Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2004, Blaðsíða 17

Freyr - 01.09.2004, Blaðsíða 17
Tafla 2. Bú með mest kjötmagn eftir skýrslufærða á haustið 2003. Nafn Heimili Tala áa Lömb til nytja Kg pr./á Þorvaldur Jónsson Innri-Skjeijabrekku 7 2,00 49,5 Eiríkur Helgason Ytra-Gili 15 2,13 45,5 Jóhann Tryggvason Vöglum 6 1,80 4,27 Steinar Guðbrandsson Tröð 10 2,00 4,16 Steinar R. Jónasson Borg 19 1,89 4,12 Steingerður Jósavinsdóttir Brakanda 8 2,13 4,09 Aðaisteinn E. Jónsson Helluhóli 15 1,86 4,02 vantar hálft kg á að ná metafiirðun- urn frá árunum 1994 og 2000. Astæða til er að vekja athygli á því að tölur um kjötmagn í fjárræktar- félögunum eru miðaðar við blaut- vigt. Þetta er gert til að hafa saman- burðargrunn við afurðir ffá fyrri ár- um um leið og minnt er á það að langflest sláturhús skila niðurstöð- um um vænleika lambanna til bænda núorðið sem þurrvigt. Rúmlega 167 þúsund slátur- lömb hafa skráðar upplýsingar um þunga lamba á fæti þannig að mögulegt er að reikna kjöthlutfall þeirra og er niðurstaðan þar um nánast hin sama og árið áður. Var hún 40,0% (40,1%) haustið 2003 reiknað á grunni tvílembings- hrúta. Á mynd 4 er gefið yfirlit um mun á milli héraða í afurðasemi ánna haustið 2003. Þegar þessar niðurstöður eru bomar saman við hliðstæðar niðurstöður frá haust- inu 2002 má lesa að víðast um land er vænleiki lamba talsvert meiri haustið 2003 en haustið áð- ur. í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum eru afurðir að vísu álíka miklar bæði árin en annars staðar eru þær meiri og hvað mestu munar i Skaftafellssýslunum, einkum samt í Vestur-Skaftafellssýslu, þar sem afurðir em meiri en nokkm sinni áður hefur verið þar í héraði. Líkt og oftast áður em afurðir ánna í Strandasýslu meiri en í nokkm öðm héraði. Þar í sýslu fengust að meðaltali 28,9 kg af dilkakjöti eftir hverja á. Þess má samt geta um leið að haustið 2003 vom sláturlömb þar í sýslu líklega jafnyngri en nokkm sinni hefur verið vegna þess að umtalsverð- um Qölda lamba þaðan var slátrað í sumarslátrun eða forslátmn árið 2003. Eins og oft áður komu ná- grannar þeirra í Vestur-Húna- vatnssýslu þeim næstir með fram- leiðslu eftir hverja á en þar skilaði ærin að jafnaði 28,4 kg af dilka- kjöti. Þá koma Sunnmýlingar og Vestur- Skaftfellingar en í báðum þessum sýslum skilaði ærin að meðaltali 27,8 kg af dilkakjöti og meðaltalið fyrir eyfirsku ærnar var 27,7 kg. I samtals 13 félögum fengust 30 kg af dilkakjöti eða meira eftir hverja á haustið 2003. Líkt og oft áður þá er þessi félög að fínna á þrem landsvæðum, á norðvestan- verðu landinu (Ströndum og Vest- ur-Húnavatnssýslu), í Eyjafirði og Suður-Múlasýslu, auk þess sem þessar afurðir nást í einu félagi á Suðurlandi (Sf. Gaulverjabæjar- hrepps). Mestar meðalafurðir em í Sf. Norðafjarðar þar sem 34,4 kg dilkakjöts fást eftir hverja á, en skýrslufærðar ær í því félagi em aðeins rúmlega 70. Þama er því gott samræmi á milli vænleika dilkanna og fullorðnu ánna því að eins og áður hefur komið fram vom hvergi vænni fullomar ær en þama. Athygli vekja líkt og oft áð- ur fádæma miklar afurðir hjá án- um í Sf. Kirkjuhvammshrepps en þar er nokkuð á þriðja þúsund áa á skýrslu og þær ná að jafnaði að skila 33,4 kg af dilkakjöti hver haustið 2003. Afurðahæstu búin Sífellt fleiri bú em að ná feiki- lega góðum árangri í framleiðsl- Tafla 3. Bú með mest kjötmagn eftir skýrslufærða á haustið 2003, þar sem 100 eða fleiri ær voru skýrslu- færðar. Nafn Heimili Tala áa Lömb til nytja Kg pr.á Indriði og Lóa Skjaldfönn 213 1,77 38,3 Reynir og Ólöf Hafnardal 254 1,88 37,4 Heimir Ágústsson Sauðadalsá 338 2,01 37,0 Ellert Gunnlaugsson Sauðá 357 1,93 36,7 Gunnar og Doris Búðarnesi 170 1,82 36,0 Hjálmar og Guðlaug Bergsstöðum 326 1,90 35,7 Þorsteinn Kristjánsson Jökulsá 228 1,83 35,3 Félagsbúið Lundi 305 1,75 35,2 Kjartan og Sigrún Teigarseli I 226 2,03 35,0 Tryggvi Eggertsson Gröf 152 1,81 34,7 Karl Kristjánsson Kambi 224 1,88 34,5 Aðalsteinn Jónsson Klausturseli 263 1,97 34,5 Fjárbúið Innri-Múla 290 1,84 34,3 Guðmundur Jóhannesson Helguhvammi 290 1,82 34,3 Gisli Halldór Magnússon Ytri-Ásum 310 1,74 34,3 Ragnheiður Jónsdóttir Gestsstöðum 118 1,93 34,2 Þórarinn Eggertsson Hraungerði 162 1,87 34,2 Kristján S. Magnússon Gautsdal 205 1,87 34,0 Freyr 6/2004- 17 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.