Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.12.2001, Qupperneq 36

Freyr - 01.12.2001, Qupperneq 36
Holdastigun íslenskra mjólkurkúa þróaðar aðferðir til að meta hold (fitulag) og gefa því tölugildi sam- kvæmt gefnum skala. Víða erlend- is hafa verið þróaðir holdastigunar- kvarðar til að meta holdafar mjólk- urkúa og hafa þeir verið mikilvæg hjálpartæki til að meta ástand þeirra. Holdastigunarkvarðar eru tilraunir til að ná samræmi í hold- mati þannig að samanburður milli einstaklinga verði mögulegur. Með reglulegri holdastigun fæst yfírlit yfír ástand mjólkurkúnna, sérstaklega með tilliti til: * Nýtni fóðursins * Heilsufars * Frjósemi * Getu til mjólkurframleiðslu Með því að fylgjast með holda- stigun kúnna má gera sér í hugar- lund hver orkustyrkur fóðursins er. Með holdastigun fæst saman- burður á holdafari milli hópa kúa sem eru á mismunandi stað í Holdastigun er aðferð til að meta magn fituforða undir húð lifandi gripa og orkuforða þeirra, hér er um að ræða huglægt mat þess sem metur. Mat manna á því hvað er holdgott og hvað er holdrýrt búfé er misjafnt. Þess vegna hafa verið eftir Laufeyju Bjarnadóttur, ráðunaut, Búnaðar- samtökum Vesturlands Upph. mjaltaskeiðs Mið mjaltaskeið S.h. mjaltaskeið Geldstaða ^ r * ^ _ v- — _ Þurrefnisát •./ »» /y Nyt, miólk t '**’ _ /'* ^ M — — — ~' 4. Orkuforði líkamans Fósturvöxtur 0123456789 10 11 12 I i r ii 3,5 - 3,75 2,5 - 2,75 2,75 - 3, 25 3,25 - 3,5 3,5 - 3,75 Teikn. 2. Myndin sýnir mjaltaskeiðið og æskilegt holdastig á hverjum tíma 36 - FR€VR 12/2001

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.