Freyr

Volume

Freyr - 01.05.1997, Page 3

Freyr - 01.05.1997, Page 3
FREYR BÚNAÐARBLAÐ 93. árgangur nr. 51997 Útgefendur: Bændasamtök íslands Útgáfustjórn: Sigurgeir Þorgeirsson formaður Haukur Halldórsson Hörður Harðarson Ritstjórar: Áskell Þórisson, ábm. Matthías Eggertsson Umbrot: Þröstur Haraldsson Auglýsingar: Eiríkur Helgason Heimilisfang: Bændahöllin Pósthólf 7080 127 Reykjavík Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar: Bændahöllinni, Reykjavík Sími: 563-0300 Símbréf: 562-3058 Forsíðumynd nr. 5 1997 Ingvei Andersen Skönberg frá Moss í Noregi með jarðar- berjakassa í gróðurhúsi Arnar Einarssonar í Silfurtúni á Flúðum (Ljósm. Matthías Eggertsson) ISSN 0016-1209 Prentun: ísafoldarprentsmiðja 1997 Efnisyfirlit 172 llmhverfisvernd og ímynd Islands Ritstjórnargrein þar sem rifjaðar eru upp niðurstöður Ríóráðstefnu SÞ árið 1992 um umhverfismál og greint frá starfsemi á Norðurlöndum um að framfylgja einum þætti þeirra, Lokal Agenda 21. 173 Getur jarðarberjarækt orðió búgrein? Viðtal við Örn Einarsson, garðyrkjubónda í Silfurtúni á Flúðum. 176 Korn og kornrækt Erindi eftir Jónatan Hermannsson, tilraunastjóra á Korpu, fyrri hluti. 183 Frá Fjárræktarbúin á Hesti 1995-1996 Grein eftir Stefán Sch. Thorsteinsson, Sigvalda Jónsson og Inga Garðar Sigurðssom, starfsmenn Rala. 190 Dr. Sturla Friðriksson 75 ára Sagt frá fræðslufundi, Búskapur og vist á norðurslóð, sem haldinn var í tilefni af afmæli hans. 191 Búskapur og vist á norðurslóð Ávarp dr. Sturlu Friðrikssonar á samnefndri ráðstefnu. 196 Breytingar á íslenskum straumvötnum Grein eftir Einar Hannesson, fulltrúa. 198 Sprettuferill og nýting einærs rýgresis Grein eftir Þórodd Sveinsson, tilraunastjóra Rala á Möðruvöllum. 206 Efling lífræns búskapar á Norðurlöndum Grein eftir Níels Áma Lund og Ólaf R. Dýrmundsson. í síðasta tölublaði Freys var boðað að þetta blað yrði helgað sauð- fjárrækt. Vegna seinkunar á efni frestast það til næsta tölublaðs. Ritstj. 5. ‘97-FREYR171

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.