Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1999, Síða 26

Freyr - 01.01.1999, Síða 26
Fjórgangur Ásgeir S. Herbertsson vann það fágæta affek að sigra í ijórgangi í Qórða skiptið í röð á Islandsmóti. Hann stýrði Farsæli frá Amarhóli. Birgitta Magnúsdóttir úr Herði á Óðni frá Köldukinn og Olil Amble Sleipni á Kjarki frá Horni eru meðal knapa með hæstu einkunn og má búast við þeim sterkum á næsta ári. Helstu afrek í fjórgangi voru unnin á Islandsmótinu og félags- móti Harðar í Mosfellssveit. Margir knapar úr Herði vom sigursælir í sumar og sendi Hörður oft vel skip- aðar sveitir á mót. Fleiri hestar komu við sögu í fjórgangi en tölti. Fimmgangur Stefán Friðgeirsson í hesta- mannafélaginu Hring stendur með pálmann í höndunum eftir að hafa fengið 7,68 í fimmgangi á héraðs- móti Eyfirðinga og innanfélags- móti Hrings í sumar. Hann sýndi stóðhestinn Baldur frá Bakka, sem kom víða við í sumar. Auk fimmgangskeppninnar var Baldur í A-flokkskeppni gæðinga á lands- mótinu, hann var sýndur þar sem afkvæmi með móður sinni Söndm frá Bakka, sem fékk heiðurs- verðlaun á landsmótinu og jafn- framt vom sýnd afkvæmi hans til 1. verðlauna. Sigurður Sigurðarson úr Herði, knapi ársins að mati hestafrétta- manna, er með næst hæstu einkunn- ina en hann varð íslandsmeistari á Prins frá Hörgshóli. Þórir ísólfsson bóndi á Lækja- móti í Húnavatnssýslu kom með Toppu úr ræktun sinni á bikarmót norðanmanna og náði þriðju hæstu einkunninni. Einhverra hluta vegna liggja fimmgangseinkunnir lægra en aðrar einkunnir og nægir oft að fá rúma Laufa frá Kollaleira og aftur síðar á metamóti Andvara. Þessir tveir knapar, ásamt Sigur- bimi Bárðarsyni sem keppti á Oddi frá Blönduósi, einoka efstu tíu sætin í töltkeppni á síðastliðnu sumri en þar er Hans F. Kjerúlf með hæstu einkunnina, 8,93. Birgitta Magnúsdóttir úr Herði á Óðni frá Köldukinn og Sigrún Erlingsdóttir Gusti á Ás frá Syðri- Brekkum höggva nálægt karla- veldinu. Baldur frá Bakka og Stefán Friðgeirsson. Tveir sprettir voru átakamestir og eftirminnilegastir í 150 metra skeiði síðastliðið sumar. Hér er annar spretturinn frá kappreiðum Fáks 29. ágúst og þarfara Neisti frá Miðey og Sigurbjöm Bárðarson á 13,47 sek. og með honum Gýgjarfrá Stangarholti ogAuðunn Kristjánsson og Sverta frá Höfðabakka og Halldór P. Sigurðsson... 22- FREYR 1/99

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.