Freyr - 01.07.1999, Side 38
Búnariarþing áríó 194 7.
Fremri röð: Friðrik Arnbjarnarson, bóndi, Stóra-Ósi, Jón Sigurðsson, alþingism., Reynistað, Sigurður Jónsson, bóndi,
Stafafelli, forseti búnaðarþings, Bjarni Asgeirsson, landbúnaðarráðherra, Reykjum, Guðmundur Erlendsson, bóndi,
Núpi, Jón Hannesson, bóndi, Deildartungu, Sveinn Jónsson, bóndi, Egilsstöðum, Ólafur Jónsson, framkvœmdastjóri,
Akureyri.
Aftari röð: Baldur Baldvinsson, bóndi, Ófeigsstöðum, Guðmundur Jónsson, bóndi, Hvitárbakka, Þorsteinn Sigfússon,
bóndi, Sandbrekku, Guðjón Jónsson, bóndi, Ási, Hafsteinn Pétursson, bóndi, Gunnsteinsstöðum, Þorsteinn
Þorsteinsson, sýslum., Búðardal, Helgi Kristjánsson, bóndi, Leirhöfn, Páll Pálsson, bóndi, Þúfum, Einar Ólafsson,
bóndi, Lœkjarhvammi, Bjarni Bjarnason, skólastjóri, Laugarvatni, Gunnar Þórðarson, bóndi, Grœnumýrartungu,
Þorsetinn Sigurðsson, bóndi, Vatnsleysu, Hólmgeir Þorsteinsson, bóndi, Hrafnagili, Sigurjón Sigurðsson, bóndi,
Raftholti, Jóhannes Davíðsson, bóndi, Neðri-Hjarðardal, Kristinn Guðmundsson, bóndi, Mosfelli, Guðbjartur
Kristjánsson, bóndi, Hjarðarfelli, Gísli Magnússon, bóndi, Eyhildarholti.
Lagður grunnur að stofnun
byggðasafna
Stjóm BÍ heimilar að ráða mann í
samráði við landbúnaðarráðuneytið,
til að leiðbeina um stofnun byggða-
safha og söfnun muna til þeirra.
Nýr bændaskóli
Mælt með stofnun bændaskóla á
Suðurlandi.
Skurðgröfur ríkisins
Stjóm BÍ falið að gera tillögur um
hvemig rekstri og umhirðu skurð-
grafa ríkisins og hliðstæðra landbún-
aðarvéla verði best hagað.
Þingið 1943
Alifugla- og svínarækt
Samþykkt að félagið taki upp leið-
beiningar í alifúgla- og svínarækt.
Silfurrefir
Framhaldsnám í búfræði á
Hvanneyri
Tilmælum beint til ríkisstjómar
að bjóða upp á eins árs framhalds-
nám fyrir búfræðinga við Hvann-
eyrarskóla þegar á næsta sumri.
Milliþinganefnd búnaðarþings falið
að gera tillögur um það hvemig
framhaldsnámi verði best fyrir
komið.
Gegn áróðri á móti landbúnaði
Brugðist verði við órökstuddum
áróðri gegn landbúnaði, og landbún-
aðarvömm.
Aukaþing 1944
Búnaðarmálasjóður stofnaður
Fmmvarp til laga um stofnun bún-
aðarmálasjóðs var til meðferðar.
Mælt með því að það yrði samþykkt á
Alþingi. Fyrirvari gerður um að hann
verði ekki látinn standa straum af
Mælt með því að koma upp kyn-
bótabúi fyrir silfúrrefi á Hvanneyri.
leiðbeiningastarfi BÍ eða búnaðar-
sambanda.
Jarðræktar- og húsagerðarsam-
þykktir
Fmmvarp til laga um jarðrækar- og
húsagerðarsamþykktir í sveitum -
mælt með því að það yrði lögfest með
litlum beytingum.
Dýrtíðar- og verðlagsmál
Þetta vom meginmál þingsins.
Samþykkt vom tilmæli um að bænd-
ur gæfú effir 9,5% hækkun á bú-
vömverði gegn því að aðrar stéttir
(launþegar) tækju samsvarandi þátt í
því að draga úr verðhækkunum og
dýrtíð*
Þingið 1945
Áburöarverksmiðja
Eindregið var mælt með samþykkt
* Aðrar stéttir féllust ekki á það sem ætlast
vartil afþeim i þessu efni þannig að bændur
einir báru skarðan hlut frá borði. Þetta var
notað til ámælis á Búnaðarþing í tenglsum
við átök um stofnun Stéttarsambands
bænda.
38 - FREYR 8/99