Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1995, Blaðsíða 20

Freyr - 01.05.1995, Blaðsíða 20
Tafla 1. Notkun, sala og afgangur af fosfor og kalium a vist- bœrum og hefðbundnum búum (kg ha' ári') auk P- og K-tölu fyrir jarðveg.2 Rekstrar- Keypt Selt Afgangur Gildi forni P K P K P K Pt Kt Vistbært 13 41 6 8 7 33 3,2 11 Hefðbundið 30 94 10 12 20 82 4,3 10 meira N lur' í uppskeru en borið hefur verið á sama tíma og sama hlutfall hjá korni í hefðbundinni ræktun er u.þ.b. í jafnvægi. Þetta sýnir að vistbær komræktun byggist á góðri nýtingu á búfjáráburði og niðurplægðum köfnunarefnissam- böndum frá fyrri ræktunartegundum.3 Afgangur af fosfór og kalíum reiknast mun minni á vistbærum búurn en hefðbundnum (sjátöflu 1). Þennan mun má rekja til kaupa á tilbúnum áburði og steinefnafóðri. Stærsti hluti K-afgangsins á vist- bæru búunum er aðkeyptur hálmur | sem notaður er í undirburð skv. reglum um vistbæran landbúnað.5 Sterkt samband virðist vera milli P- og K-afgangs á búunum og efna- greininga á jarðvegssýnum, þ.e. P- og K-tala lækka eftir því sem afgangur af efnunum er minni (sjá töflu 1). K-tala er þó einnig mjög | háð jarðvegsgerð og er hærri í leir- I jarðvegi (eins og er á flestum vist- bærum búum) vegna minni útskolu- nar en í sandjarðvegi.' bundinn landbúnaður þar í landi. Þessar niðurstöður vekja óneitan- | lega til umhugsunar um stöðu þessara mála á Islandi. Hver er j raunveruleg notkun næringarefna í íslenskum landbúnaði og hver er hin raunverulega þörf? Er almennt tekið tillit til nýtingar búfjáráburðar eða er búfjáráburður hrein viðbót við ákvörðun áburðarskammta? Hversu langt eigum við raunveru- lega í land með að mega teljast með vistbæra framleiðslu bæði m.t.t. viðurkenningar erlendis og þekk- ingar á íslandi? Helstu heimildir 1. Hansen, J.F., Olesen, J.E., Munk, I., Henius, U.M., Höy, J.J., Rude, S„ Steffensen, M„ Huld, T„ Guul- Simonsen, F„ Danfær, A„ Boisen. S. & Mikkelsen, S.A., 1990. Kvæl- stof i husdyrgpdning. Statusrede- gprelse og systemanalyse vedrprende kvælstofudnyttelse. Statens Plante- MOlflR Samantekt Niðurstöður heilsársrannsókna á vistbærum og hefðbundnum kúabú- um í Danmörk hafa leitt í Ijós tölu- verða umframnotkun næringarefna og hana umtalsvert meiri á hefð- bundnu búunum. Breytileikinn í þessari umframnotkun er einnig geysimikill. Rannsóknarmenn telja stóran hluta skýringarinnar liggja í þeinr ráðleggingum sem bændur fá varðandi áburðarnotkun og auk þess að bændur taki misjafnlega mikið tillit til efnainnihalds búfjár- áburðar í áburðargjöf sinni, sérstak- lega köfnunarefnisinnihalds.2 Einn- ig virðast eftiráhrif fyrri ræktunar- tegunda sem plægðar eru niður van- metin.’ Vistbær landbúnaður í Danmörk er greinilega á öðru stigi í umsetningu næringarefna en hefð- MOLflR Búrhœnsnum fœkkar í Danmörku Danskir neytendur eru orðnir sér meira meðvitaðir en áður um að- búnað hænanna þegar þeir kaupa egg, segir í Jyllandsposten. Eftir að tvær verslanakeðjur hófu að merkja eggjastæðurnar í verslununum með: „Egg frá búrhænum", dróst salan saman um 7%. Á tveimur árum hefur markaðshlutdeild eggja sem búrhænur verpa lækkað um 25% hjá annarri verslanakeðjunni. Þetta gerist þrátt fyrir það að egg úr hænum sem búa við meira frelsi kosti rneira en tvöfalt á við búregg. Alifuglaráðið í Danmörku (Det danske Fjerkrærád) gerir ráð fyrir avlsforspg, Beretning S 2100. 2. Kristensen, E.S. & Kristensen, I.S., 1992. Analyse af kvælstofoverskud og -effektivitet pá pkologiske og konventionelle kvægbrug. Statens Husdyrbrugsforsog, Beretning 710, 54pp. 3. Kristensen, I.S. & Halberg N„ 1995. Markens Nettoudbytte, Nær- ingsstofforsyning og afgrpdetilstand pa pkologiske og konventionelle kvægbrug. 0kologisk landbrug med udgangspunkt i kvægbedriften. Bilag til seminar afholdt i Herning Kongre- scenter torsdag den 9. februar 1995. Erik Steen Kristensen (red.),Statens Husdyrbrugsforspg, Intern rapport, Nr. 42, 33-51. 4. Kristensen, T. & Hindhede, J„ 1994. Studier i konventionelle og pkologiske kvægproduktionssyste- mer. Teknisk-pkonomiske gárdresul- tater 1993. Statens Husdyrbrugs- forspg, Intem rapport Nr. 33, 83pp. 5. Tersböl, M. & Fog. E„ 1995. Status over pkologisk landbrug. 0kologisk landbrug med udgangspunkt i kvægbedriften. Bilag til seminar af- holdt i Herning Kongrescenter tors- dag den 9. februar 1995. Erik Steen Kristensen (red.), Statens Husdyr- brugsfors0g, Intem rapport Nr. 42, 9-23. Björn H. Barkarson er búfrœðikandi- datfrú Hvanneyri og stundar núm við Nprresp Kollegiet í Danmörku. að eldi hænsna í búrum muni hverfa að verulegu leyti á næstu árum. Af um þremur milljónum varphæna í Dantnörku er áætlað að um 600 þúsund verði sleppt úr búrum næsta hálfa árið. Jafnframt er stefnt að því að aðbúnaður búrhænsna verði bættur í framtíðinni. (Bondebladet). Sveitastarf Óska eftir að komast í sveit sem kaupamaður. Er með konu og viljum við ráða okkur til lengri tíma. Hef mikla reynslu af vélum og bústörfum. Upplýsingar hjá Heimi Arnari í síma 91-650247. 204 FREYR - 5. '95

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.