Freyr - 01.05.1997, Qupperneq 20
Tafla 7. Meðalfóður gemlinganna
Kjamf. g á dag
Mánuður Fóður- dagar Taða kg/dag Rúllur kg/dag FE í kg. Taða þurr Rúllur Fiskim. Háprótfn- kögglar FE á dag FE á mán
Október 8 1,07 0,66 0.71 5,6
Nóvember 30 1,36 1,68 0,66 0,46 0,85 25,6
Desember 31 1,41 1,88 0,66 0,46 0,90 27,9
Janúar 31 1,41 2,88 0,66 0,26 40 0,89 27,6
Febrúar 29 1,40 2,87 0,66 026 26 35 0,91 26,4
Mars 31 1,51 3,15 0,66 0,28 50 28 1,03 31,9
Apríl 30 1,58 3,33 0,66 0,32 58 23 1.14 34,2
Maí 31 1,52 3,69 0,66 0,38 31 156 1,20 37,2
Samtals 221 318,2 598,9 0,66 0,35 6,17 7,41 0,98 216,3
33,6 kg falli. Mylku ærnar vógu 1,22 kg, mest var það í apríl 1,33 kg 216,3 FE sem er 22,0 FE minna
68,9 kg og lögðu sig með 26,1 kg
falli.
Fóðrun gemlinganna
Haustið 1995 voru settar á vetur
115 lambgimbrar, 70 hyrndar af
Heststofni (42 valdar, 28 í dætra-
hópum), 14 kollóttar, 29 undan 3
hrútum af Þokustofni, sem ætlaðar
eru til rannsóknar á erfðum á frjó-
semiseiginleikum stofnins, og tvær
forystugimbrar, sem búið keypti frá
Vatnsenda í Skorradal. Tvær ásetn-
ingsgimbranna misfórust til vors.
Asetningslömbin voru tekin á hús
24. október og þá klippt og síðan
aftur í fyrstu viku mars. Meðalreyf-
ið vóg 2,21 kg sem er 0,05 kg
þyngra en sl. haust. Tafla 7 sýnir
meðalfóður gefið á gemling yfir
gjafatímann, 221 dag, og tafla 8
meðalþunga þeirra og þyngdar-
breytingar yfir veturinn.
Fóðruninni var hagað svipað og
undanfarin ár, þ.e.a.s. gemlingunum
var gefin taðan að vild. Um helm-
ingur gemlinganna var fóðraður á
rúlluheyi en hinn á þurrheyi. Með-
alát af þurrheyi yfir veturinn nam
og minnst í febrúar 1,16 kg. Með-
alþurrefni í rúlluheyinu var 47%,
þurrast var það í nóvember og des-
ember með 67% þurrefni en blaut-
ast í janúar og febrúar 33% og um
40% frá mars til miðs maí. Meðalát
gemlinganna á rúlluheyinu nam
2,47 kg, mest var það maí 3,28 kg
og minnst í nóvember 1,48 kg. í
janúarbyrjun var farið að gefa þeim
fiskimjöl. Byrjað var með 20 g á
gemling á dag en síðan var gjöfin
smátt og smátt aukin í u.þ.b. 60 g á
gemling á dag um miðjan janúar.
Frá 13. febrúar til 4. mars var ekki
gefið fiskimjöl, þar sem einhver bið
var á afhendingu þess, og fengu
gemsamir þá um 60 g af háprótein-
kögglum í staðinn. Eftir 4. mars var
fiskimjöl gefið á ný í sama mæli og
áður en auk þess fengu gemsamir
um 25 g af háproteinkögglum og
varþeirri gjöf haldið til burðar. Eft-
ir burðinn fengu bomir gemlingar,
bæði á húsi og eftir að þeir komu út,
þurrhey að vild og 300 g af fóður-
blöndukögglum. Heildar fóðumotk-
un á gemling yfir gjafartímann var
fóður en sl. vetur en gjafartíminn
var nú tæpum tveim vikum styttri.
Tafla 8 sýnir meðalþunga og
þyngdarbreytingar gemlinganna. í
septemberlok var meðalþungi 113
lambgimbra 38,0 kg, sem er 0,9 kg
minni þungi en ásetningsgimbranna
haustið áður. Á haustbeitinni
þyngdust gimbrarlömbin um 2,8 kg,
um 2,2 kg frá því að þau komu á hús
og til fengitímaloka, en 9,7 kg frá
fengitímalokum til 23. mars og 8,0
síðustu 6 vikumar fyrir burð. Yfir
veturinn þyngdust allar gimbramar
um 22,7 kg til jafnaðar sem 1,9 kg
meiri þynging er veturinn áður.
Lembdir gemlingar þyngdust um
23,8 kg, sem er 0,9 kg meiri þyng-
ing en sl. vetur og þeir geldu um
18,2 kg, sem er 3,0 kg meiri þyng-
ing en veturinn áður.
Ekki var hleypt til 13 kollóttra
gimbra. Alls festu fang 90 gemling-
ar af þeim 100, sem hleypt var til,
eða 90,0%. Af völdu gemsunum
vom 14 tvflembdirog 21 einlembd-
ir en í dætrahópunum voru aðeins 4
tvflembdir og 21 einlembdir. Eins
Tafla 8. Meðalþungi og þyngdarbreytingar lembdra og geldra gemlinga, kg
Þungi, kg Þyngdarbreytingar, kg
Tala 19/9 16/10 27/11 8/1 19/2 22/3 29/4 19/9- 16/10 16/10 27/11 27/11 8/1 8/1- 19/2 19/2- 22/3 22/3- 29/4 19/9- 29/4
Valdir 35 38,6 41,7 44,1 43,9 47,4 54,3 62,7 3,1 2,4 -0.2 3,5 6.9 8,4 24,1
Afkvæmar. 25 37.0 40,3 42,7 42,7 46,4 52,6 60.2 3,3 2,4 0,0 3,7 6,2 7,6 23,2
Þokustofn 28 39,3 41,7 44,6 44,8 48,7 54,9 64,4 2,4 2,9 0,2 3,9 6,2 9,5 25,1
Forystustofn 2 30,0 30,0 32,5 41,0 48,5 0,0 2,5 8,5 7,5 18,5
Lembir samt. 90 38,4 41,1 43,5 43,5 47,2 53,7 62,2 2,7 2,4 0,0 3,7 6,5 8,5 23,8
Geldir 23 36,4 39,8 41,7 41,1 44,0 48,8 54,6 3,4 1,9 -0,6 2.9 4,8 5.8 18,2
Samtals 113 38,0 40,8 43,4 43,0 46,5 52,7 60,7 2,8 2,6 -0,4 3,5 6,2 8,0 22,7
188 FREYR-5. ‘97