Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2001, Síða 22

Freyr - 01.12.2001, Síða 22
Mælingar á vinnu- framlagi í mjólkurframleiðslu Athugun á verkþáttum við hirðingu gripa og beitarstjórnun Inngangur Rannsóknir á vinnu og vinnu- framlagi fela i sér kerfisbundnar at- huganir á vinnu manna og þeim þáttum sem hafa áhrif á vinnuna. Þannig vilja menn ákvarða hag- kvæmt vinnulag, vinnumagn og þörf á mismunandi vinnulagi við mismunandi aðstæður. Leitað er svara við spumingum eins og: Tafla 1. Flokkun á verkþáttum í fjósi og við beitarstjórnun. Vinna í fjósi Vinna við beitarstjórnun 10 Bið, tafir. 20 Bið, tafir. 11 Stjómun, verkstjóm. 21 Stjómun. 12 Mjaltir. 22 Sækja gripi á beit. 13 Kjamfóðurgjöf. 23 Reka gripi á beit. 14 Gróffóðurgjöf. 24 Færa rafgirðingu. 15 Mjólkurfóðmn. 25 Eftirlit með bithaga. 16 Þrif. 26 17 Rag, rekstur á gripum. 27 18 Eftirlit, beiðsli, veikindi. 28 19 Ýmislegt. 29 Ýmislegt. Tafla 2a. Meðalvinna og staðalfrávik verkþátta við fram- leiðslu í fjósum með mjaltabás (n=8, meðalframleiðsla 197.335 I). Meðaltal Staðalfrávik klst/ár* 1.0001 klst/ár* 10001 CV Mjaltir 9,98 3,32 33% Gróffóðurgjöf 2,84 1,77 62% Þrif 2,21 1,32 60% Rag/rekstur 1,04 0,76 72% Mjólkurfóðmn 0,74 0,37 50% Sækja gripi á beit 0,47 0,23 49% Kjamfóðurgjöf 0,46 0,37 80% Verkstj. (í fjósi) 0,35 0,86 25% Eftirlit, beiðsli, veikindi 0,19 0,11 58% Færa rafgirðingu 0,19 0,13 70% Reka á beit 0,19 0,16 86% Stjómun v. beitar 0,01 0,04 28% Tafir v. beitar 0,01 0,01 28% eftir Eirík Blöndal, Rannsókna- stofnun landbúnaðarins, bútæknideild * Hvar er mestan breytileika að finna? * Er verið að framkvæma óþarfar aðgerðir? * Eru tilteknar tæknilausnir hag- kvæmar miðað við tímaspamað? Hvað varðar þá vinnuþætti sem sýna mikinn breytileika þá getur verið rétt að spyrja: * Hvar er verið að vinna þessar aðgerðir? * Hvenær er verkið unnið? * Hver vinnur verkið? * Hvemig er verkið framkvæmt? Með slíkum athugunum má oft finna frávik frá hagkvæmustu úr- lausn verkefnisins og gera breyt- ingar á vinnuskipulagi eða verklagi til hagsbóta fyrir reksturinn. Mælingar á vinnuframlagi Á ámnum 1998 - 2000 var á Bú- tæknideild RALA unnið að mati á vinnuframlagi í mjólkurframleiðsl- unni. Verkefnið var Ijármagnað af Verðlagsnefnd búvara og RALA og var hluti af upplýsingaöflun nefnd- arinnar, m.a. vegna gerð nýs verð- lagsgrundvallar fyrir kúabú. Helstu markmið rannsóknarinnar vom: * Að mæla vinnuframlag í mjólk- urframleiðslu hérlendis, við nú- verandi aðstæður. * Að rannsóknin skyldi ná yfir bú með mismunandi framleiðsluað- stæður og framleiðslumagn. * Að þau bú sem væm með í rann- sókninni hefðu tekjur sínar fýrst og fremst frá mjólkurframleiðsl- unni. Upphaflega var gert ráð fyrir að bú væm valin af handahófi, en það reyndist vera erfiðleikum bundið. Búin vom þess vegna valin í sam- 22 - pR€VR 12/2001

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.