Freyr - 01.12.2001, Page 29
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA
NÁTTFARI 00035
Fæddur 26. október 2000 hjá Björgvin
Guðmundssyni, Vorsabæ, Austur-
Landeyjum.
FAÐIR: SMELLUR 92028
MÓÐURÆTT
M. Góðanótt 165,
fædd 31. janúar 1995
Mf. Daði 87003
Mm. Nótt 104
Mff. Bauti 79009
Mfm. Sóley 63, Daðastöðum
Mmf. Andvari 87014
Mmm. Lind 69
þaklaga. Fótstaða rétt. Dável holdfyllt- kg. Vöxtur hans hafði því verið 889
ur. Jafn og sterklegur gripur. g/dag að meðaltali á þessu aldursbili.
Lýsing:
Svartur, leistóttur, kollóttur. Fremur
svipdaufur. Bein yfírlína. Allgóðar út-
lögur og mikil boldýpt. Malir aðeins
Umsögn:
Náttfari var við tveggja mánaða aldur
79,5 kg að þyngd og ársgamall 350,5
Umsögn um móður:
Góðanótt 165 var í árslok 2000 búin að
mjólka í 3,3 ár, að jafnaði 7482 kg af
mjólk á ári. Próteinhlutfall mjólkur
3,30% sem gefur 247 kg af mjólkurpró-
teini og fituprósenta mæld 4,31% sem
gefur 322 kg af mjólkurfitu. Samanlagt
magn verðefna því 569 kg á ári að með-
altali.
Nafn Kynbótamat Útlitsdómur
og nr. móður Mjólk Fita % Prótein Heild % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Góðanc 165 ttl32 105 98 129 105 84 16 17 18 4
fótstaða rétt. Holdfylling í góðu meðal- á Uppeldisstöðinni frá tveggja mánaða
lagi. Fremur lágfættur en jafn gripur. aldri hefur verið 871 g/dag að jafnaði.
ÞRÖSTUR 00037
Fæddur 17. nóvember 2000 hjá Sjöfn
Guðmundsdóttur, Lambhaga, Rangár-
völlum.
FAÐIR: SKUGGI 92025
MÓÐURÆTT:
M. Stór 245,
fædd 17. ágúst 1995
Mf. Keli 93795
Mm. Skoppa217
Mff. Hólmur 81018
Mfm. Héla 182
Mmf. Almar 90019
Mmm. Yrja 179
Lýsing:
Kolhupphóttur, með ljós í hala og tígul
í enni, kollóttur. Fremur þróttlegt höf-
uð. Aðeins ójöfn yfírlína. Sæmilegar
útlögur og djúpur bolur. Malir jafnar,
Umsögn:
Þröstur var 57 kg að þyngd við tveggja
mánaða aldur en hefur, þegar þetta er
skrifað, ekki náð eins árs aldri. Vöxtur
Umsögn um móður:
í lok árs 2000 hafði Stór 245 lokið 2,4
árum í framleiðslu og mjólkað 5558 kg
af mjólk að meðaltali á ári. Próteinhlut-
fall mælt 3,44% sem gefur 191 kg af
mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,14%
sem gefur 230 kg af mjólkurfitu. Sam-
anlagt magn verðefna í mjólk því 421
kg á ári að jafnaði.
Nafn Kynbótamat Útlitsdómur
Og nr. móður Mjólk Fita % Prótein Heild % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Stór 245 111 112 115 117 105 88 19 16 19 5
pR€VR 12/2001 - 29