Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2001, Síða 27

Freyr - 01.12.2001, Síða 27
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPRÓFANA KÓSl 00026 Fæddur 25. ágúst 2000 hjá Herði Guð- mundssyni, Svertingsstöðum í Eyja- fjarðarsveit. FAÐIR: SMELLUR 92028 aldri var þungaaukning 887 g/dag á þeim tíma sem hann stóð á Uppeldisstöðinni. Umsögn um móður: Gullbrá 142 hafði í árslok 2000 mjólkað í 3,4 ár, að meðaltali 5574 kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall mjólkur 3,64% sem gefúr 203 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,35% sem gefúr 242 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefna 445 kg á ári að jafnaði. Gullbrá hefúr ætíð borið á sama tíma ár ffá ári. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita % Prótein Heild % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Gullbrá 142 106 98 117 113 103 85 17 17 18 5 MÓÐURÆTT: M. Gullbrá 142, fædd 2. apríl 1995 Mf. Andvari 84014 Mm. Hetja 115 Mff. Bauti 79009 Mfm. Gola 201, Hríshóli Mmf. Hólmur 81018 Mmm. Gjöf 85 Lýsing: Brandhuppóttur með ljós í hala, koll- óttur. Svipfríður. Rétt yfirlína. Góðar útlögur og boldýpt í góðu meðallagi. Malir sterklegar og fótstaða góð. Nokkuð holdþéttur. Snotur og jafn gripur. Umsögn: Kósi var 80 kg að þyngd tveggja mánaða gamall en var fluttur á Nautastöðina innan eins árs aldurs. Frá tveggja mánaða ÞÚSI 00029 Fæddur 30. september 2000 á fé- lagsbúinu Eystra-Hrauni ehfi, Eystra- Hrauni, Skaftárhreppi. FAÐIR: TJAKKUR 92022 MÓÐURÆTT: M. Gifta 203, fædd 15. október 1995 Mf. Hólmur 81018 Mm. Gæfa 167 Mff. Rex 73019 Mfm. Síða 39, Hólmi Mmf. Bjartur 83024 Mmm. Krúna 136 Lýsing: Rauðbrandhuppóttur, með tungl í enni og leista á afturfótum, kollóttur. Rétt yfirlína. Allgóðar útlögur og góð bol- dýpt. Malir aðeins þaklaga. Fótstaða sterkleg. Holdfylling í góðu meðallagi. Fríðlegur, gallalítill gripur. Umsögn: Þúsi var 74,2 kg að þyngd tveggja mán- aða gamall en fluttur á Nautastöð innan eins árs aldurs. Á Uppeldisstöðinni þyngdist hann um 878 g/dag að jafnaði frá tveggja mánaða aldri. Þúsi var 1000. gripurinn sem kom á Uppeldisstöðina. Umsögn um móður: Gifta 203 var í árslok 2000 búin að mjólka í 3,2 ár, að jafnaði 6607 kg af mjólk á ári. Próteinprósenta mæld 3,75% sem gefur 221 kg af mjólk- urpróteini. Fituprósenta 4,10% sem gerir 271 kg af mjólkurfitu. Magn verðefna því 492 kg á ári að meðaltali. Gifta hefúr haft sama burðartíma ár frá ári. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. Mjólk Fita Prótein Heild Frumu- Stig Júgur Spenar Mjöltun Skap- móður % % tala alls gerð Gifta 203 110 98 106 113 95 84 17 16 18 4 FR€VR 12/2001 -27

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.