Freyr

Årgang

Freyr - 01.12.2001, Side 25

Freyr - 01.12.2001, Side 25
KISTILL 00017 Fæddur 1. maí 2000 hjá Samúel og Þór- unni, Bryðjuholti, Hrunamannahreppi. FAÐIR: TJAKKUR 92022 MÓÐURÆTT: M. Mása 167, fædd 19. mars 1995 Mf. Daði 87003 Mm. Elva 116 Mff. Bauti 79009 Mfm. Sóley 63, Daðastöðum Mmf. Magni 81005 Mmm. Getraun 100 NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Lýsing: Bröndóttur, kollóttur. Svipfríður. Rétt yfirlína. Agætlega hvelfdur bolur og boldýpt í meðallagi. Malir jafnar, en aðeins þaklaga. Sterkleg fótstaða. Góð holdfylling. Jafn og snotur gripur. Umsögn: Kistill var 60 daga gamall 66 kg og árs- gamall 329 kg og hafði því þyngst um 862 g/dag að meðaltali á þessu aldursbili. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur Og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heiid % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Másaa 167 125 108 109 126 101 83 16 16 17 5 Umsögn um móður: í árslok 2000 var Mása 167 búin að mjólka í 3,3 ár, að meðaltali 5794 kg af mjólk með 3,57% prótein eða 204 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,06% sem gefur 235 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefna því 439 kg á ári að jafnaði. FÓSTRI 00018 Fæddur 25. apríl 2000 hjá Braga og Hildi Efri-Gegnishólum, Gaulverja- bæjarhreppi. FAÐIR: TJAKKUR 92022 MÓÐURÆTT: M. Nóra 272, fædd 31. október 1994 Mf. Listi 86002 Mm. Hæglát 247 Mff. Krókur 78018 Mfm. Mön 118, Reykjahlíð Mmf. Óli 88002 Mmm. Skúta 188 Lýsing: Dökkbröndóttur, kollóttur. Sterklegur en fremur langur haus. Yfirlína sterkleg. Útlögur og boldýpt allgóð. Jafnar, fremur langar en aðeins þaklaga malir. Sterkir fætur. Holdfylling í góðu meðallagi. Háfættur, sterklegur gripur. Umsögn: Við tveggja mánaða aldur var Fóstri 74 kg að þyngd en var orðinn 351 kg ársgamall. Vöxtur nam því 908 g/dag að jafnaði á þessu aldursskeiði. Umsögn um móður: Nóra var í árslok 2000 búin að mjólka í 3,5 ár, að jafnaði 5515 kg af mjólk á ári. Próteinprósenta 3,69% sem gefur 203 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,52% sem gefur 249 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefna því 452 kg á ári að jafnaði. Nóra hefur haldið sama burðartíma ár frá ári. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita % Prótein Heild % Fmmu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Nóra 272 120 83 114 123 92 83 15 17 18 5 FR€VR 12/2001 - 25

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.