarkaðn- um sl. vetur leiddi til víxllækkana 23*94 - FREYR 891

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.