Freyr

Volume

Freyr - 01.05.1997, Page 19

Freyr - 01.05.1997, Page 19
október, en þann dag voru þeir gelt- ir eins og áður segir, og til 4. nóv- ember. A þeim tíma þyngjast þeir um 6,3 kg en gimbramar um 5,8 kg. Frá hýsingu (4. nóv.) til slátrunar þyngdust þeir um 9,9 kg en gimbr- amar um 6,7 kg og yfir allt tímabil- ið nam þynging þeirra 16,2 kg en gimbranna 12,5 kg, sem er 3,7 kg minni þynging. Geldingamir lögðu sig með 15,6 kg meðalfalli en gimbramar 15,2 kg og hafa þær því umtalsvert hærra (2,5%) kjöthlutfall en geldingamir. Fituþykktin á síð- unni var heldur meiri á gimbrarföll- unum en á föllum geldinganna og nemur munurinn 0,7 mm til jafn- aðar. 165 lömbum (163 gimbrarlömb- um og 2 hrútlömbum), sem biðu slátrunar, var beitt á óáboma há í u.þ.b. þriggja vikna tíma. Á þeim tíma þyngdust þau aðeins um 0,64 kg á fæti að meðaltali. Reiknuð meðalþynging þeirra í kjöti, miðað við að þeim hefði verið slátrað beint af úthaga í fyrstu slátrun, nam aðeins 0,21 kg og er sennilegt að hér sé að mestu leyti um fitusöfnun að ræða. Vísbendingu um að svo sé má finna, ef borið er saman hve fituþykkt á síðu (J-mál) eykst við hvert kg fallþunga, annars vegar hjá lambgimbmm, sem slátrað var beint af úthaga í fyrstu slátmn, og hins vegar hjá þeim, sem beitt á há og slátrað u.þ.b. þrem vikum síðar. Þessi samanburður leiðir í ljós að fituþykktin eykst um 0,90 mm fyrir hvert kg í fallþunga hjá háargimbr- unum, en um 0,63 mm hjá úthaga- gimbmnum enda sýnir samanburð- ur á meðalfituþykkt hópanna, þegar eytt hefur verið áhrifum fallþung- ans, að háargimbramar em til muna feitari á síðuna, eða 8,98 mm á móti 7,64 mm, en þær, sem var slátrað af úthaga. Líklegasta skýringin á þess- um mun er sú, að óáborin, úr sér sprottin há er afar próteinsnauð og stuðlar því fremur að fitusöfnun en vöðvavexti. Þetta er í góðu sam- ræmi við áður birtar niðurstöður (Sigurgeir Þorgeirsson, Stefán Sch. Thorsteinsson og Guðjón Þorkels- son 1990. Áhrif haustbötunar lamba á vefjahlutföll skrokksins og kjöt- gæði. Búvísindi 3, 29-55), þar sem sýnt var fram á að fóðmn á prótein- snauðu fóðri gerir ekki betur en að viðhalda skrokkþunga en eykur fituhlutfall á kostnað vöðva. Meðalkjöthlutfall sláturlamba, sem gengu á úthaga til slátmnar reyndist (svigatölur frá 1995): 29 þríl. hrútar 39,40 (38,32) 6 þríl. gimbrar 39,84 251 tvfl. hrútur 39,49 (40,22) 81 tvfl. gimbur 39,89 (41,54) 26 einl. hrútar 42,15 (42,21) 6 einl gimbrar 43,50 (42,09) Hér er sleppt öllum afbrigðileg- um lömbum og þeim, sem ekki minni fallþungi en 1995. Reiknað dilkakjöt eftir ærnar reyndist: Reiknaðar afurðir í dilkakjöti eftir á með lambi vom 0,63 kg meiri og eftir hverja á 1,24 kg meiri en sl. haust enda meiri frjósemi þetta árið en 1995. Reiknaður meðalfallþungi allra tvílembinga og einlembinga sem gengu sem slíkir undir heilbrigðum ám í úthaga, var sem hér segir (svigatölur frá 1995): 262 tvfl. hrútar 15,30 kg (15,44 kg) 280 tvfl. gimbrar 14,18 kg (14,29 kg) 27 einl. hrútar 19,06 kg (18,90 kg) 30 einl. gimbrar 17,50 kg (17,20 kg) Tafla 6. Meðalullarmagn eftir aldri ánna Aldur Tala 1996 1995 1994 1993 1992 1991 8 og 9 6 2,53 2,44 2,12 7 22 2,39 2,62 2,57 2,35 2,18 2,21 6 43 2,47 2,37 2,65 2,58 2,36 2,40 5 61 2,54 2,70 2,83 2,78 2,67 2,38 4 100 2,74 2,47 2,99 2,93 2,78 2,68 3 94 2,74 2,89 2,99 3,07 2,85 3,08 2 131 3,08 2,95 3,53 3,16 3,15 3,08 Meðaltal 457 2,77 2,72 3,07 2,97 2,82 2,77 gengu undir eðlilega, þ.e. fleirlemb- ingum, sem ekki gengu allir undir mæðmm sínum. Meðalkjöthlutfall tvflembinga er nokkuð lægra en sl. haust og minni kynjamunur, en hins vegar nokkuð hærra hjá þrílemb- ingslembingshrútum og einlemb- ingsgimbmnum.. Reiknaður meðalfallþungi allra lamba undan ám var sem hér segir (svigatölur frá 1995): 8 þrfl. hrútar 10 þril. gimbrar 311 tvfl. hrútar 324 tvfl. gimbrar 46 einl. hrútar 50 einl. gimbrar 13,52 (12,69 kg) 13,84 (13,06 kg) 15,32 (15,83 kg) 14,20 (15,31 kg) 17,86 (16,86 kg) 17,09(16,00 kg ) Reiknaður veginn meðalfallþungi 729 lamba (2 lömb voru ekki sláturhæf vegna ígerðar í liðum) reyndist 14,94 kg, sem er 0,14 kg Eftir þessum meðaltölum em án- um gefin afurðastig frá 0-10 þar sem meðalærin fær 5,0 í einkunn. Tafla 6 sýnir ullarmagn ánna eftir aldri þeirra. Æmar vom klipptar í nóvember og aftur í mars, eins og sl. vetur. Ullarmagn ánna er svipað og sl. vetur. Ám fargað Haustið 1995 var slátrað 84 ám tvæ- vetur og eldri, 8 geldum og 76 mylkum og 4 veturgömlum. Slátur- æmar gengu í úthaga þar til þeim var fargað 14. október og höfðu þá bætt 1,4 kg við þunga sinn á tæpum mánuði en stóðu í stað í holdastig- um. Fyrir slátmn vógu algeldu æm- ar 76,2 kg á fæti og lögðu sig með , 1996 1995 Mismunur Eftir þrílembu 40,66 kg 41,09 kg -0,43 kg Eftir tvflembu 29,39 kg 29,50 kg -0,11 kg Eftir einlembu 17,71 kg 17,46 kg 0,25 kg Eftir á með lambi 27,55 kg 26,92 kg 0,63 kg Eftir hveija á 26.50 25,26 kg 1,24 kg 5. ‘97 - FREYR187

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.