Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1995, Blaðsíða 3

Freyr - 01.10.1995, Blaðsíða 3
FREYR BUNfiÐfiRBLfiÐ 91. árgangur nr. 10 1995 EFNISYFIRLIT FREYR BÚNflÐflRBLflÐ Kt. 631294-2279 Útgefendur: Bændasamtök íslands Útgáfustjórn: Sigurgeir Þorgeirsson, form. Haukur Halldórsson Höröur Haröarson Ritstjóri: Matthías Eggertsson, ábm. fiuglýsingar: Eirfkur Helgason Heimilisfang: Bændahöllin Pósthólf 7080 127 Reykjavík Úskriftarverð kr. 2280 Lausasala kr. 250 Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar: Btendahöllinni, Reykjavík Sími 563 0300 Símfax 562 3058 Forsíðumynd nr. 10 1995 „Best er aö hafa á öllu gát". Kýr í haga á Skógum undir Eyjafjöllum. (Ljósm. Áskell Þórisson). ISSN 0016-1209 Prentun: Steindórsprent Gutenberg 1995 397 Baksvið þrenginga sauðfjárrazkt og nýir búvörusamningar. Ritstjómargrein þar sem leitað er orsaka þeirra þrenginga sem ganga nú yfir sauðfjárækt hér á landi 398 Ég hreifst af því hve hér voru miklir möguleikar. Viðtal við Svein Skúlason, bónda í Bræðratungu í Biskupstungum 406 fiðfangacftirlit í landbúnaði. Viðtal við Gunnar Sigurðsson, forstöðumann eftirlitsins 408 flrsfundur Búfjárrazktarsambands Evröpu 1995. Grein eftir Kristin Hugason, hrossaræktarráðunaut 412 Búskaparvenjur og viðhorf á búum með miklar afurðir. Grein eftir Jón Viðar Jónmunds- son, nautgriparæktarráðunaut 414 Opinber viðurkenning á landbúnaði í sátt við umhverfið. Ávarp Guðmundar Bjarnasonar, landbúnaðar- og umhverfisráð- herra, við setningu ráðstefnu um lífrænan landbúnað 21. sept- ember sl. 416 (íhrif snjóalaga við skjölbelti á efnamagn í jarðvegi. Grein eftir Jóhannes Sigvaldason, ráðunaut. 418 Bazndaskólinn á Hólum. Útskrift búfræðinga 26. ágúst 1995 420 Strútar í stórsókn í Danmörku. Grein eftir Agnar Guðnason, ráðunaut 421 Námskeið Bazndaskólans á Hvanneyri. Haustönn 1995. 425 Námskeið á fiusturlandi haustið 1995. 426 Markaðsráð kindakjöts. 427 Námskeið Bazndaskólans á Hólum. Haustönn 1995. 428 Námskeið við Garðyrkjuskóla ríkisins Haustönn 1995. 430 Hákon fíðalsteinsson og Skattstofa fiusturlands. 10.’95- FREYR 395

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.