Freyr - 01.12.2001, Side 28
Fæddur 23. september 2000 hjá Guð-
jóni og Guðnýju, Syðri-Knarrartungu,
Snæfellsnesi.
FAÐIR: SMELLUR 92028
MÓÐURÆTT:
M. Blökk 194,
fædd 9. október 1994
Mf. Þráður 86013
Mm. Hosa 109
Mff. Drangur 78012
Mfm. Frigg 844, Laugardælum
Mmf. Dálkur 80014
Mmm. Álma 73
Lýsing:
Rauður, leistóttur, kollóttur. Svipmikill.
Örlítið sigin yfírlína. Góðar útlögur og
mikil boldýpt. Malir jafnar og sterkleg-
ar og öflug fótstaða. Góð holdfylling.
Þróttlegur og mikill gripur.
Umsögn:
Júdas var 60 daga gamall 68,5 kg að
þyngd og ársgamall 342,8 kg. Vöxtur
hans á þessu aldursbili því 899 g/dag að
meðaltali.
Umsögn um móður:
Blökk 194 hafði í árslok 2000 mjólkað
í 3,3 ár, að jafnaði 5818 kg af mjólk á
ári. Próteinhlutfall er mælt 3,36% sem
gerir 196 kg af mjólkurpróteini og fitu-
hlutfall 4,04% sem gerir 235 kg af
mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefna
431 kg á ári að meðaltali. Blökk hefiir
borið nánast á sama mánaðardegi á
hverju ári frá byrjun.
Nafn Kynbótamat Útlitsdómur
og nr. móður Mjólk Fita % Prótein Heild % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjölmn Skap- gerð
Blökk 194 108 96 107 111 121 86 17 16 19 4
GOSI 00032
Fæddur 26. september 2000 hjá Bjama
Valdimarssyni, Fjalli á Skeiðum.
FAÐIR: SMELLUR 92028
MÓÐURÆTT:
M. Daða 184,
fædd 27. júlí 1995
Mf. Daði 87003
Mm. Alfa 169
Mff. Bauti 79009
Mfm. Sóley 63, Daðastöðum
Mmf. Tvistur 81026
Mmm. Hyma 89, Efri-Brúnavöllum
UlftWWWV
Lýsing:
Brandskjöldóttur, kollóttur. Svartur,
svipfríður haus. Rétt yfirlína. Prýðis-
góðar útlögur og allmikil boldýpt. Mal-
ir langar og jafnar og fótstaða rétt.
Holdþéttur. Mjög fríður og jafn gripur.
Umsögn:
Gosi var tveggja mánaða orðinn 78 kg
að þyngd og ársgamall 344,8 kg. Vöxt-
ur hans á þessu aldursbili var því 875
g/dag að meðaltali.
Umsögn um móður:
Daða 184 var í árslok 2000 búin að
mjólka í 3,3 ár, að jafnaði 5864 kg af
mjólk á ári. Próteinprósenta mæld
3,43% sem gefur 201 kg af mjólkurpró-
teini og fituhlutfall 4,02% sem gerir
236 kg af mjólkurfitu. Magn verðefna á
ári því 437 kg að jafnaði. Daða hefur
haft mjög reglulegan burðartíma.
Nafn Kynbótamat Útlitsdómur
Og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Daða 184 116 112 110 120 92 87 17 16 19 5
28 - FR€VR 12/2001