Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1999, Blaðsíða 53

Freyr - 01.01.1999, Blaðsíða 53
Skýrsla markaðsfulltrúa Félags hrossabænda 1997-1998 Starfsárið sem hér er um fjallað hefur verið einstakt. í fyrsta sinn þurftum við að eiga við landlægan smitandi sjúkdóm sem hafði gífurleg áhrif á allt starf í hrossaræktinni og markaðsmálin ekki síst. Vegna þessa hefur starf ársins ekki verið nákvæmlega samkvæmt þeim áætlunum er gerðar voru, en í skýrslunni mun ég greina frá helstu verkefnum ársins í markaðsmálum, auk vinnu vegna hitasóttar. I. Útflutningur reiðhrossa 1.1 Útflutningur 1997 Árið 1997 voru flutt út 2566 hross til 15 landa. Sem fyrr fóru flest hrossana til Þýskalands, eða 827 talsins. Svíþjóð kemurþví næst með 690 hross og í þriðja sæti er Danmörk með 228. Skiptingu á milli landa má sjá í töflu 1. 1.2 Helstu útflvtjendur: Umsvifamestu útflytjendurnir árið 1997 voru: Gunnar Amarson.........773 hross Hinrik Bragason........291 hross Auðunn Kristjánsson....228 hross VT hf..................208 hross Sigurbjöm Bárðarson....169 hross Eddahestar/Sigurður V. Matthias- son....................120 hross 1.3 Útflutningur 1998. Útflutningur það sem af er ári 1998, miðað við 1. nóvember, er um 1700 hross. Dreifmg hrossanna á hin ýmsu lönd er sérlega áhugaverð nú þar sem Svíar taka forystuna í fyrsta sinn og hafa eftir Huldu G. Geirsdóttur markaðs- fulltrúa Félags hrosabænda þegar þetta er skrifað flutt inn 510 hross, en Þjóðverjar 471, Danir koma þar næstir með 199 og Norðmenn með 134. Til Bretlands hafa farið nú þegar 21 hross sem em fimm hrossum fleira en á sama tíma í fyrra og til írlands hafa farið tvö hross en þar er verið að gera tilraunir með markaðssetningu íslenska hestsins. Til Banda- rikjanna og Kanada hafa farið 132 hross það sem af er ári. Allt í allt lítur útflutningurinn alls ekki svo illa út miðað við Qögurra mánaða útflutningsstopp á árinu. í raun mun ekki reyna á áhrif hitasóttarinnar á markaðina fyrr en á næsta ári þegar reynir á hvort viðskiptasambönd erlendis, sem urðu til vegna sóttarinnar, halda þegar útflutningur frá íslandi er kominn í fullan gang. II. Saga-reiðskólinn 2.1 Breytt rekstrarfyrir- komulag. Miklar breytingar hafa átt sér stað á rekstrarfyrirkomulagi Saga- reiðskólanna. Fulltrúar skólanna hafa sótt námskeið i svokölluðum "franchising" rekstri, þ.e. rekstri fyrirækja í keðjuformi og til að ná meiri árangri í starfi hefur félags- skapnum um Saga-reiðskólana verið breytt í hlutafélag með tak- markaða ábyrgð (GMBH). Vegna þessara breytinga þarf að endur- skoða þátttöku F.hrb. í verk- efninu. 2.2 Breytt aðild F.hrb. að verk- efninu. Eins og fram kemur að ofan hefur rekstrarform skólanna breyst. í kjölfar þeirra breytinga ræddi stjóm félagsins málin og rætt var við fúlltrúa skólanna i sept. sl. Þar var sá möguleiki ræddur að félagið drægi til baka það fé sem það hefúr lagt í ábyrgðarsjóð og greiddi deildum sínum til baka. Félagið yrði þó enn samstarfsaðili Saga- reiðskólanna á íslandi og sæi um að Tafia 1: Útflutt hross 1997 Land: Fjöldi: Austurríki..............76 Belgía...................9 Kanada.................161 Sviss..................120 Þýskaland..............827 Danmörk................228 Finnland................56 Færeyjar................11 Bretland................25 Luxemborg................2 Noregur................173 Holland.................69 Grænland.................2 Svíþjóð................690 Bandaríkin.............117 Alls:................2.566 FREYR 1/99 - 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.