Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1999, Síða 2

Freyr - 01.07.1999, Síða 2
Bœndaskólinn á Hvanneyri Útskrift búfræðinga vorið 1999 Bændadeild Bænda- skólans á Hvann- eyri var slitið hinn 7. maí sl. Útskrifaðir voru 18 búffæðingar og auk þess íjórir nemendur af 5. önn, sem er viðbót- amám. í skólaslitaræðu sinni nefndi Magnús B. Jóns- son, skólastjóri, að mikil tímamót væm nú í sögu skólans, þar sem hinn 1. júlí nk. verður skólinn að „Landbúnaðarháskólan- um á Hvanneyri“. Þessi skólaslit verða því hin síð- ustu undir nafni Bænda- skólans á Hvanneyri. Bestum árangri á bú- fræðiprófí náði að þessu sinni Sigríður Kr. Sverris- dóttir og hlaut hún jafn- framt allar aðrar viður- kenningar fyrir náms- árangur í einstökum greinum. í öðru og þriðja sæti prófi urðu þær Arnheið- Gunnfríður E. Hreiðars- um árangur á búfræði- ur D. Einarsdóttir og dóttir. Búfræðingar frá Hvanneyri 1999 Ango Knudsen, Amheiður Dögg Einarsdóttir, Agúst Öm Þorvaldsson, Baldur Sigurbjömsson, Berglind Hlín Baldursdóttir, Elísabet Hrönn Halldórsdóttir, Elmar Þór Gilbertsson, Friðjón Geir Ólafsson, Gunnfnður Elín Hreiðarsdóttir, Gústav Magnús Ásbjömsson, Inga Hrönn Flosadóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Karl Ingi Atlason, Magnús Einar Magnússon, Sigríður Kr. Sverrisdóttir, Sigurbjörg Jónsdóttir, Þór Jónsteinsson, Garðakoti, Hólahreppi, Hraunkambi 7, Norðurgarði 10, Stífluseli 9, Tungusíðu 4, Austurbergi 20, Akurtröðum, Eyrarsveit, Amarsíðu 12a, Svertingsstöðum II, Eyjaf., Ásbjamarstöðum, Stafholtst., Höfða I, Grýtubakkahreppi, Víkingsstöðum, Vallahreppi, Hóli, Svarfaðardal, Einholti 16e, Skriðu, Skriðuhreppi, Njálsgötu 17, Skriðu, Skriðuhreppi, 551 Sauðárkróki 220 Hafnarfirði 860 Hvolsvelli 109 Reykjavík 603 Akureyri 111 Reykjavík 250 Gmndarfirði 603 Akureyri 601 Akureyri 311 Borgamesi 601 Akureyri 701 Egilsstöðum 621 Dalvík 603 Akureyri 601 Akureyri 101 Reykjavík 601 Akureyri Búfræðingar útskrifaðir af 5. önn Páll Eggert Ólafsson, Þórólfur Úlfarsson, Þorsteinn Jóhannsson, Þorsteinn P. Newton, Þorvaldseyri, A.-Eyjaljallahr., Syðri-Brekkum, Þórshafnarhr., Auðólfsstöðum, Bólstaðarhlhr., Klapparstíg 44, 861 Hvolsvelli 681 Þórshöfh 541 Blönduósi 101 Reykjavík 2- FREYR 8/99

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.