Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1999, Blaðsíða 26

Freyr - 01.01.1999, Blaðsíða 26
Fjórgangur Ásgeir S. Herbertsson vann það fágæta affek að sigra í ijórgangi í Qórða skiptið í röð á Islandsmóti. Hann stýrði Farsæli frá Amarhóli. Birgitta Magnúsdóttir úr Herði á Óðni frá Köldukinn og Olil Amble Sleipni á Kjarki frá Horni eru meðal knapa með hæstu einkunn og má búast við þeim sterkum á næsta ári. Helstu afrek í fjórgangi voru unnin á Islandsmótinu og félags- móti Harðar í Mosfellssveit. Margir knapar úr Herði vom sigursælir í sumar og sendi Hörður oft vel skip- aðar sveitir á mót. Fleiri hestar komu við sögu í fjórgangi en tölti. Fimmgangur Stefán Friðgeirsson í hesta- mannafélaginu Hring stendur með pálmann í höndunum eftir að hafa fengið 7,68 í fimmgangi á héraðs- móti Eyfirðinga og innanfélags- móti Hrings í sumar. Hann sýndi stóðhestinn Baldur frá Bakka, sem kom víða við í sumar. Auk fimmgangskeppninnar var Baldur í A-flokkskeppni gæðinga á lands- mótinu, hann var sýndur þar sem afkvæmi með móður sinni Söndm frá Bakka, sem fékk heiðurs- verðlaun á landsmótinu og jafn- framt vom sýnd afkvæmi hans til 1. verðlauna. Sigurður Sigurðarson úr Herði, knapi ársins að mati hestafrétta- manna, er með næst hæstu einkunn- ina en hann varð íslandsmeistari á Prins frá Hörgshóli. Þórir ísólfsson bóndi á Lækja- móti í Húnavatnssýslu kom með Toppu úr ræktun sinni á bikarmót norðanmanna og náði þriðju hæstu einkunninni. Einhverra hluta vegna liggja fimmgangseinkunnir lægra en aðrar einkunnir og nægir oft að fá rúma Laufa frá Kollaleira og aftur síðar á metamóti Andvara. Þessir tveir knapar, ásamt Sigur- bimi Bárðarsyni sem keppti á Oddi frá Blönduósi, einoka efstu tíu sætin í töltkeppni á síðastliðnu sumri en þar er Hans F. Kjerúlf með hæstu einkunnina, 8,93. Birgitta Magnúsdóttir úr Herði á Óðni frá Köldukinn og Sigrún Erlingsdóttir Gusti á Ás frá Syðri- Brekkum höggva nálægt karla- veldinu. Baldur frá Bakka og Stefán Friðgeirsson. Tveir sprettir voru átakamestir og eftirminnilegastir í 150 metra skeiði síðastliðið sumar. Hér er annar spretturinn frá kappreiðum Fáks 29. ágúst og þarfara Neisti frá Miðey og Sigurbjöm Bárðarson á 13,47 sek. og með honum Gýgjarfrá Stangarholti ogAuðunn Kristjánsson og Sverta frá Höfðabakka og Halldór P. Sigurðsson... 22- FREYR 1/99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.