Freyr - 01.12.2001, Side 30
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA
TJARNI 00039
Fæddur 27. nóvember 2000 hjá Ásvaldi
Þormóðssyni, Stóru-Tjörnum,
Lj ósa vatnshreppi.
FAÐIR: TJAKKUR 92022
MÓÐURÆTT:
M. Vala 149,
fædd 18. október 1996
Mf. Völsungur 94006
Mm. Strönd 116
Mff. Þráður 86013
Mfm. Branda 29, Eyjadalsá
þetta er tekið saman. Frá tveggja mán-
aða aldri er vöxtur 847 g/dag að jafnaði.
Mmm.
laga. Fótstaða rétt og sterkleg. Allvel
holdfylltur.
Lýsing:
Svartur, kollóttur. Breiður, sterklegur
haus. Vottar fyrir lágum spjaldhrygg.
Bolrými allgott. Malir ofurlítið þak-
Umsögn:
Tjami var 78,8 kg að þyngd 60 daga
gamall en hefur ekki náð árs aldri þegar
Umsögn um móður:
Vala 149 hafði í árslok 2000 lokið 2,1
ári í framleiðslu og mjólkað 6251 kg af
mjólk að jafnaði á ári. Próteinhlutfall
mælt 3,25% sem gefur 203 kg af mjólk-
urpróteini og fituprósenta 4,54% sem
gefur 284 kg af mjólkurfítu. Magn
verðefna því 487 kg á ári að jafnaði.
Nafn Kynbótamat Útlitsdómur
og nr. móður Mjólk Fita % Prótein Heild % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Vala 149 107 114 110 111 101 82 16 17 18 4
LJÓMI 00040
Fæddur 10. desember 2000 hjá Bjama
Val og Gyðu, Skipholti, Hranamanna-
hreppi.
FAÐIR: SKUGGI 92025
MÓÐURÆTT:
M. Gulla 243,
fædd 5. nóvember 1995
Mf. Fleki 93987
Mm. SÓ1217
Mff. Prammi 85034
Mfm. Spuming 182
Mmf. Austri 85027
Mmm. Gæfa 146
Lýsing:
Dökkkolóttur, smáhnýflóttur. Frekar
þróttlegur haus. Rétt yfirlína. Allgott
bolrými. Malir breiðar og sterkar. Fót-
staða rétt. Góð holdfylling. Nokkuð há-
fættur, jafn og fríður gripur.
Umsögn:
Ljómi var 71, 8 kg að þyngd við 60
daga aldur en hefiir ekki náð árs aldri
þegar upplýsingar era settar saman.
Þungaaukning á dag frá tveggja mán-
aða aldri hefur verið 851 g/dag að með-
altali.
Umsögn um móður:
Gulla 243 hafði lokið þremur áram í
framleiðslu í árslok 2000. Framleiðsla
6102 kg af mjólk að meðaltali.
Próteinprósenta 3,63% sem gefur 221
kg af mjólkurpróteini og fituprósenta
4,71% sem gerir 287 kg af mjólkurfitu.
Magn verðefna því 508 kg á ári að jafn-
aði. Burðartími ákaflega reglulegur.
Nafn Kynbótamat Útlitsdómur
ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Fmmu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Gulla 243 116 114 110 118 81 88 18 18 19 5
30 - PR€VR 12/2001