Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1999, Blaðsíða 24

Freyr - 01.01.1999, Blaðsíða 24
undanúrslitum eða úrslitum. Þar eru birtir bestu tímar í helstu 150 og 250 metra skeiði, 300, 350 og 800 metra stökki ásamt fimm bestu tímunum í 100 metra skeiði með fljúgandi starti, en upp- lýsingar um þá keppnisgrein reyndust ekki nægilega umfangs- miklar enda stutt síðan keppni hófst í þeirri grein. Eins var skortur á öðrum upp- lýsingum um aðrar kappreiða- greinar svo að ekki er hægt að birta áreiðanlega lista yfir helstu Prins frá Hörgshóli og Sigurður Sigurðarson Laufi frá Kollaleiru og Hans F. Kjerúlf stjömunar á því sviði. Hugsanlega em knapar eða hestar með betri árangur en hér er er getið og verður þess betur getið síðar ef ástæða þykir til. Það er þó ljóst að standa verður betur að skráningu árangurs hesta og knapa í framtíðinni. A liðnu landsþingi hestamanna var samþykkt að kaupa hugbúnað og tölvur til að samræma skráningu á hestum og knöpum og er það fyrsta skrefið í átt að miðlægum gagnabanka um árangur hesta og knapa á hestamótum á íslandi. Auðvitað á að vera aðgengilegt á Intemetinu tölvuskráningakerfi fyrir hestamenn, sem þeir geta náð í fyrir sín félagsmót og endursent með upplýsingum um úrslit í miðlægan gagnagmnn eftir að hestamótum lýkur. Knapar eiga rétt á því að aðgengilegar séu skrár yfir árangur þeirra. Það þarf sameiginlegt átak margra manna og mörg ár til að búa til gagnlegan gagnabanka um hesta og knapa, en slíkt er mögulegt. A-flokkur gæðinga Rúmlega þrjátíu gæðingar fengu hærri aðaleinkunn en 8,50 í A- flokkskeppni síðastliðið sumar. Tólf gæðingar fengu 8,60 eða hærri aðaleinkunn á landsmótsárinu. Fimm þeirra era stóðhestar þeir: Galsi frá Sauðárkróki, Hjörvar frá Ketilsstöðum, Kolfmnur frá Kvíar- hóli, Reykur frá Hoftúni og Sjóli frá Þverá. Einungis ein hryssa er í hópi þeirra bestu. Það hefði verið tilhlýðilegt að hæsta einkunnin hefði fengist á landsmótinu en svo var ekki. Stóðhesturinn Galsi frá Sauðár- króki fékk 8,80 og þar með hæstu aðaleinkunn ársins á félagsmóti Léttis á Akureyri. Knapi var Baldvin A. Guðlaugsson. Galsi er reyndar einnig með 20- FREYR 1/99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.