Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1999, Blaðsíða 25

Freyr - 01.01.1999, Blaðsíða 25
þriðju hæstu aðaleinkunnina, sem hann fékk á landsmótinu en Skafl ffá Norðurhvammi skaust í 2. sætið með 8,76 á móti á Mánagrund. Knapi hans var Sigurður Sigurðar- son, sem var einnig með Prins frá Hörgshóli meðal efstu gæðinganna. Fyrir utan landsmótið fengu gæðingar háar einkunnir á Hvíta- sunnukappreiðum Fáks og meta- móti Andvara í Garðabæ. Það er spuming hvort sanngjamt sé að hafa með úrslit metamótsins því að aðstæður vom aðrar en á hefðbundnum mótum en keppt var á beinni braut og ekki var algjör- lega farið eftir reglum LH. B-flokkur gæðinga Tólf gæðingar fengu hærri aðal- einkunn en 8,60 í B-flokki gæðinga. Þrír þeirra em stóðhestar, þeir Glampi ffá Vatnsleysu, Kjarkur ffá Egils- staðabæ og Þokki ffá Bjamanesi, sem fékk hæstu einkunn allra gæðinganna. Undan fjórða hestinum, Laufa ffá Kollaleim, hafa komið 1. verðlauna hryssur. Þar sáust einnig tvær 1. verð- launa hryssur: Duld ffá Víðivöllum fremri og Kringla frá Kringlumýri sem stóð efst B-flokksgæðinga á landsmótinu. Kringla fékk ffábæra dóma í for- keppni á landsmótinu og 8,96 í einkunn. Ekki reyndist unnt að fá dóma í forkeppni allra hestamanna- félaga svo að ekki var sanngjart að taka forkeppnina á landsmótinu með í þessa töflu. Fjórir gæðinganna fengu tvisvar sinnum eða oftar hærri einkunn en 8,60 og fyrrnefndur Laufí frá Kollaleim þrisvar sinnum. Hann stendur einnig efstur með 8,83 á sýningu hjá Freyfaxa. Tölt Keppt er í tölti á flestum hesta- mótum landsins. Einkunnir í tölti liggja yfírleitt lægra en einkunnir í gæðingakeppni þó svo að miðað sé við einkunnagjöfina 1-10. Erfiðlega gekk að afla upplýsinga um úrslit margra móta, en birtar em upplýsingar um árangur á helstu stórmótunum. Þeir sem skipa efstu sætin em allir margverðlaunaðir knapar og vom yfirleitt í efstu sætum á öllum stórmótunum. Sigurður Sigurðarson sigraði í tölti á landsmótinu á Kringlu en Hans F. Kjerúlf á Islandsmótinu á Kríngla frá Kringlumýri og Sigurður Sigurðarson. Farsœll frá Arnarhóli og Ásgeir S. Herbertsson. FREYR 1/99 - 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.