Freyr - 01.12.2001, Page 37
Mynd 1 sýnir kú holdastigaða 1,5 á
halarót og setbeinum.
mjaltaskeiðinu og hvemig holdafar
breytist yfir mjaltaskeiðið. Holda-
stigun er mikilvægt hjálpartæki í
daglegum ferli mjólkurframleiðsl-
unnar.
Aðalverkefni sem höfundur þess-
arar greinar vann í búvísindadeild
við Bændaskólann á Hvanneyri ár-
ið 1997 miðaðist að því að útbúa og
lýsa holdastigunarkvarða sem nota
mætti til að meta holdafar íslenskra
mjólkurkúa. Leiðbeinendur vom
Bragi L. Olafsson og Gunnar Rík-
harðsson. Langflestir holdastigun-
arkvarðar byggjast upp á skalanum
1 -5 þar sem 1 táknar grindhoruð og
5 akfeit. Hér verður lýst holdastig-
unarkvarða ffá 1-5 þar sem stigað
er á 5 stöðum á kúnni (sjá einnig
teikningu
* Þverþomum
* Neðanverðum rifbeinum
* Mjaðmahnútu
* Halarót
* Setbeinum
Eftirfarandi vinnureglu skal
viðhafa við holdastigun:
* Þverþom: Standa við vinstri
hlið kýrinnar, leggja vinstri lófa
á þverþom 4. og 5. spjaldhryggj-
arliðs og meta fitulag á þver-
þornum og þverþornsendum
með því að þreifa þar. Þannig að
þverþomsendar nemi í lófa.
* Rifbein: Staðið við vinstri hlið
kýrinnar og vinstri lófi lagður
neðarlega á öftustu rifbein og
þreifað á þeim.
* Mjaðmahnúta: Staðið við
vinstri hlið kýrinnar og vinstri
lófí lagður á mjaðmahnútuna og
þreifað á henni.
* Halarót: Staðið fyrir aftan kúna
og fitulag við halarót metið með
fmgmm.
* Setbein: Staðið fyrir aftan kúna
og vinstri lófi lagður á setbein
og fitulag metið með því að
þreifa á setbeininu eða báðum
setbeinum.
Lýsing á holda-
stigunarkvarðanum
Holdastig 1: Grindhoruð
Þverþorn
Þverþomin em mjög skörp, eng-
in fita finnst og hreyfist húð ekkert
ef reynt er að hreyfa hana til. Línan
frá hrygg að þverþomsendum er
lárétt og myndar eins konar hillu.
Rifbein
Rifbein sjást greinilega og em
mjög skörp, húðin er mjög þunn og
hreyfist ekki þegar reynt er að
hreyfa hana til.
Mynd 2 sýnir kú holdastigaða 2 á
haiarót og 2,25 á setbeinum.
Mjaðmahnúta
Mjaðmahnúta er mjög hvöss og
áberandi, húðin hreyfist ekki þegar
reynt er að hreyfa hana til.
Halarót
Húð í kringum halarót er föst og
strekkt að mjaðmagrind og hala,
engin fita finnst. Mikil gróp er á
milli halarótar og setbeina.
Setbein
Mynd 3 sýnir kú sem er holdastiguð 3,25 á þverþornum, rifbeinumog mjaðma-
hnútu, 3 á halarót og setbeinum.
FR€VR 12/2001 - 37