Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1999, Blaðsíða 6

Freyr - 01.01.1999, Blaðsíða 6
Hjá okkur fæst allt efni og áhöld til viðhalds og viðgerða Leðurólar í ýmsum breiddum, taumaefm, taumlásar og fleira og fleira. Gæðavara á góðu verði Sendum í póstkröfu LEÐ URVÖRUD EI L D BYGGGARÐAR7 170 SELTJARNARNES S. 561 2141 • FAX 561 2140 MOLAR Sænskir bændur óánægðir Mikil óánægja ríkir nú meðal sænskra bænda og samtaka þeirra. Ástæðan er einkum skattar og afgjöld sem lögð eru á ýmsa rekstrarliði landbúnaðarins. Þar má nefna rafmagn, tilbúinn áburð og diselolíu. Einnig er óánægja með að vonir um bjartari tíma með inngöngu í ESB hafa ekki ræst. Um tima leit út fyrir að gripið yrði til „franskra aðgerða", þ.e. að stöðva umferð um vegi og fleira þess háttar, en niðurstaðan varð sú að efna til mótmælafunda, hengja upp veggspjöld og birta aug- lýsingar. Óánægja bænda með ríkisstjóm Göran Perssons hefur farið vaxandi. Sænsku bændasamtökin, LRF, hafa átt í samningaviðræðum við stjómina en lítið hefur miðað í samkomulagsátt. Einn af þeim dropum sem fyllti bikarinn voru fregnir frá Danmörku um að danska ríkisstjórnin hefur sýnt þarlendum landbúnaði skilning með því að fella niður ýmis gjöld af honum. Þá er vitað um 400 milljarða króna stuðningsaðgerðir Bandaríkjanna við þarlendan landbúnað og að hollenska ríkis- stjórnin stendur fyrir umfangs- miklum stuðningsaðgerðum við landbúnað sinn með niður- greiðslum á búvöruverði. Einn liður í mótmælum sænsku bændasamtakanna er birting aug- lýsinga. í einni þeirra er mynd af málverki Leonardo de Vincis af Síðustu kvöldmáltíðinni þar sem í stað höfða Jesú og lærisveinanna hafa verið sett höfuð Görans Pers- sons og fleiri ráðherra í Svíþjóð, sem og óþekkts sænsks bónda. Yfirskriftin er: Hvað verður í matinn, Göran Persson? Þessi auglýsing hefur vakið hörð viðbrögð, og bæði hneykslun og hrifningu, en fyrst og fremst umtal og athygli eins og til var ætlast. (Landsbladet nr. 2/1999) 2- FREYR 1/99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.