Freyr

Volume

Freyr - 01.01.1999, Page 25

Freyr - 01.01.1999, Page 25
þriðju hæstu aðaleinkunnina, sem hann fékk á landsmótinu en Skafl ffá Norðurhvammi skaust í 2. sætið með 8,76 á móti á Mánagrund. Knapi hans var Sigurður Sigurðar- son, sem var einnig með Prins frá Hörgshóli meðal efstu gæðinganna. Fyrir utan landsmótið fengu gæðingar háar einkunnir á Hvíta- sunnukappreiðum Fáks og meta- móti Andvara í Garðabæ. Það er spuming hvort sanngjamt sé að hafa með úrslit metamótsins því að aðstæður vom aðrar en á hefðbundnum mótum en keppt var á beinni braut og ekki var algjör- lega farið eftir reglum LH. B-flokkur gæðinga Tólf gæðingar fengu hærri aðal- einkunn en 8,60 í B-flokki gæðinga. Þrír þeirra em stóðhestar, þeir Glampi ffá Vatnsleysu, Kjarkur ffá Egils- staðabæ og Þokki ffá Bjamanesi, sem fékk hæstu einkunn allra gæðinganna. Undan fjórða hestinum, Laufa ffá Kollaleim, hafa komið 1. verðlauna hryssur. Þar sáust einnig tvær 1. verð- launa hryssur: Duld ffá Víðivöllum fremri og Kringla frá Kringlumýri sem stóð efst B-flokksgæðinga á landsmótinu. Kringla fékk ffábæra dóma í for- keppni á landsmótinu og 8,96 í einkunn. Ekki reyndist unnt að fá dóma í forkeppni allra hestamanna- félaga svo að ekki var sanngjart að taka forkeppnina á landsmótinu með í þessa töflu. Fjórir gæðinganna fengu tvisvar sinnum eða oftar hærri einkunn en 8,60 og fyrrnefndur Laufí frá Kollaleim þrisvar sinnum. Hann stendur einnig efstur með 8,83 á sýningu hjá Freyfaxa. Tölt Keppt er í tölti á flestum hesta- mótum landsins. Einkunnir í tölti liggja yfírleitt lægra en einkunnir í gæðingakeppni þó svo að miðað sé við einkunnagjöfina 1-10. Erfiðlega gekk að afla upplýsinga um úrslit margra móta, en birtar em upplýsingar um árangur á helstu stórmótunum. Þeir sem skipa efstu sætin em allir margverðlaunaðir knapar og vom yfirleitt í efstu sætum á öllum stórmótunum. Sigurður Sigurðarson sigraði í tölti á landsmótinu á Kringlu en Hans F. Kjerúlf á Islandsmótinu á Kríngla frá Kringlumýri og Sigurður Sigurðarson. Farsœll frá Arnarhóli og Ásgeir S. Herbertsson. FREYR 1/99 - 21

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.