Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1999, Blaðsíða 22

Freyr - 01.01.1999, Blaðsíða 22
Ff.: 63157450 Snæfaxi 663 frá Páfastöðum Fm.: 54257460 Jörp 3781 frá Holtsmúla M.: 62257002 Hetja frá Páfastööum Mf.: 47157008 Goði 401 frá Sauðárkróki Tölulegar niðurstöður: Dæmd afkvæmi 7. Skráð af- kvæmi alls: 12 Kynbótamat: Hæð: 1,1, prúðleiki 97, öryggi 86% Sköpulag: 112 118 124 126 119 108 116 Kostir: 115 11 5 113 116 107 113 117 Aðaleinkunn 122 stig, öryggi 88% Dómsorð: Afkvæmi Söndru eru þokkalega stór, fremur óprúð, svipgóð en höfuðið ekki fínlegt, herðahá, háls- inn allvel gerður, yfirlínan sterk, samræmi rétt, fótagerð traust, rétt- leiki fremur góður, hófar efnisgóðir og vel lagaðir. Jafnvígur, rúmur og hreinn gangur með fallegum fótaburði, þægilegur vilji, traust lund, myndarleg ffamganga. Sandra er gæðingamóðir og hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi, 122 stig og annað sætið. 82.2.86-002 Gyðja 6492 frá Gerðum, V-Landeyjahr., Rang. Litur: 7200 Móálótt Fyrsti eigandi: Karl G. S. Benediktsson Eigandi: Jón Jónsson og Ólafur Oddsson F.: 74158602 Ófeigur 882 frá Flugumýri Ff.: 66157001 Kolskeggur frá Flugumýri Fm.: 65257002 Kengála frá Flugumýri M.: 40225143 Tinna frá Kópavogi Mf.: 40158273 Tvístjarni frá Miðsitju Mm.: 40225144 Stygga-Jörp frá Kópavogi Tölulegar nióurstöður: Dæmd afkvæmi 6. Skráð af- kvæmi, alls: 9 Kynbótamat: Hæð: 0,5, prúðleiki 86, öryggi 79% Sköpulag: 98 119 123 122 104 86 107 Kostir: 115 104 120 122 123 105 122 Aðaleinkunn 122 stig, öryggi 85% Dómsorð: Afkvæmi Gyðju eru meðalstór, reist og hálsmjúk en óprúð og heldur ófríð, yfirlínan er prýðileg og samræmið létt. Fætur eru í meðallagi að gerð en snúnir, hófar þokkalegir. Gangur er fjölhæfur; töltið lyftu- gott og vekurðin flugrúm en brokkið stundum ekki innan seilingar, stökk er ferðgott. Viljinn er funandi en lundin nokkuð spennt. Framgangan fasmikil, enda falleg reising og há fótlyfta til staðar. Gyðja er gæðingamóðir og hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi, 122 stig og þriðja sætið. 77.2.88-561 Kolbrá 5354 frá Kjamholtum I, Biskupst.hr., Ám. Litur : 3520 Jarpstjömótt Fyrsti eigandi: Magnús Einarsson Eigandi: Magnús Einarsson F.: 68157460 Hrafn 802 frá Holtsmúla F£: 63157450 Snæfaxi 663 frá Páfastööum, Fm.: 54257460 Jörp 3781 frá Holtsmúla M.: 74288560 Glókolta 5353 frá Kjamholtum Mf.: 69188570 Glaumur 857 frá Kjamholtum Mm.: 40288094 Elding frá Kjamholtum Knapi: Gísli Gíslason Tölulegar niðurstöður: Dæmd afkvæmi 6. Skráð afkvæmi alls 8 Kynbótamat: Hæð: 2,7, prúðleiki 90, öryggi 86% Sköpulag: 104 113 125 133 96 98 110 Kostir: 118 101 122 1 15 114 120 115 Aðaleinkunn 122 stig, öryggi 88% Dómsorð: Afkvæmi Kolbráar em ríf á vöxt, heldur óprúð og merarskál lýtir höfuðið. Hálsinn er femur vel gerður, yfirlínan prýðisgóð; bakið vöðvað og lendin sérlega öflug. Samræmið er stórgott, einkum em afkvæmin jafhbyggð og myndarleg á velli. Fætur eru í knöppu meðallagi að gerð, nokkuð snúnir en hófamir þokkalegir. Gangur er íjölhæfur, brokk þó ekki nema í meðallagi en góðgangur er ffábær að rými, stökkið þokkalegt. Viljinn drjúgur og lundin traust. Afkvæmin fara vel í reið. Kolbrá er gæðingamóðir og hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi, 122 stig og Qórða sætið. Nautgripatöflur Hefðbundnar töflur um kúa- sýningar í tengslum við greinina „Kúasýningar vorið 1998“ eftir Jón Viðar Jónmundsson í 14. tbl. Freys 1998, bls. 22-26, verða á boðstólum eins og undanfarin ár. Þeir sem áhuga hafa á að eignast þær geta snúið sér til Bænda- samtaka íslands, sími 563-0300. 18- FREYR 1/99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.