Freyr - 01.05.1997, Blaðsíða 5
Getur jarðar-
berjarækt orð-
ið bugrein?
Viðtal við Örn Einarsson, garðyrkjubónda í
Silfurtúni í Hrunamannarheppi
✓
AFlúðum í Hrunamannahreppi
rekur Öm Einarsson garðyrkju-
stöðina Silfurtún ásamt konu sinni.
A sl. vori fór undirritaður, ásamt
Magnúsi Óskarssyni fyrrv. kennara
á Hvanneyri, á fund hans til að
fræðast um jarðaberjarækt en Öm
hefur reist sérstakt gróðurhús gagn-
gert til að rækta í jarðarber, þar sem
plöntumar em ræktaðar í pokum
sem hanga niður úr loftinu í hæfi-
legri vinnuhæð.
Hvenær hófst þú jarðarberja-
rækt?
Eg hef verið að fikta við þetta sl.
3-4 ár til að átta mig á því hvemig
jarðarberjaplöntur haga sér í gróð-
urhúsum. Eg prófaði þetta lítillega
Örn Einarsson heldur kassa með
jarðarberjum í neytendapakkningum.
( Freysmyndir).
fyrir 25 áram undir plasti, eins og
venja var þá og ég hafði kynnst í
Noregi þar sem ég var í skóla.
Undanfarin ár hef ég t.d. verið að
athuga hvernig plönturnar svara
raflýsingu, fjölgun á plöntum og
fleira. Það var hins vegar í fyrra,
1996, að ég reisi 1500 fermetra
gróðurhús til að rækta í jarðarber.
Það var einfaldlega vegna þess að
ég datt niður á húsagerð sem mér
leist á .
Hvað réð því fyrir þremur ár-
um að þú tekur aftur upp þráðinn
í þessari ræktun og svona kröft-
uglega?
Ég hef verið að fylgjast með
þessu hjá nágrannaþjóðunum og
skoða þetta eftir bestu getu, bæði í
Noregi og Bretlandi. Þegar ég sá að
menn vora þama ytra komnir yfir
mestu byrjunarörðugleikana þá
ákvað ég að slá til.
Hvaða örðugleikar voru það?
Það eru ekki nema 7-8 ár síðan
5. ‘97-FREYR 173